Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 30
30 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ • Á HÁTÍÐ UÓSSINS LU Kertal jósió heffur ekki sömu þýd- ingu nú og ffyrir daga raffmagnsins þegar menn uréu aé lúta sér nægja Ijóstýru í dimmasta skammdeginu. Nú á dögum er kertal jós notaó til aó skapa stemmningu og svo er þaó auó- vitaó ómissandi á jólunum. Kerti draga naffn sitt aff latneska lýs- ingaroróinu ceratus sem þýóir meó vaxi á. Til fforna voru kertin búin til úr bý- f lugnavaxi og svo er enn þann dag i dag þótt önnur effni haffi einnig rutt sér til rúms. Kertavaxió var fflutt inn er- lendis ffrá og var affar dýrt. í Grágás er sagt ffrá því aó tvær merkur, eóa um hálfft kíló, aff vaxi jaffngilti einum eyri. Á sama tíma fengust sex lambagærur ffyrir sama veró. Morgunblaðið/Kristinn KERTIÐ til hægri er tólgarkerti en hitt kertið er steypt úr stearmi Sennilegt þykir að farið hafi verið að steypa kerti úr tólg hérlendis á 15. öld. Tólgin var notuð allt fram á nítjándu öld en árið 1824 fann franskur efnafræðingur, Chevreul að nafni, upp stearinið sem kerti eru gerð úr nú til dags. Þá eru og til svokölluð parafínkerti. Kerti voru alla jafna notuð sparlega. Fyrir jólin var hins vegar reynt að steypa kerti handa öllu heimilisfólkinu og var gjarnan steypt einhvern til- í- FJÖLBREYTIMI kerta er mikil núorðið. Þessi kerti, sem eru mótuð og máluð af mannahöndum, eru flutt inn frá Bandaríkjunum en þar býr sérstök fjölskylda, D’Adant, sem hefur sérhæft sig í að steypa kerti allt frá árinu 1863. Kertin eru gerð úr býflugnavaxi. I » L L I t i L L I VEISLUMÁLTÍÐ franskra sælkera getur hafist með hvelli: Tappi skýst upp úr kampavínsflösku og svo er sest að snæðingi. Á jólunum þykir ekki amalegt að byrja á einhverju af þessu þrennu: gæsalifrarkæfu, kavíar eða reyktum laxi. Fjórði kosturinn og fjarri því sá sísti er ostrur. Þessar ófrýnilegu skeljar koma einkum frá ströndum Norm- andie og Bretagne og tegundirnar eru talsvert margar. Einfaldasta flokkunin er í flatar ostrur og ával- ar, en innan hvors flokks eru nokk- ur afbrigði. Flatar ostrur uppgötvuðust fyrr og afbrigðin heita á frönsku Bel- ons, Bouzigues og Marennes. Ávalar voru fyrst nýttar 1868 svo vitað sé og þær skiptast í portúg- alskar, sem eru algengastar, Ijósar eða Claires og svo Spéciales, sem eru feitastar. Þessu til viðbótar eru skeljarnar númeraðar frá 0 til 6 í öfugu hlutfalli við stærð. Þannig að minnstu ostrurnar og þær ódýr- ustu eru númer 6. Ostrur eru yfirleitt snæddar hrá- ar og svo nýkomnar úr sjó að þær kipra sig saman þegar sítróna er kreist yfir þær. Það er algengast, en líka er til að setja vínedik með söxuðum lauk út á ostrurnar. Óhætt mun vera að geyma þær í rökum klút í ísskáp í 8 daga, en eftir það er vissara að losa sig við þær. Rithöfundurinn Karen Blixen vildi helst ekki annað en ostrur og kampavín síðustu æviárin. Henni hefur orðið gott af sinkinu sem ostrur eru ríkar af og líkast til hef- ur kampavínið kætt hana. Um það sagði ástkona Loðvíks fjórtánda, frú Pompadour, að þarna væri eina vínið sem gerði konu fallega. Hvað sem því líður þykir kampavín gott með ostrum og hvort tveggja til- heyrir á hátíð eins og jólum. Þ.Þ. HE1I9 { \-u\n L .w Wm' f l41 ■'181018® "4M ffif ‘J m. I m L ; ÍHí'k;: $ tóifö % * U: I • '■*’ }■ % jgjfe' / SiíiraPSB . ÆaBŒSl '■ . r\ '-.Ji.. '. ; ■ „HÁDEGISVERÐUR með ostrum11 heitir þetta málverkdeTroy sem geymt er f Condé-safninu í Chantilly. I I I I I I i i I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.