Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 47 Þvoið vínberin og skerið í helm- inga, fjarlægið steinana. Blandið ávöxtunum í skál, bragðbætið app- elsínusafann með sítrónu og sætu- efni. Hellið safanum yfir ávextina og blandið varlega saman. Berið fram kalt. Hver skammtur inniheldur: 85 he., 0,5 g fitu, 19 g kolvetni, 25 g trefjar. Ferskjur meó ban- anokremi (fyrir 4) 1 dós (454 g) ferskjur í eigin safo _______1 meðalstór banani_______ 14 dós (150 g) kotasæla 1 msk. pressaður sítrónusafi ________2 msk. strósætg_________ % dl rjómi, stífþeyttur 15 g möndlur eðo hnetur smótt saxaðar Blandið saman banana, kota- sælu, sítrónusafa og strásætu og hrærið saman í blöndunarvél. Hrærið stífþeyttum rjómanum saman við. Skiptið ferskjunum í 4 skálar, hellið kreminu yfir og skreytið með söxuðum möndlum. Hver skammtur inniheldur: 180 he., 11 g fitu, 14 g kolvetni, 2 g trefjar. Eplaábætir meó haframjöli (fyrir 8) _________5 meðalstór epli________ _________safi úr 14 sítrónu______ _______2 dl (80 g) haframjöl____ ___________2 msk. hveiti________ ___________2 msk. sykur__________ 1 14 tsk. kanill ____________örlítið salt_________ __________50 g smjörlíki_________ 4 msk. Hermesetas strásæta Hitið ofninn í 200° C. Afhýðið eplin, skerið þau í sneiðar og legg- ið í eldfast mót. Hellið sítrónusaf- anum yfir. Blandið saman hafra- mjöli, hveiti, sykri, kanil og salti í skál. Bætið bræddu smjörlíkinu út í ásamt strásætunni. Hrærið öllu saman. Dreifið hrærunni yfir eplin í eldfasta mótinu. Bakið í 30 mínút- ur. Berið fram með heitri mjólk, vanillukremi eða þeyttum rjóma. Hver skammtur inniheldur 150 he., 6 g fitu, 22,5 g kolvetni, 2,5 g trefjar. wmmmmmmmmnmm Sitrónubúóingur (fyrir 6) ______6 matarlímsblöð__ __________2 egg_________ 1 dl strósæta 'á lítri (250 ml) hrein jógúrt safi úr 14 sítrónu 1 14 dl rjómi _______Til skrnutsi appelsínusneiðar eða annar ávöxtur. Leggið matarlímið í bleyti í kalt vatn í u.þ.b. 5 mínútur. Aðskiljið eggin. Hrærið saman eggjarauð- urnar og strásætuna, þar til það er orðið Ijóst. Blandið jógúrtinni og sítrónuhýði saman við. Kreistið matarlímsblöðin upp úr vatninu, setjið litla skál með matarlímsblöð- unum í sjóðandi vatnsbað. Kælið það síðan og bætið sítrónusafan- um út í. Blandið varlega saman við eggjahræruna. Stífþeytið rjómann og eggjahvíturnar. Blandið öllu saman. Hellið búðingnum í 6 litlar skálar eða 1 stóra. Látið standa í kæli í 3 klukkustundir áður en búð- ingurinn er borinn fram. Skreytið með þeyttum rjóma og/eða ávöxt- um. Hver skammtur inniheldur: 150 he., 12 g fitu, 4,5 g kolvetni. Blómkálssúpa (fyrir 4) _____1 lítri grænmetissoð (vatn og grænmetiskraftur) 1 stór laukur saxaður (150 g) 1 stórt blómkálshöfuð (700 g) __________2 dl mjólk________ _________2 msk. hveiti______ 100 g skinka i teningum _________V* tsk. múskat_____ salt pipar Sjóðið saman lauk og blómkáls- höfuð í 10 mínútur. Setjið í blönd- unarvél og síðan aftur í pottinn. Jafnið með hveiti blönduðu í mjólk. Blandið skinkuteningunum út í, kryddið með múskati, salti og pip- ar. Sleppa má skinkuteningunum. mmmmmmmmmmmm Laxatartar meó kaperssósu (fyrir 6) _______300 g reyktur lax____ ________75 g rjómaostur_____ _______3 tsk. dijonsinnep 1 14 smótt saxaður rauðloukur 1 14 msk. smáttsaxaðurgraslaukur ________1 14 msk. kapers____ lambahagasalot eða annað ________ grænt salat________ _________sítrónubátar_______ steinselja Saxið laxinn gróft með hníf. Hrærið saman rjómaostinn, sin- nep, saxaðan lauk, graslauk og kapers. Blandið laxinum saman við og mótið 12 egg með matskeið. Setjið á forréttardisk ásamt salati, sítrónubátum og steinselju. Hamborgarhryggur U.