Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 52
52 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ • NÝLEGA ÚTGEFNAR MATREIÐSLUBÆKUR MATREIÐSLU- BÓKIN OKKAR Vaka-Helgafell MATREIÐSLUBÆKUR sérstak- lega hannaðar fyrir börn eru ekki á hverju strái en fyrr á árinu var ein slík gefin út. Hún er fallega myndskreytt auk þess sem aðferð- irnar eru sýndar á myndrænan hátt. Uppskriftirnar njóta sín þar af leiðandi ekki til fullnustu hér en eru sannarlega jafngóðar fyrir því. Rjómakaramellur 40 stk. ____1 msk. smjör eðg smjörlíki _________2 dl rjómi______ 2 dlsykur ________1 dl Ijóst síróp_ 1 tsk. vanillusykur I formið: 1 tsk matarolía 1. Bræðið smjörið í potti. Setjið rjómann, sykurinn og sírópið sam- an við. Sjóðið við vægan hita þar til karamellan er farin að þykkna vel. Hrærið vanillusykurinn saman við. Varúð! Karamellan er heit! 2. Látið nokkra dropa af karamellu leka í könnu með köldu vatni til þess að athuga hvort karamellan sé tilbúin. Ekki brenna þig! Ef þú getur búið til litlar kúlur úr köldum karamelludropunum er hún mátu- lega soðin. 3. Smyrjið lítið form með matarolíu eða notið bökunarpappír. Hellið karamellunni í formið eða á pappír- inn. Farið varlega! Karamellan er mjög heit og getur brennt illa! 4. Klippið karamelluna í hæfilega bita þegar hún er orðin köld. 5. Vefjið karamellubitunum inn í plast. Ef þið hafið örbylgjuofn getið þið notað þessa aðferð: Hrærið öll hráefnin saman í stórri og djúpri skál. Sjóðið á hæstu stillingu í um 5 mínútur. Lækkið niður í millistillingu og sjóð- ið áfram í 12-20 mínútur. Takið skálina út og hrærið í karamell- unni. Farið varlega því karamellan er mjög heit! Til þess að athuga hvort karamellan er tilbúin notið þið sömu aðferð og áður. Morgunkorn 2 dl hafragrjón _______2 dl rúgflögur_____ 1 dl kókosmjöl _______54 dl púðursykur___ l dl þurrkaðar bananasneiðar (heilsusælgæti) 54 dl heslihnetukjarnar '/2 dl sólblómafræ '/2 dl rúsínur 1. Setjið hafragrjón, rúgflögur, kók- osmjöl og púðursykur í plastpoka. Hristið pokann svo allt blandist vel saman. 2. Myljið þurrkuðu bananasneið- arnar. Best er að gera það í mort- eli. 3. Fínsaxið heslihnetukjarnana með beittum hníf. 4. Setjið banana, hnetur, sól- blómafræ og rúsínur í pokann. Hristið vel. 5. Morgunkorn er gott með mjólk eða út á súrmjólk eða jógúrt. Gott er að setja ferska ávexti saman við. Geymið morgunkornið í lokuðu íláti. Þetta er góður og hollur morg- unmatur. GRILLRÉTTIR Vaka-Helgafell Flestir tengja grill og glóðaðan mat við sumartímann. Ekkert ætti þó að vera því til fyrirstöðu að grilla á skjólgóðum svölum eða tröppum um háveturinn og því ekki á jólahá- tíðinni? Hér birtum við tvær upp- skriftir að forrétti og aðalrétti sem eiga það sameiginlegt að vera til glóðunar. iBMsZÉMi&MsiMM&SSSKÉMÉiíiit Lambalœri meó maiskólfum _______1,5-2 kg lambalæri_______ _______4 hvítlauksrif, sneidd___ 10 rósmaríngreinar __________KryJdlöflur;__________ __________1 dl ólífuolía________ __________2 dl hvitvin__________ _________V2-I msk pipgr_________ __________Muískólfor:___________ 6 ferskir maískólfar _________1 tsk. sítrónusafi_____ _________1 dl gngnassafi________ _________2 msk. sojasósa________ _________1 tsk. sesamolíg_______ _______1 hvítlauksrif, marið____ __________1 tsk. pipar__________ matarolíg til penslunor 1. Skerið raufar í kjötið og setjið hvítlaukssneiðar og rósmarín-: greinar í raufarnar. Kryddlögur: 2. Blandið saman ólífuolíu, hvítvíni og pipar og nuddið í lambalærið. Setjið lambalærið í plastpoka og hellið afganginum af kryddleginum í pokann. Lokið pokanum og látið liggja í ísskáp í a.m.k. tvo klukku- tíma, gjarnan í sólarhring. Snúið lærinu nokkrum sinnum. 