Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 53 Morgunblaðið/Kristinn í frysti í nokkrar klukkustundir. Geymið fáeinar pistasíuhnetur þar til síðast. Saxið hinar hneturnar mjög smátt. Þeytið saman eggja- rauður og sykur í sósuna og bland- ið síðan hnetunum saman við. Lát- ið suðuna koma upp á mjólkinni. Takið hana af hellunni, hellið eggja- blöndunni hægt út í og hrærið á meðan í án afláts. Setjið pottinn aftur á helluna, hrærið stöðugt í og látið blönduna malla hægt þar til hún þykknar nóg til að loða við skeiðarbak. Látið sósuna kólna og síið hana síðan. Flytjið núggatísinn úr frysti í kæli um klukkustund áður en á að bera hann fram. Hvolfið honum úr mótinu og skiptið honum á diska. Berið hvern skammt fram með skeið af sósu og stráið nokkrum flísum af pistasíuhnetum ofan á. Tómatar á Provence- visu ______6 stórir, rauðir tómarar____ _________6 msk. ólífuolía salt og svartur pipar úr kvörn 6 hvítlauksrif, söxuð smátt 4 msk. smátt söxuð, ný steinselja 50 g brauðmylsna, krydduð með salti og pipar Hitið ofninn í 220°C. Skerið hvern tómat í tvennt og takið fræin innan úr með greipald- inhníf. Skafið samt ekki of mikið innan úr. Hitið helminginn af ol- tunni og steikið tómatana varlega, með skurðflötinn niður, í 10 mínút- ur. Kryddið tómatana létt með salti og pipar og raðið þeim á ofn- fat. Stráið hvítlauknum og stein- seljunni ofan á , og síðan brauð- mylsnunni. Dreypið því sem eftir er af olíunni á réttinn og setjið hann í ofninn í 10 mínútur. Tómat- ana má einnig steikja undir heitri glóðarrist í 10 mínútur. ÞETTA fallega klementínujólatré er hugsað sem borðskreyting í jólaboðinu þegar vinir eða ættingj- ar koma í heimsókn, fá góðan mat og leika sér í skemmtilegum jóla- leikjum. í staðinn fyrir mandarínur má nota sítrónur bæði ferskar og þurrkaðar. Svo er hægt að skreyta með kanilstöngum, hnetum, þurrk- uðum eplaskífum, könglum, rauð- lauk, þurrkuðum graskerjum. Einnig getur verið fallegt að skreyta með fallegum og jólalegum borðum eða hálmi eins og nú er svo mikið í tísku að nota. Það var Sam í Alexöndru á Skólavörðustígnum sem gerði skreytinguna. Sam er ættaður frá Egyptalandi en hann starfaði lengi við blómaskreytingar í París áður en hann flutti til Islands með ís- lenskri konu sinni. • •• strákar eruð þið búnir að velja ••• THE ONE AND ONLY wonderbra Úrval undírfatnaðar frá Wonderbra og BflLI AKUREYRI: ÍSABELLA • EGILSTAÐIR: OKKAR Á MILLI • GARÐABÆR: SNYRTIHÖLLIN • HAFNARFJÖRÐUR: HB-BÚÐIN • HÚSAVÍK: ESAR KEFLAVÍK: SMART • KÓPAVOGUR: SNYRTISTOFAN SNÓT • REYKJAVÍK: ÁRSÓL GRÍMSBÆ & SPES HÁALEITISBRAUT Einkaumboð og heildsöludreyfing: Hafnarbræður S: 5550070 ÞJOÐLlTK ihftMtM luð og iskommtilog g|ðf ;ur 2.221- 2.897- 3.130- LONGS ;ur, tvöfaldar 2.454- 2.918- 3.215- Tvöfalt Stil Longs er igermabolir 2.392- 3.490- 3.490- fóðrað með mjúku igermabolir, tvöfaldir 2.684- 3.723- 3.723- 100% Thermax-efni ---------------------—--------1—------—>---------- fyrir þa sem ekki irtbolir, m. rennilás stærðir 38-56 kr. 4.208- þ„|a u||jna næst Stil Longs fæst minnst í barnastærð 4 sem hentar 2ja til 3ja ára. Stærsta unglingastærð er 16. Stærðir fullorðinna eru 46-58. Sportbolir eru tvöfaldir og fóðraðir með mjúku 100% Thermax-efni. Devold ullarpeysur frá 1853 Ekta norskar, efnismiklar gæðapeysur sem eru þekktar fyrir að endast árum saman. Snohetta kr. 8.997 Geiranger, krækt kr. 10.459- Geiranger, krækt kr. 11.808- Geiranger, hneppt Selje Crew kr. 9.447- kr. 8.547- Islender, hneppt kr. 9.177- laaaam, Barna dömu herra Buxur 2.221- 2.897- 3.130- Buxur, tvöfaldar 2.454- 2.918- 3.215- Langermabolir 2.392- 3.490- 3.490- Langermabolir, tvöfaldir 2.684- 3.723- 3.723- Sportbolir, m. rennilás stærðir 38-56 kr. 4.208- Nansen kr. 8.120- Nansen, m. rennilás kr. 9.672- Islender kr. 6.434- Frönsku Jacquard peysumar Stil Longs í tæp 30 ár á íslandi Nýkomin sending af frönsku peysum úr 50% ull. Þær má þvo í þvottavél. Mörg mynstur og margir litir. Verð frá 3.990- til 4.980- Opnum virka daga kl. 8. Opiö laugardaga til jóia sem hér segir: 2/12: 9-18, 9/12: 9-18,16/12: 9-22 og 23/12: 9-23 ELLINGSEN Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 80CM5288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.