Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 37
• snisivgv irviaiua
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 37
IVANILLA
VANILLA er upprunnin
regnskógum Suður-
Ameríku.
Astekar í
Mexíkó voru
farnir að nota
hana um það
leyti sem Kól
umbus sigldi vestur um haf
og vitað er að þeir létu
þraela af öðrum ættbálkum
rækta hana á öndverðri 16.
öld. Vanillustangir og kakó-
baunir voru fágætar á
þessum tímum og þjónaði
vanillan fyrst og fremst
þeim tilgangi að upphefja
bragðið af kakóbaununum.
Á þessum tímum var vanill-
an notuð sem skiptimynt
en einnig sem ástalyf þótt
átangurinn hafi vísast verið
afar misjafn.
í uppáhaldi hjá
Elísabetu
undin sem getur komist að fín-
gerðum blómum hennar er lítil
býfluga sem eingöngu lifir í Mex-
íkó. Ávöxturinn eða fræstöngullinn
er sex til átta vikur að vaxa í fulla
lengd sem er um 20 cm og hann
er allt upp í níu mánuði að þrosk-
ast. Vanilla er dýr í ræktun og er
ekkert krydd dýrara nema saffran-
ið.
Þegar búið er að tína fræstöngl-
ana af jurtunum eru þeir látnir
liggja í gufu í marga daga. Síðan
eru þeir sólþurrkaðir í tvo til þrjá
mánuði. Fallegustu stönglarnir eru
teknir frá en hinir látin liggja í
blöndu af vínanda, vatni og sykri
til að draga út vanillubragðið.
Uppskriftin
að vaniluísn-
um er fengin
hjá dr. Krist-
ínu Ingólfs-
dóttur, lyfja-
fræðingi og
dósent við Há-
skóla íslands,
og segir hún að
ísinn sé mjög
góður.
Vanilluis
6 eggjarauður
1 dlsykur
750 ml rjómi
2 vanillustangir
Vanilla varð vinsæl með-
al kóngafólks og annarra
eðalborinna manna og hélt
Elísabet I. Englandsdrottn-
ing mikið upp á vanillu-
bragðið, raunar svo mikið
að á elliárum sínum borð-
aði hún ekki mat nema hann inni-
héldi vanillu.
Á seinni hluta sextándu aldar-
innar var farið að nota vanilluna
hennar sjálfrar vegna og nú á dög-
um er hún mikið notuð til að gefa
mat og drykk sætt bragð og þá
sérstaklega súkkulaði, konfekti, ís,
og kökum.
Blómin frjóvguð með
viðarnál
Stærstur hluti vanillustanga er
ræktaður á Madagaskar og á öðr-
um eyjum í Indlandshafi. Þar eru
blóm jurtarinnar frjóvguð með því
að nota viðarnál en eina fluguteg-
Mörg ilm- og bragðefni
ívanillu
í Bandaríkjunum innihalda van-
illudropar a.m.k. 35% af vínanda
miðað við rúmmál og er það bund-
ið í lög þar vestra. Hér á landi er
einungis hægt að kaupa vanillín-
dropa en þeir eru upplausn af van-
illíni. Vanillín er eitt af mörgum ilm-
og bragðefnum í vanillustönglinum
og er framleitt á efnafræðilegan
hátt. Það er því best að nota van-
illustöngina sjálfa ef maður vill fá
„ekta“ vanillubragð.
Það er hægt að nota vanillu-
stangir aftur og aftur meðan
bragðefnin endast. Ráðlegt er að
skola þær með köldu vatni eftir
notkun og þurrka þær síðan. Gott
er að geyma stangirnar í vel lokuðu
íláti, jafnvel í frysti. Sumir geyma
eina til tvær stangir í sykurkarinu
og það gefur sykrinum notalegan
vanillukeim.
100 ml af rjóma hitaðir við væg-
an hita, með klofnum vanillustöng-
unum, að suðu. Eggjarauðurnar
þeyttar vel með sykri. Kólnuðum
rjómanum bætt við eggjablönd-
una. Afgangurinn af rjómanum
þeyttur og honum bætt við eggja-
blönduna. Fryst.
Vanilludropar
Það er auðvelt að búa til vanillu-
dropa. Koníak er notað í þessa
uppskrift en það má nota aðrar
víntegundir svo sem vodka eða
bourbon viskí.
_________3 vgnillustangir_____
_________'/2 bolli koníok_____
Kljúfið vanillustangirnar í fernt eft-
ir endilöngu. Setjið í glerflösku eða
glerkrukku og hellið koníakinu yfir.
