Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 23 hreindýralærið í ofnskúffu og látið álpappír yfir. Setjið 1-2 dl af vatni í ofnskúffuna og ausið öðru hverju yfir lærið. Bætið við vatni í skúff- una ef þornar. Notið steikarmæli til að fá þá steikingu sem óskað er, 65 á kjöthitamæli er vel rautt og 75-80 er vel steikt. Bregðið gill- inu á í 5 mín. áður en lærið er borið fram. Sósa: Notið soð og vatn til að búa til sósu, bragðbætið með t.d. eini- berjum og salvíulufsum, rifsberja- hlaupi, rjóma og mysingi. Gott er að bragðbæta með koníaki eða rauðvíni en má sleppa. Gott er að bera hreindýralæri fram með brokkolí með möndlusmjöri, gljáð- um gulrótum, sykurbrúnuðum kartöflum, rifsberjahlaupi og ávaxtarjómasalati. Marsipanbraud _______300 g marsipon____ ________50 g núggat______ 3 msk. konígksdöðlumauk 3 msk. fínt saxaðir þurrkaðir óvextir 1. Skerið ávextina fínt og hnoðið upp í marsipanið. 2. Fletjið marsípanið út í rétthring, gott er að hafa smjörpappír á milli marsipansins og kökukeflisins. 3. Smyrjið ávaxtamaukinu á flatt deigið og setjið núggatið ofan á. Rúllið upp í þétta rúllutertu. 4. Hjúpið rúllutertuna með súkku- laðihjúp og skreytið með marsip- anblómum eða möndlum. Kaffi meó kryddi Þegar hellt er upp á kaffið er gott að setja kúmen, negulnagla eða eitthvert ámóta krydd í kaffið áður en hellt er upp á. Jóladagur Kalt hlaðborð er tilvalið fyrir fjöl- skylduboð á jóladag og hér er boð- ið upp á bláberja-síldarpaté, rabar- barasíld, reyniberjasíld, hangikjöts- böku, skinkurúllur og ávaxtaköku. Bláberja sildarpaté 8 kryddsíldarflök 150 g ansjósur/sardínur 2 dósir sýrður rjómi 14 matarlímsblöð 2 eggjahvítur, stífþeyttar 1 laukur, smátt skorinn 2 msk. sweet relish 2 dl bláberjasulta/bláberjahrásulta 1. Matarlímið lagt í bleyti í kalt vatn. 2. Laukurinn smátt skorinn, krydd- síldin og ansjósurnar maukaðar í blandara. 3. Matarlímið tekið úr vatninu og hitað í vatnsbaði. 4. Öllu blandað saman. 5. Sett í plasthúðað kökuform og látið storkna. Borið fram með eggj- um. Rabarbarasild 6 saltsíldarflök 1 dós sýrður rjómi 1 dl rjómi, þeyttur 1 rabarbaraleggur, 30 cm ____________2 perur__________ 2 tsk. karrý ScBtir sófar á óviðjafnanlegu verði (sjá nánar textavarp sjónvarps síðu 640) HÚSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi -sími 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. 5 dropar tabaskó sósa 2-3 tsk. hlynsíróp 1. Skerið síldina í litla bita. 2. Blandið saman sýrðum rjóma, þeyttum rjóma, karrý, tabaskó og hlynsírópi. 3. Skerið perurnar og afhýðið ra- barbarann, skerið hann í fínar skíf- ur og blandið þessu svo varlega saman við sósuna. 4. Síldarbitarnir settir út í. 5. Skreytt með steinselju. Reyniberjasild 4 útvötnuð síldarflök \ f I j .■p'saSSBsSj 1 rauðlaukur ___________Lögur:____________ 30 reyniber, fryst_____ 10 reyniber þurrkuð og mulin 10 piparkorn __________1 dl vgtn__________ ■______f ,5 dl sykur_______ 2 dl rauðvínsedik_____ f lórviðarlauf 1. Skerið síldina í tveggja cm breiða bita. Skrælið og skerið laukinn í sneiðar. Merjið berin og piparkorn- in. Blandið í löginn og sjóðið upp. Sjá næstu síöu NNK 653 900W. ÖRBYLGJ UOFN 2 1 LÍTRA I300W QUARTSGRILLI FULLKOMIN TÖLVUSTÝRING MÖGULEIKI Á ELDUN OG 800W. ÖRBYLGJUOFN 1 7 LÍTRA MEÐ FULLKOMINNI TOLVU STYR I NG U AFÞYÐINGU SAMKVÆMT ÞYNGD Kraftmikill 1200 Watta mótor STY'.LANLEGUR SOGKRAFTUR Breytilegur haus fyrir hörð gólf og teppi GEYMSLA FYRIR FYLGIHLUTI 360 GRÁÐU SNÚN I NGSBARKI IN N DRAGAN LEG SNÚRA RYKMÆLIR FÓTROFl RYKMÆLIR FÓTROFI INNDRAGANLEG SNÚRA ’ ’ GEYMSLA FYRIR FYLGIHL kraftmikill i 200 wat' Styllanlegur sogkrai Breytilegur haus fyrir hörð gólf og teppi LÉTT OG MEÐFÆRILEG (4,9KG) Irbylgjuofnár ) Ryksugtfr < JAPIS unni sími 562 5200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.