Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 63 BRUNASLYS hér á landi eru því miður allt of mörg. Bruna- valdar eru margir og má þar nefna til dæmis heitt vatn úr krönum, heita drykki svo sem kaffi, te og kakó, heitar eldavél- arhellur, bökunarplötur, potta, pönnur, straujárn og kertaljós. Oftast eru það ung börn sem brennast. Húð þeirra er viðkvæm og getur brunnið illa og í kjölfarið geta þau fengið slæm brunasár. eldfimum fatnaði sem auðveld- lega fuðrar upp. Þetta eru helst föt úr gerviefni. Föt úr bómull og ull brenna ekki eins auð- veldlega. • Flugeldar eru spennandi en geta verið hættulegir. Látið börnin ekki vera ein að skjóta upp flugeldum né kveikja í biys- um. Lesið vel allar leiðbeining- ar sem eru á flugeldum og gætið varúðar í tengslum við flugeldana. Skyndihjálp vegna brunasára • Komdu í veg fyrir frekari brunaáverka með því að fjar- lægja brunavald. Föt sem glóð er í skal fjarlægja strax eða slökkva í þeim með vatni. • Kældu strax brennda svæð- ið með vatni (15-20 oC heitu vatni í u.þ.b. 20-30 mínútur). • Búðu um sárið með hrein- um umbúðum. • Leitaðu læknishjálpar við alvarlegum brunasárum. Höfum opnaö cÆjeS-maríqið ~~ Nýbýlavegi I2, sími 554-2025. OpiS frá y. 12-l 8 virka daga, laugardag ld. 12-l 6. ^ Bamabuxur, bolir, náttföt, leggings kr. 500 stk. Kjólar frá kr. 3.000. Joggingbuxur, konubuxur, bolir, pils frá kr. 1 .000. Mikið úrval í 1 00 kr. körfunni. Sjón ersögu ríkari • Scndum ípóstkröfu • Súnar 554-2025otj 554-4433. Hér á eftir fara nokkrar ábendingar frá Rauða krossi íslands til foreldra og annarra fullorðinna sem gæta lítilla barna auk fáeinna orða um hvað er til ráða þegar bruna- slys ber að höndum. • Kertaljósin heilla börnin. Gætið þess að hafa slíkt skraut ekki á lágum borðum þar sem börn ná auðveldlega til þess. Kennið börnunum að umgang- ast eld með varúð. • Börnum finnst gaman að taka þátt í jólabakstrinum. Heitir ofnar og heitar bökunar- plötur eru varhugaverð og geta valdið slæmum brunasárum. Það er því mikilvægt að gæta að börnunum þegar bakað er til jólanna. Sérstakrar aðgæslu er þörf þar sem verið er að vinna með heita feiti. • Jólahreingerningar. Sjóð- andi vatn í skúringafötum get- ur verið hættulegt. Börn geta auðveldlega seilst í fötuna og hvolft henni yfir sig. Hafið vatn- 'ð því volgt en ekki sjóðandi heitt. Vatn sem er 65 °C getur Íauðveldlega valdið brunasár- um. & Úr hvers konar efnum eru jólafötin? Hafið börnin ekki í ÞAR SEM NYTSÖMU Jólagjafirnar "ÚLPUHANSKARNIR FAST UNGVERSKU GÆÐAHANSKARNIR Travelpro Ferðatöskurnaráhjólum. Má kraekja 3 töskur saman og draga meðannarri hendi. Töskurfyrirþásem ferðast mikið. FRÁBÆRGÆÐI FRÁBÆR ENDING! VJ 9 3 5 Næg bílastæði í bílageymslunni „Bergsstaðir". ^lólœÁkðítítúj 7, IOITríhjljaiA, hsimi. 551- 5814, ^Tax552. -9664 Sendum í póstkröfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.