Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 42
42 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLADIÐ • Í HAFSAUGA JÓN Ragnar Kristjánsson kokkur á Baldvini Þor- steinssyni EA f eldhúsi skipsins. JÓH Ragnar Krist jánsson er kokk- ur á móti Halldóri Val Þorsteins- syni á flaggskipi Samher ja, Bald- vini Þorsteinssyni EA. Jón lærói á Bautanum og starfaói þar um tima, hann vann einnig um skeió á hótelum i Sviþjóó, bæói í Örebro og Soderköping, og sótti nám- skeió i Lyon í Frakklandi. FORRÉTTURINN, rjúpnapaté með salthnetuhjúp og koníakslegnar rjúpnabringur með skógarberjasósu. u.þ.b. 100 g buff. Kryddið kjötið með villikryddi, salti og pipar. Brúnið létt í smjöri á pönnu til að loka kjötinu og látið það til hliðar. Látið saxaða sveppi strax á pönn- una, kryddið með villikryddi, hellið rjómanum yfir og látið krauma létt þar til sósan þykknar. Bragðbætt með kjötkrafti og koníaki. Þetta er villibráðarsósa. Kartöfluréttur Skerið kartöflurnar í sneiðar, raðið þeim í eldfast mót og setjið mulinn gráð ost milli laga. Hellið smá rjóma bragðbættum með salti, pipar og graslauk yfir og bak- ið í 30 mín. við 200°C í ofni. Látið sósurnar hvora á sinn helminginn á diskinum og kjötið þar ofan á, raðið grænmetinu og ávöxtunum þar snyrtilega í hring. Hreindýrið er borið fram með gratineruðu kartöflunum og wal- dorfsalati. Köld súkkulaóiterta 8 eggjarauður _________175 g sykur________ __________4 dl mjólk________ 14—1 tsk. vanilludropar 2 sléttfullor msk. mgtarlímsduft 40 g dökkt suðusúkkulaði, brætt, og 40 g After Eight 2 msk. breett smjör 4 msk. romm Fjölmargir sjómenn á Samherja- skipunum hafa verið í fæði hjá Jóni, en hann hefur verið á flestum tog- aranna og kunna þeir matreiðslu hans prýðisvel. Jón ætlar að bjóða lesendum upp á þrjá rétti, rjúpnapaté með salthnetuhjúp og koníakslegnar , rjúpnabringur með skógarberja- sósu í forrétt, í aðalrétt eru hrein- dýramedalíur með hátíðarblæ og að lokum köld súkkulaðiterta. Jón eldaði réttina fyrir nágranna sína á dögunum og létu þeir vel af. „Þetta eru auðlagaðir réttir og menn þurfa ekki að láta sér vaxa í augum að prófa að elda þá," sagði Jón. Rjúpnapaté meó salthnetuhjúp - fyrir f jóra Fjórar lifrar úr rjúpum '_________ósomt hjörtum________ ________1 stk. rjúpnabringg____ ________2 stk. hvítlauksgeiri__ ________5 stórir sveppir_______ 250 g smjör /2 dl rjómi 2 msk. olía 14 dl koníak % dl púrtvín 100 g salthnetur (kurlaðar í matvinnsluvél) ________!4 tsk. timian_______ 14 tsk. sage eða rósmorín 14 tsk. villikrydd 14 tsk. nitrid salt Lifrarnar, hjörtun, rjúpnabring- an, sveppir og hvítlaukur eru gróf- söxuð, látin í skál ásamt vtni, olíu og kryddi. Látið standa í 4 tíma í kæli. Þar næst er það látið í form og bakað í 20 mín. við 125°C í ofni. Látið kólna í 4 mín. Allt látið í matvinnsluvél ásamt smjöri, og rjóma og maukað. Bragðbætið ef þurfa þykir. Takið plastfilmu og leggið á borð, setjið salthnetukurl- ið á og jafnið því á filmuna, þrýstið með plastloki ofan á kurlið svo það myndi ferhyrning. Hellið maukinu ofan á salthneturnar og vefjið því utan um maukið. Látið standa í kæli yfir nótt. Borið fram með villi- berjasósu eða rifsberjasultu og fersku grænmeti og ristuðu brauði. Koniakslegnar rjúpnabringur meó skógarberjasósu 2 stk. rjúpnabringur 1 