Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 17 ÞAÐ er alls ekki sama hvernig jóla- tré eru meðhöndluð. Ef þau fá ekki rétta umhirðu fella þau barrið og nálarnar dreifast um alla stofu. Eftir stendur jólatréð, berstrípað og Ijótt og ekkert nema stofninn á þrettándanum. Með réttri með- höndlun fellir tréð hins vegar ekki barrið heldur stendur fallegt og „ánægt með sig“ öll jólin, eigend- um sínum til gleði og augnayndis. En hvernig á maður að hirða um jólatré? Eftirfarandi leiðbein- ingar fengum við hjá Land- græðslusjóði og ef þeim er fylgt ættu jólatrén í ár að verða stolt eigenda sinna á jólunum. Jólatréð má aldrei taka beint inn í stofuhita úr miklu frosti. Ef frost er þegar taka á tréð inn verður að láta það þiðna hægt og helst í raka, t.d. taka það inn í kalda geymslu, þvottahús eða leggja það í kalt vatn í baðkeri til þess að tréð verði ekki fyrir miklu áfalli við snöggar hitabreytingar. Eftir að tréð hefur jafnað sig inni og tími er kominn til að setja það í vatnsfót, þarf oft að fjar- lægja nokkrar greinar neðst af stofni og snyrta hann. Sagið um 5 sm sneið neðan af stofninum svo tréð geti dregið til sín vatn. Ráðlegt er að binda neðstu greinar rauðgrenis upp til hægðarauka. Því næst er börkur- inn tálgaður af stofninum 10 sm frá stúfnum. Stingið þessum 10 sm stofnsins niður í sjóðandi vatn í u.þ.b. 10 mínútur og setjið tréð í vatnsfót strax að lokinni suðu. Þessi suðuaðferð getur einnig átt við um norðmannsþin og furu, þótt hennar sé ekki talin þörf. Vatnsfóturinn má aldrei tæm- ast. Tréð dregur mikið af vatni til sín fyrstu sólarhringana og ef vatnið í fætinum gengur til þurrð- ar geta loftbólur komist. í vökva- æðar stofnsins og tréð getur drepist. LAXAPATÉ 850 g laxaflök 3 eggjahvitur ________1 tsk, salt______ 14 tsk. hvítur pipar ______1 msk. sítrónusafi_ 3 dl ískaldur rjómi Fjarlægið bein úr flakinu. Setið flakið í matvinnsluvél ásamt salti, pipar og eggjahvítum og hakkið vel. Þynnið með rjómanum og bætið sítrónusafanum út í að síð- ustu. Smyrjið langan form (jóla- kökuform) og hyljið botninn með bökunarpappír. Setjið farsið íform- inn og lokið með álpappír. Bakið í vatnsbaði í ofni við 150°C í ca 45 mínútur. NORÐLENSKA K E A HANGIKJÖTIÐ í m a ta / 'íie rðai 7 is I O eins oíí hún serist b Norðlenska KEA hnngikjöiið er rómað fyrir gœði oggott bragð - enda unnið samkvœmt norðlenshri hefð se/ti hefur gengið í arf kynslóð ejtir kynslóð úr nyjn íirvals norðlenskn lambakjöti. Norðlenska KEA hangikjötið - hátiðarmatur sern hœgt er að treysta. HcslUweíur ViesliHneíur liakkaðar alijornw rusmur (. ■■ ■ ‘ l0Xnnetukjarnar AiesUhnetur flögur Vjókosmjöí möníilur 'meöhýM X. - 'V - V 1 xnondlur % x ujlivdílar J r. möndlur Wóí hakkaðar g ! Bráðumkoma 1 blessuðjólin... VELJUM ÍSLENSKT!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.