Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 24
24 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir a NEMENDUR Hússtjórnarskól- ans eru 20 talsins á þessarri haustönn. Þeir fá þjálfun í matreiðslu og framreiðslu. Skólastjóri skólans er Margrét Sigbjörnsdóttir og á einni myndinni sjáum við hana þar sem hún situr við arininn 2. Látið löginn kólna. 3. Leggið síldina og lauk á fat og hellið leginum yfir. Látið standa yfir nótt. Hangikjötsbaka 350 g hveiti 150 g smjör 1 eggjarauða _____________'A tsk. salt__________ ______________1 dl vatn____________ ______________fylling:_____________ ___________850 g hongikjöt________ ____________6 msk. smjör__________ ____________6 msk. hveiti_________ _______5 dl kjötsoð eða vatn_______ 2 eggjarauður ______________2 tsk. salt__________ ____________/2 tsk. pipar__________ ___________'/2 tsk. múskat_________ 2 eggjahvítur 1. Hveiti sigtað í borðið. 2. Smjörið mulið í hveitið, laut gerð í miðjuna og þar látin eggja- rauða, salt og vatn. 3. Allt hnoðað saman fljótt og vel. 4. Deigið sett í plastpoka og geymt í kæli í 2 klst. Fylling: Soðið hangikjöt fitu- og sinahreinsað, maukað í blandara. Smjörið hitað í stórum potti, hveit- inu sáldrað út í og það bakað Ijós- brúnt. Hrært stöðugt í pottinum svo brenni ekki við. Kjötsoð- ið/vatnið hrært saman við smátt og smátt og sósan soðin í 5-7 mínútur við lágan hita. Potturinn tekin af hellunni. Eggjarauðan þeytt og bætt út í sósuna sem síðan er krydduð vel með salti, pipar og múskati. Kjötinu blandað saman við. Eggjahvítan stífþeytt og blandað varlega saman við fyll- inguna. Ofninn hitaður í 240°C og deiginu skipt í þrjá hluta. Einn deighluti flattur út í kringlótta köku. Hinir hlutarnir bíða áfram í kæli. Botninn og hliðarnar á spennumót- inu smurðir vel með smjöri. Deig- kakan lögð á botninn í mótinu og deigið skorið frá við jaðrana. Stungin þétt með gaffli. Næsti hluti er flattur úr í langa lengju sem hringurinn er klæddur að innan með. Samskeytum við botn og hliðar er þrýst vel saman með fingrum. Kaldri fyllingunni hellt í mótið og yfirborðið sléttað vel. Það sem eftir er af deiginu er flatt út í kringlótta köku sem lögð er ofan á fyllinguna og snyrt vel á jöðrun- um. Deiglokinu og hliðunum þrýst vel saman. Lokið stungið nokkrum sinnum með gaffli. Eggjarauðan þeytt og deiglokið penslað. Hnoðið afskurðina saman og fletjið þunnt, skerið út fallegt mynstur og raðið ofan á lokið. Penslið yfir mynstrið. Bakið við 200°C í um 1 klst., takið úr ofninum og látið standa nokkra stund áður er bakan er tekin úr forminu. Skinkurúllur 1 2 skinkusneiðar 100 g gróðaostur 200 g Camembert ostur eða annar svipaður 200 g blaðlaukssmurostur 1 dl rjómi Osturinn settur saman í skál og settur í örbylgjuofn og hitaður í um 3-5 mín., síðan settur strax í áö'AílB. 'íxU RAR, LtStAXoKfUK cmaKjk SK0LFTÖR hrærivélaskál og þeyttur upp með rjóma. Þetta er sett í sprautupoka og sprautuð rönd horn í horn á hverja skinkusneið. Síðan er skinkusneiðunum rúllað upp. Rað- ið rúllunum á fat og skreytið fallega með grænmeti. Ávaxtakaka 1 pk. makkarónur sherrý/koníak eftir smekk 2-3 bananar _______________2 epli______________ ____________2 gppelsínur___________ 100 g döðlur 100 g súkkulaói 100 g valhnetukjarnar __________1 dós jgrðarber ______________2-3 kíví_____________ 1/4 I rjómi Muldar makkarónur settar í botninn á stórri grunnri skál og bleytt í með vökva (varast skal að setja óþarflega mikinn vökva í kök- una vegna þess að ávextirnir sjá um þann þátt). Ávöxtum, döðlum og smátt brytjuðu súkkulaði er blandað saman og dreift yfir mylsnuna ásamt jarðarberjum og hnetum. Kakan fryst í minnst þrjár klst og tekin úr frysti a.m.k. tveim- ur tímum áður en hún er borin fram með þeyttum rjóma. Hægt er að nota hvaða ávexti sem er. Anna Ingólfsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.