Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 55
NÚ ER í tísku að nota vist- vænan efnivið í alls kyns skreytingar og jólaskreyt- ingar skera sig að sjálf- sögðu ekki úr í þeim efnum Tilvalið er að stinga negul- nöglum í appelsínur, sítr- ónur eða klementínur og Ihengja þær upp með rauð- um borða, setja þær í fal- lega skál eða í gluggakistu | innan um fallega leirblóma- potta. Þetta er mjög jóla- legt skraut og það er lyktin svo A sannarlega líka. Jm efifá bara b(óma6úð Það er auðvelt að gera þessa klippimynd og ætti ekki að vefjast fyrir börnum sem á annað borð eru orðin nógu stór til að mega nota skæri. Hér er myndin gerð úr pappír en það er einnig hægt að gera hana úr filti. Hefjumst þá handa: Koppur er klipptur fyrstur út og límdur á spjald eða kort, síðan koll af kolli, op á koppinn, kroppur, hár og húfa. Hjörtun eru límd á síðast. A eftir þarf að afmarka handleggi, rasskinnar og læri með strikum, einnig op á koppi. ÞAÐ er mjög auðvelt að gera þenn an engil og hann myndi sóma sér vel t.d. í gluggakistu. Einnig er hægt að þræða fínan þráð efst í höfuðið á honum og hengja hann á jólatréð. Notið stífan glanspappír eða annan fallegan pappír. Sniðið er á öftustu opnunni í blaðinu. 'örréttir Morgunblaðið/Ásdís Dömusilki- náttföt margir litir frá kr. 6.900 og að sjálfsögðu allt það meðlæti sem tilheyrir ftirréttir Riz á l'allemande Súkkulaði Eplakaka Smákökur Ensk jólakaka Vatnsdeigsbollur Tertur, margar gerðir Jarðarberja souffle Mjúkis fyrir börnin eins BORÐAPANTANIR I SIMA: 562 0200 ‘Fákafeni 11, sími 568 9120. Skrzytinfjar Qjafavara y(ransar (ferskfíóm A kvöidin fró 1. desember. Ver& 2.970 kr. : I hádegínu 9. 10. 15. 16. 17. og 22. desember. Verð 2.100 kr. Skötu- og saitfisks- hiabborö á Þorláksmessu Barna- og unglinganáttföt í úrvaii Herranáttserkur kr. 5.900,- Einnig náttföt Dömu ull+silki nærfatnaður frá Calida Lambapate Kavíar á ís Reyktur lax Graflax ■ Villibráðarpate Fiskipate Sjávarréttasalat Síld, ýmsar gerðir i" 1 alréttir Grísasteik, rjúkandi heit Reykt grísalæri Sykursaltað læri Eldsteikt villibráð Pottréttur Kalkúnn Söltuð grísasíða Drottningarskinka Skinkusalat Kalkúnasalat 1 i ^ í ^ i - —^ 1 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.