Morgunblaðið - 03.12.1995, Page 55

Morgunblaðið - 03.12.1995, Page 55
NÚ ER í tísku að nota vist- vænan efnivið í alls kyns skreytingar og jólaskreyt- ingar skera sig að sjálf- sögðu ekki úr í þeim efnum Tilvalið er að stinga negul- nöglum í appelsínur, sítr- ónur eða klementínur og Ihengja þær upp með rauð- um borða, setja þær í fal- lega skál eða í gluggakistu | innan um fallega leirblóma- potta. Þetta er mjög jóla- legt skraut og það er lyktin svo A sannarlega líka. Jm efifá bara b(óma6úð Það er auðvelt að gera þessa klippimynd og ætti ekki að vefjast fyrir börnum sem á annað borð eru orðin nógu stór til að mega nota skæri. Hér er myndin gerð úr pappír en það er einnig hægt að gera hana úr filti. Hefjumst þá handa: Koppur er klipptur fyrstur út og límdur á spjald eða kort, síðan koll af kolli, op á koppinn, kroppur, hár og húfa. Hjörtun eru límd á síðast. A eftir þarf að afmarka handleggi, rasskinnar og læri með strikum, einnig op á koppi. ÞAÐ er mjög auðvelt að gera þenn an engil og hann myndi sóma sér vel t.d. í gluggakistu. Einnig er hægt að þræða fínan þráð efst í höfuðið á honum og hengja hann á jólatréð. Notið stífan glanspappír eða annan fallegan pappír. Sniðið er á öftustu opnunni í blaðinu. 'örréttir Morgunblaðið/Ásdís Dömusilki- náttföt margir litir frá kr. 6.900 og að sjálfsögðu allt það meðlæti sem tilheyrir ftirréttir Riz á l'allemande Súkkulaði Eplakaka Smákökur Ensk jólakaka Vatnsdeigsbollur Tertur, margar gerðir Jarðarberja souffle Mjúkis fyrir börnin eins BORÐAPANTANIR I SIMA: 562 0200 ‘Fákafeni 11, sími 568 9120. Skrzytinfjar Qjafavara y(ransar (ferskfíóm A kvöidin fró 1. desember. Ver& 2.970 kr. : I hádegínu 9. 10. 15. 16. 17. og 22. desember. Verð 2.100 kr. Skötu- og saitfisks- hiabborö á Þorláksmessu Barna- og unglinganáttföt í úrvaii Herranáttserkur kr. 5.900,- Einnig náttföt Dömu ull+silki nærfatnaður frá Calida Lambapate Kavíar á ís Reyktur lax Graflax ■ Villibráðarpate Fiskipate Sjávarréttasalat Síld, ýmsar gerðir i" 1 alréttir Grísasteik, rjúkandi heit Reykt grísalæri Sykursaltað læri Eldsteikt villibráð Pottréttur Kalkúnn Söltuð grísasíða Drottningarskinka Skinkusalat Kalkúnasalat 1 i ^ í ^ i - —^ 1 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 55

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.