tsk. timian 14 tsk. rósmgrín 14 dl koníak 3 msk. matarolía Úrbeinið rjúpuna, látið hana í skál ásamt kryddi, koníaki og olíu. Látið standa í kæli yfir nótt. Saltið og piprið og steikið á pönnu, létt í ca 1 mín. Látið í ofn í 10 mín. við 180°C hita. Kælið bringurnar og skerið í sneiðar. Skógarberjasósan er lögð á annan helming disksins og bringan ofan á. Þatéið látið á hinn helming- inn, skreytt með blæjuberjum, baunaspírum og vínberjum. Skógarberjasósa Skógarber látin í pott ásamt sérríi, púðursykri og 2 dl af vatni. Látið suðuna koma upp, þykkið með maizenamjöli. Blúberjasósa 100 g blóber 14 I rjómi 2 dl vatn Bláberin látin í vatnið, bíðið þar til suðan kemur upp, þykkt með maizenamjöli. Rjóma og púður- sykri bætt út í og þá er hún tilbú- iri. Einnig er gott að bragðbæta sósuna með sérríi. Hreindýramedaliur meó hútióarblœ 800 g hreindýravöðvar _________100 g sveppir__________ 1 poki skógarber (fást frosin í _________Hagkaupi)______________ _________2/31 rjómi_____________ _________500 g smjör____________ 100 g gráðaostur 10 g ferskur graslaukur_____ 5 stk. stórar bökunarkartóflur 14 dl koníak ________14 dl sérrí____________ ______50 g púðursykur___________ _________100 g brokkólí_________ krydd, villikrydd, salt, pipar og _________kjötkraftur____________ I skreytingu eru notuð: 50 g jarðarber, fersk_______ ______8 stk. sérrítómatar_______ 8 stk. blæjuber 100 g bláber Hreindýravöðvinn er skorinn í 4 dl rjómi 1 stk. tertubotn kirsuberjalíkjör, vatn þeyttur rjómi hakkaðar valhnetur Blandið eggjarauðunum og sy- krinum saman í skál yfir vatnsbaði með trésleif þar til jöfn áferð fæst. Sjóðið mjólkina og vanilludropana saman og blandið því saman við eggjajafninginn og þeytið saman með pískara. Hitið jafninginn yfir sjóðandi vatni þar til hann þykkn- ar, en hann má alls ekki sjóða, þá skilur hann sig. Leysið matarlímið upp í köldu vatni, látið í það 2 msk. vatn og velgið, blandið því í vanillukremið og kælið. Skiptið kreminu til helminga, blandið súkkulaðinu og romminu í annan helminginn, þeytið rjómann og skiptið honum til helminga, lát- ið annan í súkkulaðikremið en hinn í vanillukremið, hrærið því varlega út í með trésleif. Skerið tertubotninn í tertuform með lausum botni og leggið neðst. Botninn er bleyttur í rommi og vatni til helminga. Síðan er krem- inu hellt til skiptis, súkkulaði fyrst, síðan vanillukremi og svo koll af kolli. Látið standa í kæli í 12 tíma. Skreytt með rjóma og valhnetum. Gott er að raða After Eight plötum meðfram hliðum tertunnar. /góðum stœrðum (42-56) Einnig fjölbreytt úrval af töskum, höttum, sltzðum og sjölum ' FATAPRYÐI BOKCMKRINGLINNI SÍMI553 2347 • HVÍTLAUKSBRAUÐ HVÍTLAUKSBRAUÐ er ómissandi með fiskisúpum og pastaréttum. Hér er uppskrift að góðu hvítlauks- brauði sem á vel við þegar veislu er slegið upp. Hvitlauksbrauó 1 snittubrauð 4 msk. majones ______4 tsk. smjör___ 4 msk. msk. rifinn ostur 1 tsk. hvítlauksduft Majonesi, smjöri, rifnum osti og hvítlauksdufti blandað vel saman. Skorið er niður í brauðið og blönd- unni smurt í aðra hverja rifu. Brauðinu snúið við og það smurt með smjöri og ca 1 tsk. af hvít- lauksdufti stráð yfir. Pakkað inn í álpappír og bakað við 200°C í ca 10-15 mínútur. Morgunblaðið/Árni Sæberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.