Lokið þétt og geymið í tvo til fjóra
mánuði. Geymist á köldum, dimm-
um stað í upp undir eitt ár.
SPARAÐU
kr. 35.000 á ári!
'ngar
MEÐ EL-GENNEL
BRAUÐVÉLINNI
Otrúlegt en satt: Ef þú bakar eitt brauð á dag, sparar þú
35.000 krónur á ári í heimilisrekstrinum og getur að auki
ávallt boðið fólkinu þínu upp á nýbakað, ilmandi og hollt
brauð án aukaefna!
Verð aðeins kr. 24.605 stgr.
Hefur þú efni á að sleppa 35.000 kr. sparnaði?
REYKJAVÍKURSVÆÐI: Ðyggt og búið, H.G. Guðjónsson, Suðurverí, Húsasmiðjan, Skútuvogi, Glóey, Ármúla 19,
^ Rafbúöin, Álfaskeiði 31, Hafnarf., Miðvangur, Hafnarfirði. SUÐURNES: Staðafell hf., Keflavík, Samkaup, Keflavík,
Rafborg, Grindavík. VESTURLAND: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi, Trésmiðjan Akur, Akranesi, Kf. Borgfirðinga,
<D Borgarnesi, Blómsturvellir, Hellissandi, Versl. Hamar, Grundarfirði, Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR:
£ Kf. Króksfjaröar, Króksfjarðarnesi, Skandi hf., Tálknafirði, Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri, Laufið, Ðolungarvík,
</) Húsgangaloftið ísafirði, Straumur hf., ísafirði, Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. NORÐURLAND: Kf. Hrútfiröinga,
q Boröeyri, Kf. V-Húnvetinga, Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi, Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, KEA,
o Akureyri, og útibú á Noröurlandi, Kf. Þingeyinga, Húsavík, Kf. Langnesinga, Þórshöfn, Versl. Sel, Skútustöðum.
g AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði, Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði, Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafalda,
—■y Neskaupstað, Kf. Héraösbúa, Reyðarfirði, Kf. Fáskrúðsfjarðar, Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi, Kf. A-Skaftfelinga,
Höfn. SUÐURLAND: Kf. Árnesinga, Vík, Kf. Rangæinga, Hvolsvelli, Kf. Rangæinga, Ruðalæk, Versl. Mosfell, Hellu,
Reynistaður, Vestmannaeyjum, Kf. Ámesinga, Selfossi.
Einar
Farestveit&Cohf
Borgartúni 28, símar 562-2901 og 562-2900.
Ullarpils stutt
frá kr. 3.580,-
Blússur
frá kr. 2.990,-
Sídpils „Judy“
kr. 2.990,-
Síð prjónapils
frá 2.950,-
Velour leggings
1.990,-
Ullarjakkar
frá kr. 5.890,-
Kjólarjudy"
kr. 3.890,-
Vestiskjólar „Karla"
kr. 3.990,-
OTW-úlpa
kr. 3.990,-
Derhúfur
kr. 1.590,-
Hattar„Barrett“
kr. 1.690,-
Satínkjóll síður
kr. 4.790,-
Satínkjóll stuttur
kr. 3.590,-
Chiffon blússur
kr. 2.990,-
Satin blússur
kr. 2.990,-
Hlýrakjóll
svartur og gylltur
kr. 4.690,-
Kjóll „Silver"
kr. 3.990,-
Sfður kjóll sixties
kr. 5.990,-
Satfnkjóll sixties
kr. 2.490,-
Satinpils
kr. 1.880,-
fíepeat netkjóll
kr. 2.990,-
At!h=
SendúínTpfstkrölu
á Islandi
Borgaikringlunni
sími. 588 4848
orgarkringlan opnunartími í desemb
fmw
Sunnud. 3. des. frákl. 12-18
Laugard. 9. des. frákl. 10-18
Sunnud. 10. des. frá kl. 12-18
Laugard. 16. des.
Sunnud. 17. des.
Mánud.
Þriðjud.
18. des.
19. des.
frá kl. 10-22
frá ki. 12-18
frá kl. 10-22
frá kl. 10-22
Miðvikud. 20. des. frá kl. 10-22
Fimmtud. 21. des. frá kl. 10-22
Föstud. 22. des. frákl. 10-22
Laugard. 23. des. frákl. 10-23
Sunnud. 24. des. frákl.9-12
LokaðverðuríBorgarkringlunni miðvikudaginn 27. desemberog ágamlársdag 31. desember. Venjuleguropnunartími aðra daga ídesember.