Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 21 1 -2 stk. gróft rifnor gulraetur fetaostur Öllu blandað saman og fetaost- urinn settur síðastur út í. Ferskt salat 2 msk. kotasæla 1 msk. sýrður rjómi 2 litlar eða 1 stór ný rauðrófa, skorin í smólengjur 2 epli, flysjuð vínber, valhnetur og nokkrir sveskjubitor Ris á l'amande meó möndlugiöf Sjóðið hrísgrjón í mjólk og vatni til helminga, smásmjörklípu bætt út í, kælt. Vanillusykri eftir smekk bætt við. Tveimur pokum af söxuð- um hnetum og möndlum, bætt út í. Látið bíða aðeins (1-2 tíma), þeytið 'h pela af rjóma, blandið varlega saman við. Smakkað að- einstil með vanillusykri. Boriðfram kalt, með heitri kirsuberjasósu í könnu. Afhýdd mandlan er sett í graut- inn síðast og að sjálfsögðu er möndlugjöf fyrir heppinn finnanda, vafin í gjafapappír og borða. Piparkökuhús 150 g sykur 250 g síróp (Lyle’s Golden Syrup) '/i tsk. pipar 2 tsk. engifer 2 tsk. kanill '/2 tsk. negull 125 g smjörlíki ___________1 egg___________ 2 tsk. bökunarsódi (natron) 10-12 dl hveiti Látið suðuna koma upp á sykri, sírópi og kryddi í potti. Hrærið síð- an bökunarsóda saman við, þá lyft- ist þetta upp, þá setjum við smjör- líkið útí og hrærum vel saman með sleif. Þá er eggið hrært lítilsháttar með gaffli og hellt útí og hrært áfram, tekið af hellunni. Þá er hveitinu smám saman dreift útí og hrært aðeins. Best er að halda deiginu volgu í pottinum. Deigið er flatt út á plötunni og sniðið eftir húsamynstri eða í kök- ur. Bakað við 120-150°C í miðjum ofni, þar til bakað eða í ca. 15-20 mínútur. Best er að skreyta húsið áður en það er límt saman. Lakkrískonfekt er skorið í bita og fest á með glassúr. Sykurmolar og möndlur eru einnig skemmtileg til skreytinga. Húsið er því næst fest saman með karamellubráð, því hún er nægjan- lega sterk. í lituð gler fyrir glugga og dyr er gott að nota gegnsætt, litað sælgætisbréf og festa að inn- an áður en húsið er límt saman. Glassúr: 5 kúfaðar skeiðar flórsykur 1 eggjohvíta þeylt og hrærð út í, smó edik sett til að gera hvítara nokkrir dropar af litarefni til að lita grænt, rautt eða blátt Karamellubráö: Hita sykur (1 bolla) á pönnu, setja 1 msk. smjörlíki útí, hræra þangað til sýður, taka af hellunni. Húsið er síðan límt saman með bráðinni Gætið ykkar því bráðin er mjög heit. Gangi ykkur vel. Jólagjafir fyrir börn og BL.INDRAVINNUSTÖFAN - KÖRFUGERÐ Blindravlnnustofa. tHamrahlíð 17. sími 568 7335, fax 568 7336. SKÍÐAPAKKAR SkíVft skof' hinrlinfjiir ísÍíiTÍr' - SKÍÐAGALLAR Htorkír viinrJiiðir Ut\U}QÍr siKwT «S#L E t G A N ■ V/ UMFERÐARMIÐSTOÐINA, SIMAR 551 9800 & 551 3072 Ellwoods-sýpris Chamaecyparis lawsoniana „Ellwoodii • Þessi sýpris er mikið notaður í JÓLASKREYTINGAR og tekur sig vel út skreyttur rauðum gerviberjum og slaufum. • EINNIG ER KJÖRIÐ að nota þennan sýpris sem tímabundið skraut í stofum, í kerjum á dyrapöllum við útidyr eða á legstaði. Hann heldur sér fagurgrænum allan veturinn, en þarfnast endurnýjunar þegar vorar. • Sé hann notaður sem stofuskraut er áríðandi að vökva vel svo að moldin þorni aldrei upp. Plantan þolir stofuhita nokkuð vel, en meiri líkur eru á að hún dafni til frambúðar þar sem ekki er of heitt á , henni. • Ellwoods-sýprisinn getur staðið úti í görðum á sumrin og langt fram á haust. Á veturna getur plantan staðið í óupphituðum gróðurskálum eða útigeymslum. Jólasýprisinn er til í mörgum stærðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.