3. Pakkið lambalærinu í álpappír og grillið við miðlungshita í 154-2 klst. Stingið kjöthitamæli í mitt lærið, mælirinn sýnir 6O0C þegar kjötið er léttsteikt og 76°C þegar kjötið er gegnsteikt. 4. Glóðið lærið að lokum í nokkrar mínútur án álpappírs og kryddið með salti. Muískólfar: 1. Skerið maískólfana í tvennt og raðið í skál. 2. Blandið saman í krukku sítrónu- safa, ananassafa, sojasósu, sesa- molíu, hvítlauksrifi og pipar og hristið. 3. Hellið kryddleginum yfir maís- kólfana og látið liggja í ísskáp í hálfan til einn sólarhring. 4. Pakkið maískólfunum í olíubor- inn álpappír. Grillið þar til maísinn er gegnsoðinn og mjúkur. Berið fram með bökuðum kart- öflum og heitri sósu. Uppskriftin er fyrir sex til átta Humarhalar i koniakssmiöri 1 kg humgrhglar i skelinni lOOgmjúkt smjör 4 msk. koníak 54 tsk. paprikuduft 1-2 msk. ólífuolía 1. Klippið undir humarinn og hreinsið. 2. Hrærið saman smjör, koníak og paprikuduft. 3. Penslið humarinn með ólífuolíu og glóðið, með kjöthliðina niður, í 1-2 mínútur. 4. Snúið humrinum við og setjið koníakssmjörið ofan á. Grillið áfram þartil smjörið hefur bráðnað og humarinn er orðinn stinnur. Berið fram með sítrónubátum, brauði og fersku salati. Hvítvín eða kampavín fer einnig mjög vel með þessum humarforrétti. Uppskriftin er fyrir sex. 100 GÓÐIR RÉTTIR FRÁ MIÐJARÐAR- HAFSLÖNDUM Mál og menning Matur frá fjarlægum sólríkun löndum nýtur vaxandi vinsæld: hér á norðurhjara. Miðjarðar hafsbúar hafa upp á margt a< bjóða og í þessari nýju bók eri forréttir, aðalréttir og ábætisrétti sem er áreiðanlega gaman ai spreyta sig á að matreiða. Vii gefum ykkur tvö sýnishorn af tóm ötum á provence-vísu og mjúkun núggatís með pistasíusósu. Mjúkur núggatsis meó pistasiusósu 200 g hvítt núggat 100 g möndlumakkarónur 4 egg, hvítur og rauður aðskildar _________150 g sykur 3 msk. brandí 5 dl rjómi, þeyttur ___________Sóiu:_________ 100 g qfhýddor pistasíuhnetur 2 eggjarauóur 75 g sykur 2,5 dl mjólk Saxið núggatið í mjög litla bita og myljið möndlukökurnar gróft. Þeytið eggjarauður og sykur þar til það er Ijóst og freyðandi. Þeytið eggjahvíturnar stífar. Hrærið brandíið saman við eggjarauðurnar og blandið svo eggjahvítunum var- lega saman við. Blandið núggatinu og kökumylsnunni gætilega saman við og loks þeytta rjómanum. Setjið blönduna í mót og látið hana bíða Verslun Kays og Argos pöntunarlistanna - alltaf útsala Hólshrauni 2, Hafnarfirði, sími 555 2866 Þú færð einfaldlega allar jólagjafirnar hjá okkur - og á góðu verði Opið kl. 9-6 og kl. 11-14 laugard Falleg rúmfót fyrir ullu fjölskylduna Há tíðarkveðj u r Póstsendingarþjónusta. Sængurfataverslunin Njálsgötu 86, sími 552-0978. Jólaefni - 700 gerðir úr að velja. Verð frá kr. 385 til kr. 947 pr. m. Gífurlegt úrval af jólaföndursniðum, bókum, blúndum og satínborðum. Föndurlímið vinsæla ávallt til hjá okkur. Sparið sporin, úrvalið er hjá okkur. Margar sendingar erlendis frá í hverri viku. V/RKA Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. Sími 568-7477 Opið mán.-föst. kl. I0- I8 og laugard. kl. 10-14. FAHRENHEIT-/ CELSÍUSKVARÐI GÖMLU góðu Rafha eldavélarnar hafa margar hverjar Fahrenheit- kvarða en nýjar eldavélar hins veg- ar Celsíuskvarða. Þá er einnig mis- jafnt hvor kvarðinn er gefinn upp í uppskriftum. Gróf þumalfingurs- regla er að deila með tveimur í Fahrenheitgráður til að fá Celc- íusgráður en þeir sem vilja vera nákvæmir ættu að hafa þessa töflu við höndina þegar þeir baka. Hitastig °C Hitastig °F 100 212 110 230 120 248 130 266 140 284 150 302 160 320 170 338 180 356 190 374 200 392 210 410 220 428 230 446 240 464 250 482 Til íólagjctfa: Ný lína.á handsmíðuðum silfur- og gull- skartgripum Gott verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.