Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 6
6 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ L Sólveig og Karl Eiríksbörn Þaö er ekki ýkja langt sióan almenningur á íslandi heyrói fyrst talaó um ger- sveppaóþol en þaó vœri synd aó seg ja aó sjúkdómurinn hafi ekki vakió athygli og umræóur. Sitt sýnist hver jum, sumir hafa enga trú á aó hann sé til, aórir eru ekli i vafa. Hvaó sem öllum ágreiningi Ir er þaó staóreynd aó margir tel ja sig haldna gersveppaóþoli og hafa fari^ MW lifa og boróa i samræmi vió þaó meó þeim árangri aó þeim lióur betur og finna mik- inn mun frá þvi sem áóur var. Innbökuð grænmetisrúlla Morgunblaðið/Páll Slefánsson Gersveppaóþol er ekki sýking heldur taka gersveppir sem eru og eiga að vera í líkamanum upp á að framleiða of mikið af efnum sem erta slímhúðir og trufla eðli- legar garnahreyfingar. Líkaminn bregst við offramleiðslunni með því að framleiða ónæmisvekjandi efni og eru einkenni sjúkdómsins líkast til vegna þessara viðbragða ónæmiskerfisins. Helstu einkenni óþolsins eru meðal annarra órólegur ristill, höf- uðverkur, ástæðulaus þreyta, kvíði, óeðlileg vökvasöfnun, vöðva- bólga og kláði við endaþarm. Ymis atriði eru talin stuðla að óþolinu svo sem erfðaþættir, sýklalyfjanotkun, neysla sykurs og sætinda, getnaðarvarnarpillan og ónæmisbælandi lyf eins og sterar. En hvað er til ráða? Mælt er með að fólk forðist ger, sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgrjón og hvítt pasta. Þá er ráðlagt að neyta rót- arávaxta, hýðishrísgrjóna, græn- metis, vatns og grænmetissafa og AB mjólkur en forðast unnar mat- vörur. Einnig er hollt að taka vítam- ín og steinefni og stunda hreyf- ingu. Fallegur og góður matur Sólveig Eiríksdóttir rekur veit- ingastaðinn Grænan kost í félagi við Hjördísi Gísladóttur og leggja þær ríka áherslu á að bjóða við- skiptavinum sínum sykur- og ger- lausan mat úr grænmeti, hýðis- hrísgrjónum og baunum. Bróðir Sólveigar, Karl Eiríksson, starfar hjá þeim stöllum en hann er lærð- ur matreiðslumaður. Þau systkinin sömdu uppskriftirnar sem hér eru gefnar en þau hafa sérhæft sig í hollu fæði fyrir fólk sem þjáist af gersveppaóþoli sem og aðra sem áhuga hafa á góðum mat. Sólveig segist alla tíð hafa verið mjög of- næmisgjörn en eftir að hún breytti um mataræði segir hún að líðan sín sé öll önnur. Hún hefur mikið prófað sig áfram í matargerðarlist- inni og finnst gaman að leika sér með hráefnið. Og það hafa þau systkinin einmitt gert hér; upp- skriftirnar sömdu þau um leið og þau elduðu og það geta blaðamað- ur og Ijósmyndari vitnað um að þeim hefur tekist einkar vel upp því réttirnir eru jafngóðir og þeir eru fallegir. 