Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 64
.64 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ t i I b o ð bókabúðu m afsláttur verð -frsát “I - janúar: r r f æ s t í n æ stu bókabúö m IWUIKNA 100 nýjar tegundir í þessari bók er fjallað um öll algengustu blóm sem hægt er að rækta í heimahúsum og að auki um nokkrar sjaldgæfar tegundir sem stundum eru fáanlegar. Lýst er í máli og myndum 350 stofublómum, útliti þeirra, umhirðu, ræktun og hvernig best er að fjölga þeim. Við hverja mynd er yfirlit um þarfir plöntunnar fyrir birtu, hita, jarðveg og vatn. Fljótlegt er því að átta sig á hvemig best fer um plöntuna og þessar upplýsingar auðvelda líka valið á blómum til rækt- unar. Fremst í bókinni eru almennar leiðbeiningar um blóma- rækt. Þetta er endurskoðuð útgáfa samnefndrar bókar sem út kom árið 1981 og er fjallað um 100 nýjar tegundir sem ekki voru í fyrri útgáfunni. M2 O R L. /V O 1 ca MÁL OG IVI E rsi N 1 M G | ... Þessari bók er ætlaö aö vera vegvísir handa uppalendum og ö&rum sem sinna málefnum barna. Hún fjallar um þroska þeirra frá fæöingu til unglingsára og er fyrsta íslenska bókin sinnar tegundar. Annars vegar er lýst eðlilegum þroska- ferli og sérkennum hvers aldursskeibs um sig og hins vegar tekiö á einstökum atriðum. Má þar nefna kafla um foreldrahlutverkið og annan um mótun barns í fjölskyldu, þar sem meðal annars er rætt um einkabörn og tvíbura. Staldrað er við breytingar og álag sem komið geta upp í lífi barna, svo sem missi ýmiss konar, skilnað foreldra, búferlaflutninga og stjúpfjölskyldur. Þá erfjallað um sálræna erfiðleika barna og hegðunarvandkvæði og loks afmarkaða þætti, til dæmis svefnvenjur, aga, ofbeldi, leik og sköpun, kynhlutverk, vináttu, umferðina og fleira. Höfundar bókarinnar, sálfræðingamir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal, hafa rekið eigin stofu, Sálfræðistöðina, um árabil. Þær búa yfir víðtækri þekkingu og margháttaðri reynslu sem þær miðla hér áfram til lesenda sinna á afar aðgengilegan hátt. Álfhei&ur Steinþórsdóttir Guöfinna Eydal Mál w og menning Laugavegi 18, sími 552 4240 Siðumúla 7-9, sími 568 8577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.