þ.b. 1 14 kg hamborgarhryggur vatn svo flæði yfir hrygginn 2-3 dl rauðvín 40 g smjörlíki 40 g hveiti __________4-5 dl soð________ ___________sósulitur________ kjötkraftur Setjið hrygginn út í sjóðandi vatn. Sjóðið hann við vægan hita í 45-60 mínútur. Sósa: Bræðið smjörlíkið, hellið hveitinu út í og jafnið vel saman. Hrærið heitu soðinu smám saman út í. Látið suðuna alltaf koma upp á milli. Hrærið jafnt og vel meðan sósan er bökuð upp. Setjið rauð- vínið út í síðast, kryddið með kjöt- krafti, salti og pipar. Berið fram með soðnum kartöflum, rauðkáli og grænum baunum. Rjúpur (fyrir 4) ____________4-6 rjúpur___________ ___________14 tsk. sykur_________ _______________salt______________ _______________pipar_____________ ____________kjötkrgftur__________ __________rjómgmysuostur _______________vatn______________ smjörlíki til að steikja úr _________________Sésa:______________ 40 g hveiti ___________40 g smjörlíki___________ rjúpnasoð rjómi Þerrið rjúpurnar, kryddið þær með blöndu af salti, pipar og sykri. Steikið bringurnar fyrst í smjörlíki, síðan leggina og innmatinn. Raðið leggjunum og innmatnum í botninn á pottinum og bringunum ofan á. Bringurnar eiga að snúa niður, setjið örlítinn rjómamysuost og kjötkraft í bringurnar. Látið vatn í pottinn að bringunum þannig að þær sjóði í gufu. Sjóðið í 45-60 mínútur. Búið til uppbakaða sósu: Bræðið 40 g smjörlíki í potti, setjið hveitið út í og þynnið smám saman með soðinu. Hrærið vel í á milli. Kryddið sósuna að lokum með mysuosti og kjötkrafti. Berið fram með soðnum kartöflum og rauðkáli. Amerískir hvíldarstólar Verð frá kr. 29.440, -stgr. m/ákl. Verð á stól m/leðri MSirCO útgerðarvörur, á slitflötumkr. 68.080,- stgr. Langholtsvegi III* Sími 533 3500. = r Við færum þér friðsæld fjaliann. sinn líka. Skíðaskálinn í Hvera staðsetning þess, metnaðarfullt starfsfólk, stórkostlegur matur og góðir skemmtikraftar leggjast á eitt við að þú eigir ógleymanlega kvöldstund - hjá fólkinu í fjöllunum! Danskur desember er sérstök jóladagskrá hjá okkur. Við útbúum glæsih jólahlaðborð þar sem borðin hreinlega svigna undan kræsingunum og g kvöldin ógleymanleg öllum íslendingum sem vilja breyta til og uppplifa e nýtt í skammdeginu. jólaandans á stað sem á Pantið tímanlega! Dœmi um dagskrá fyrir ykkar hóp: 1. Rúta sœktr ykkur á ákvcöinn stað. 2. Við tökum á móti ykkur með harmonikkuleik. 3. Þið getið sest niður við arineld, barinn opinn o.fl. 4. Jólahlaðborð að hœtti meistarakokka Skíðaskálans. 5. Og svo auðvitað ískaldur snafs af Álaborgar-Ákavíti með síldinni. 6. Ykkar eigin skemmtidagskrá um kvöldið? 7. Skálabandið leikur fyrir dansi fram á rauða nótt. 8. Rútan ekur ykkur heim um nóttina. 9. Heitir pottar og snjósleðafcrðir cf pantað er með fvrirvara. VERÐAVEINS KR.2.S90 PK. MANN UM HELCAR VERfí AÐEINS (KKA MGA Með kœrri jólakveðju, Starfsfólk Skiðaskálans í Hveradölum - Ykkar fólk í fjöllunum! Borðapantanir: s. 567 2020 fax 587 2333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.