1 WMmrn WM ÍS ' Lillar grænmetis- bökur Botn: 2'A bolli heilhveiti '/2 bolli maísmjöl Vi tsk. sjávorsalt 'á bolli olía 1 bolli vatn, heitt Þurrefnum blandað saman í skál, olíunni bætt útí og hún nudd- uð inn í mjölið. Vatninu bætt útí og hnoðað saman. Gott að nota hrærivél. Deiginu rúllað út og litlir hringir skornir út (t.d. eftir glasi) og deigið sett í lítil form (t.d. muffinsform). ______________Fylling:_____________ __________Olíg til steikinggr______ 3 laukar, í þunnum sneiðum ___________4 hvítlauksrif__________ 2,5 cm engiferrót, fersk og rifin 2 tsk. kóríander, molaður 1 tsk. cumin, molað Vi tsk. cayenne-pipor________ __________'/2 tsk. turmeric________ '/2 kg gulrætur, skornar í fína strimla 2 rauðor poprikur, skorngr í þunnor ______________sneiðar______________ smávatn Laukurinn mýktur á pönnunni í olíunni þar til gylltur. Kryddað. Gulrótum og papriku bætt útá og látið malla í u.þ.b. 3 mín. Vatn- inu bætt útá (u.þ.b. 1-2 msk.) og látið malla í 5-7 mín. Sett í formin og bakað í ofni við 200 °C í 7-10 mín. é—mmm Hrisgrjónasalat 2 bollar hýðishrísgrjón (lífrænt ræktuð langbest) 100 g ristaðar cashew-hnetur % bolli arame þang Þangið sett í bleyti í 10 mín. Öllu blandað í skál. Borið fram heitt eða kalt. ___________Sósa:__________ 1 pk. mjúkt tofu (290 g) ________2 stk. avókadó____ ________1 búnt steinseljg_ 2 hvítlauksrif (mó sleppa) ________1 msk. sitrónusgfi ________smásjávgrsalt_____ cayenne-pipar á hnífsoddi Avókadóávöxturinn afhýddurog steinninn fjarlægður. Allt sett í matvinnsluvél. Kælt. Innbökuó græn- metisrúlla Deig (sjá forréttarbökudeig) ____________Fylling:_____________ 1 fennikelhnýði (eða 3 laukar), í ____________litlum bitum_________ '/2 tsk. svört sinnepsfræ 1 tsk. cuminfræ 1 tsk. karrý 1 tsk. corionder, mglgður Vb tsk. asafoetida (mó sleppg) 1 bolli rifnargulrætur 1 bolli smátt skorið spergilkál 1 græn paprika, í litlum bitum 2 sætar kartöflur, rifnar 'á blómkálshöfuð, smáttskorið 100 g frosnar grænar baunir Olía hituð á pönnu. Sinnepsfræ og cuminfræ sett útá. Þegar sinn- epsfræin byrja að poppa er fenn- ikelinn settur útá og mýktur þar til byrjaður að gyllast. Restinni af kryddinu bætt útá og látið malla í 3-5 mín. Grænmetinu bætt útá og látið malla í 7-10 mín. Deigið rúllað í 30 x 40 cm fern- ing. Fyllingunni smurt á en passið að láta vera 3 cm fyllingarlausan kant fremst og aftast. Deiginu rúllað upp, smurt með olíu og sett á smurða bökunar- plötu. Bakið í ofni við 200 °C í u.þ.b. 30 mín. Fennikelsósa _______1 stk. fennikelhnýði_ ólífuolía til steikingar salt ___________'á dl vgtn_______ 2 dl AB-mjólk Olían hituð í potti og fennikeln- um bætt útí og mýktur í 2-3 mín. Vatninu bætt útí og látið sjóða í 5-10 mín. Saltað. Sett í matvinnsluvél. AB-mjólkinni hrært útí. Grænmetissalat ___________'/2 kg kartöflur________ ______1 búnt radísur, í bótum_____ 1 kínakól, í strimlum 1 græn pgprikg, í þunnum sneiðum 'á rauðkál, í mjög þunnum strimlum 1 búnt steinselja, klippt Kartöflurnar skornar í báta, sett- ar f ofnskúffu, kryddaðar með 2 msk. cuminfræjum og 1-2 tsk. salti, 'á dl ólífuolíu og 'A dl vatni hellt yfir og bakað í ofni við 200 °C í 30-40 mín. Grænmetinu blandað saman í skál. Kartöflurnar léttkældar og sett- ar saman við salatið. Gulrótar- og ólifusalat 2 tsk, svört sinnepsfræ 4 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif og/eða 2,5 sm rifin engiferrót '/2 kg gulrætur, í strimlum 100 g svartar ólífur Sjá bls. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.