Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 37
• snisivgv irviaiua MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 37 IVANILLA VANILLA er upprunnin regnskógum Suður- Ameríku. Astekar í Mexíkó voru farnir að nota hana um það leyti sem Kól umbus sigldi vestur um haf og vitað er að þeir létu þraela af öðrum ættbálkum rækta hana á öndverðri 16. öld. Vanillustangir og kakó- baunir voru fágætar á þessum tímum og þjónaði vanillan fyrst og fremst þeim tilgangi að upphefja bragðið af kakóbaununum. Á þessum tímum var vanill- an notuð sem skiptimynt en einnig sem ástalyf þótt átangurinn hafi vísast verið afar misjafn. í uppáhaldi hjá Elísabetu undin sem getur komist að fín- gerðum blómum hennar er lítil býfluga sem eingöngu lifir í Mex- íkó. Ávöxturinn eða fræstöngullinn er sex til átta vikur að vaxa í fulla lengd sem er um 20 cm og hann er allt upp í níu mánuði að þrosk- ast. Vanilla er dýr í ræktun og er ekkert krydd dýrara nema saffran- ið. Þegar búið er að tína fræstöngl- ana af jurtunum eru þeir látnir liggja í gufu í marga daga. Síðan eru þeir sólþurrkaðir í tvo til þrjá mánuði. Fallegustu stönglarnir eru teknir frá en hinir látin liggja í blöndu af vínanda, vatni og sykri til að draga út vanillubragðið. Uppskriftin að vaniluísn- um er fengin hjá dr. Krist- ínu Ingólfs- dóttur, lyfja- fræðingi og dósent við Há- skóla íslands, og segir hún að ísinn sé mjög góður. Vanilluis 6 eggjarauður 1 dlsykur 750 ml rjómi 2 vanillustangir Vanilla varð vinsæl með- al kóngafólks og annarra eðalborinna manna og hélt Elísabet I. Englandsdrottn- ing mikið upp á vanillu- bragðið, raunar svo mikið að á elliárum sínum borð- aði hún ekki mat nema hann inni- héldi vanillu. Á seinni hluta sextándu aldar- innar var farið að nota vanilluna hennar sjálfrar vegna og nú á dög- um er hún mikið notuð til að gefa mat og drykk sætt bragð og þá sérstaklega súkkulaði, konfekti, ís, og kökum. Blómin frjóvguð með viðarnál Stærstur hluti vanillustanga er ræktaður á Madagaskar og á öðr- um eyjum í Indlandshafi. Þar eru blóm jurtarinnar frjóvguð með því að nota viðarnál en eina fluguteg- Mörg ilm- og bragðefni ívanillu í Bandaríkjunum innihalda van- illudropar a.m.k. 35% af vínanda miðað við rúmmál og er það bund- ið í lög þar vestra. Hér á landi er einungis hægt að kaupa vanillín- dropa en þeir eru upplausn af van- illíni. Vanillín er eitt af mörgum ilm- og bragðefnum í vanillustönglinum og er framleitt á efnafræðilegan hátt. Það er því best að nota van- illustöngina sjálfa ef maður vill fá „ekta“ vanillubragð. Það er hægt að nota vanillu- stangir aftur og aftur meðan bragðefnin endast. Ráðlegt er að skola þær með köldu vatni eftir notkun og þurrka þær síðan. Gott er að geyma stangirnar í vel lokuðu íláti, jafnvel í frysti. Sumir geyma eina til tvær stangir í sykurkarinu og það gefur sykrinum notalegan vanillukeim. 100 ml af rjóma hitaðir við væg- an hita, með klofnum vanillustöng- unum, að suðu. Eggjarauðurnar þeyttar vel með sykri. Kólnuðum rjómanum bætt við eggjablönd- una. Afgangurinn af rjómanum þeyttur og honum bætt við eggja- blönduna. Fryst. Vanilludropar Það er auðvelt að búa til vanillu- dropa. Koníak er notað í þessa uppskrift en það má nota aðrar víntegundir svo sem vodka eða bourbon viskí. _________3 vgnillustangir_____ _________'/2 bolli koníok_____ Kljúfið vanillustangirnar í fernt eft- ir endilöngu. Setjið í glerflösku eða glerkrukku og hellið koníakinu yfir. Lokið þétt og geymið í tvo til fjóra mánuði. Geymist á köldum, dimm- um stað í upp undir eitt ár. SPARAÐU kr. 35.000 á ári! 