Morgunblaðið - 03.12.1995, Side 23

Morgunblaðið - 03.12.1995, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 23 hreindýralærið í ofnskúffu og látið álpappír yfir. Setjið 1-2 dl af vatni í ofnskúffuna og ausið öðru hverju yfir lærið. Bætið við vatni í skúff- una ef þornar. Notið steikarmæli til að fá þá steikingu sem óskað er, 65 á kjöthitamæli er vel rautt og 75-80 er vel steikt. Bregðið gill- inu á í 5 mín. áður en lærið er borið fram. Sósa: Notið soð og vatn til að búa til sósu, bragðbætið með t.d. eini- berjum og salvíulufsum, rifsberja- hlaupi, rjóma og mysingi. Gott er að bragðbæta með koníaki eða rauðvíni en má sleppa. Gott er að bera hreindýralæri fram með brokkolí með möndlusmjöri, gljáð- um gulrótum, sykurbrúnuðum kartöflum, rifsberjahlaupi og ávaxtarjómasalati. Marsipanbraud _______300 g marsipon____ ________50 g núggat______ 3 msk. konígksdöðlumauk 3 msk. fínt saxaðir þurrkaðir óvextir 1. Skerið ávextina fínt og hnoðið upp í marsipanið. 2. Fletjið marsípanið út í rétthring, gott er að hafa smjörpappír á milli marsipansins og kökukeflisins. 3. Smyrjið ávaxtamaukinu á flatt deigið og setjið núggatið ofan á. Rúllið upp í þétta rúllutertu. 4. Hjúpið rúllutertuna með súkku- laðihjúp og skreytið með marsip- anblómum eða möndlum. Kaffi meó kryddi Þegar hellt er upp á kaffið er gott að setja kúmen, negulnagla eða eitthvert ámóta krydd í kaffið áður en hellt er upp á. Jóladagur Kalt hlaðborð er tilvalið fyrir fjöl- skylduboð á jóladag og hér er boð- ið upp á bláberja-síldarpaté, rabar- barasíld, reyniberjasíld, hangikjöts- böku, skinkurúllur og ávaxtaköku. Bláberja sildarpaté 8 kryddsíldarflök 150 g ansjósur/sardínur 2 dósir sýrður rjómi 14 matarlímsblöð 2 eggjahvítur, stífþeyttar 1 laukur, smátt skorinn 2 msk. sweet relish 2 dl bláberjasulta/bláberjahrásulta 1. Matarlímið lagt í bleyti í kalt vatn. 2. Laukurinn smátt skorinn, krydd- síldin og ansjósurnar maukaðar í blandara. 3. Matarlímið tekið úr vatninu og hitað í vatnsbaði. 4. Öllu blandað saman. 5. Sett í plasthúðað kökuform og látið storkna. Borið fram með eggj- um. Rabarbarasild 6 saltsíldarflök 1 dós sýrður rjómi 1 dl rjómi, þeyttur 1 rabarbaraleggur, 30 cm ____________2 perur__________ 2 tsk. karrý ScBtir sófar á óviðjafnanlegu verði (sjá nánar textavarp sjónvarps síðu 640) HÚSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi -sími 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. 5 dropar tabaskó sósa 2-3 tsk. hlynsíróp 1. Skerið síldina í litla bita. 2. Blandið saman sýrðum rjóma, þeyttum rjóma, karrý, tabaskó og hlynsírópi. 3. Skerið perurnar og afhýðið ra- barbarann, skerið hann í fínar skíf- ur og blandið þessu svo varlega saman við sósuna. 4. Síldarbitarnir settir út í. 5. Skreytt með steinselju. Reyniberjasild 4 útvötnuð síldarflök \ f I j .■p'saSSBsSj 1 rauðlaukur ___________Lögur:____________ 30 reyniber, fryst_____ 10 reyniber þurrkuð og mulin 10 piparkorn __________1 dl vgtn__________ ■______f ,5 dl sykur_______ 2 dl rauðvínsedik_____ f lórviðarlauf 1. Skerið síldina í tveggja cm breiða bita. Skrælið og skerið laukinn í sneiðar. Merjið berin og piparkorn- in. Blandið í löginn og sjóðið upp. Sjá næstu síöu NNK 653 900W. ÖRBYLGJ UOFN 2 1 LÍTRA I300W QUARTSGRILLI FULLKOMIN TÖLVUSTÝRING MÖGULEIKI Á ELDUN OG 800W. ÖRBYLGJUOFN 1 7 LÍTRA MEÐ FULLKOMINNI TOLVU STYR I NG U AFÞYÐINGU SAMKVÆMT ÞYNGD Kraftmikill 1200 Watta mótor STY'.LANLEGUR SOGKRAFTUR Breytilegur haus fyrir hörð gólf og teppi GEYMSLA FYRIR FYLGIHLUTI 360 GRÁÐU SNÚN I NGSBARKI IN N DRAGAN LEG SNÚRA RYKMÆLIR FÓTROFl RYKMÆLIR FÓTROFI INNDRAGANLEG SNÚRA ’ ’ GEYMSLA FYRIR FYLGIHL kraftmikill i 200 wat' Styllanlegur sogkrai Breytilegur haus fyrir hörð gólf og teppi LÉTT OG MEÐFÆRILEG (4,9KG) Irbylgjuofnár ) Ryksugtfr < JAPIS unni sími 562 5200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.