Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 57 tekur á henni hús að deigið leikur í höndunum á henni. Hún hefur gert fjöldann all- an af fallegum munum úr trölladeigi og bera þeir skapara sínum fallegt vitni um ríka sköpunarþörf og útsjónasemi. Kristín litar trölladeigið áður en hún mótar úr því og þegar hún er búin að baka hlutina lakkar hún yfir til að litirnir verði bjartari en ella. „Það var fyrir tilvilj- un að ég fór að lita deigið sjálft," segir Kristín en áður litaði hún hlutina með þekjulitum eftir bakstur. Hún varð nefnilega uppiskroppa með þekjulitina einhverju sinni og ákvað þá að prófa að lita deigið með taulitum sem systir hennar hafði gaukað að henni. Það tókst svona Ijómandi vel og ár- angurinn má sjá hér á síð- unni. En trölladeig er ekki eini efniviðurinn sem Kristín not- ar. Hún er greinilega liðtæk saumakona og gott betur. Hún hefur saumað alls kyns kynjakvisti, tuskudýr og tuskubrúður og í rauninni allt milli himins og jarðar. „Ég hef saumað síðan ég var ellefu ára,“ segir Kristín og bætir við að ömmur hennar hafi verið miklar handavinnukonur og sú sem hún er skírð í höfuðið á hafi t.d. saumað listavel út. Til jólctgjccf cx Ný lína á handsmíðuðum silíur- og gull- skartgripum Gott verð Scetirsófar á óviðjafnanlegu verði HÚSGA GNALA GERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - simi 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. GOTT VERÐ Dúkar, einlitir, munstmðir, falleg gjafavam, glæsilegar jólaskreytingar. Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10, sími 568 4499. 10 myndarammar Vandaðir gylltir rammar með gleri. Finir NnpHB jóiamyndirnar 21 frönsk ilmvötn Frá Frakklandi koma þessi 21 gerð ilmvatna i fallegum kassa. Gjöf sem gleður allar konur. 8 hlutir. Glæsilegt sett, hert glerlok, gæðastál, má fara í uppþvottavél, fyrir allar gerðir eldavéla. Hægt að fá til viðþótar i stíl pönnu og 9 litra pott. Myndbandsspólur Þýskar 240 min. kr. 399 Universum-gæðaspólur 180 mín. kr. 299 Privileg suðu- kanna frá Quelle. 1 litra, 1000 wött. Tvíburar Vandaðar gröfur og bílar. 5 stk. Gyllt kaffihnífapör 15 hluta kaffihnífapör, einstaklega falleg og með vandaðri gyllingu. - tilboð í verslun Meðal annars: Hringar. Eyrnalokkar - 3 pör. Armbönd. Jólatrésskraut úr tré (Suelle Video Cassette Stálföt 2 stk. kr. 1.990 Fallegt - Skemmtilegt - Ódýrt Urval af kvenfatnaði frá Quelle i verslun okkará góðu verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.