'ngar MEÐ EL-GENNEL BRAUÐVÉLINNI Otrúlegt en satt: Ef þú bakar eitt brauð á dag, sparar þú 35.000 krónur á ári í heimilisrekstrinum og getur að auki ávallt boðið fólkinu þínu upp á nýbakað, ilmandi og hollt brauð án aukaefna! Verð aðeins kr. 24.605 stgr. Hefur þú efni á að sleppa 35.000 kr. sparnaði? REYKJAVÍKURSVÆÐI: Ðyggt og búið, H.G. Guðjónsson, Suðurverí, Húsasmiðjan, Skútuvogi, Glóey, Ármúla 19, ^ Rafbúöin, Álfaskeiði 31, Hafnarf., Miðvangur, Hafnarfirði. SUÐURNES: Staðafell hf., Keflavík, Samkaup, Keflavík, Rafborg, Grindavík. VESTURLAND: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi, Trésmiðjan Akur, Akranesi, Kf. Borgfirðinga, <D Borgarnesi, Blómsturvellir, Hellissandi, Versl. Hamar, Grundarfirði, Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: £ Kf. Króksfjaröar, Króksfjarðarnesi, Skandi hf., Tálknafirði, Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri, Laufið, Ðolungarvík, </) Húsgangaloftið ísafirði, Straumur hf., ísafirði, Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. NORÐURLAND: Kf. Hrútfiröinga, q Boröeyri, Kf. V-Húnvetinga, Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi, Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, KEA, o Akureyri, og útibú á Noröurlandi, Kf. Þingeyinga, Húsavík, Kf. Langnesinga, Þórshöfn, Versl. Sel, Skútustöðum. g AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði, Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði, Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafalda, —■y Neskaupstað, Kf. Héraösbúa, Reyðarfirði, Kf. Fáskrúðsfjarðar, Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi, Kf. A-Skaftfelinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Árnesinga, Vík, Kf. Rangæinga, Hvolsvelli, Kf. Rangæinga, Ruðalæk, Versl. Mosfell, Hellu, Reynistaður, Vestmannaeyjum, Kf. Ámesinga, Selfossi. Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28, símar 562-2901 og 562-2900. Ullarpils stutt frá kr. 3.580,- Blússur frá kr. 2.990,- Sídpils „Judy“ kr. 2.990,- Síð prjónapils frá 2.950,- Velour leggings 1.990,- Ullarjakkar frá kr. 5.890,- Kjólarjudy" kr. 3.890,- Vestiskjólar „Karla" kr. 3.990,- OTW-úlpa kr. 3.990,- Derhúfur kr. 1.590,- Hattar„Barrett“ kr. 1.690,- Satínkjóll síður kr. 4.790,- Satínkjóll stuttur kr. 3.590,- Chiffon blússur kr. 2.990,- Satin blússur kr. 2.990,- Hlýrakjóll svartur og gylltur kr. 4.690,- Kjóll „Silver" kr. 3.990,- Sfður kjóll sixties kr. 5.990,- Satfnkjóll sixties kr. 2.490,- Satinpils kr. 1.880,- fíepeat netkjóll kr. 2.990,- At!h= SendúínTpfstkrölu á Islandi Borgaikringlunni sími. 588 4848 orgarkringlan opnunartími í desemb fmw Sunnud. 3. des. frákl. 12-18 Laugard. 9. des. frákl. 10-18 Sunnud. 10. des. frá kl. 12-18 Laugard. 16. des. Sunnud. 17. des. Mánud. Þriðjud. 18. des. 19. des. frá kl. 10-22 frá ki. 12-18 frá kl. 10-22 frá kl. 10-22 Miðvikud. 20. des. frá kl. 10-22 Fimmtud. 21. des. frá kl. 10-22 Föstud. 22. des. frákl. 10-22 Laugard. 23. des. frákl. 10-23 Sunnud. 24. des. frákl.9-12 LokaðverðuríBorgarkringlunni miðvikudaginn 27. desemberog ágamlársdag 31. desember. Venjuleguropnunartími aðra daga ídesember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.