Morgunblaðið - 03.12.1995, Side 57

Morgunblaðið - 03.12.1995, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 57 tekur á henni hús að deigið leikur í höndunum á henni. Hún hefur gert fjöldann all- an af fallegum munum úr trölladeigi og bera þeir skapara sínum fallegt vitni um ríka sköpunarþörf og útsjónasemi. Kristín litar trölladeigið áður en hún mótar úr því og þegar hún er búin að baka hlutina lakkar hún yfir til að litirnir verði bjartari en ella. „Það var fyrir tilvilj- un að ég fór að lita deigið sjálft," segir Kristín en áður litaði hún hlutina með þekjulitum eftir bakstur. Hún varð nefnilega uppiskroppa með þekjulitina einhverju sinni og ákvað þá að prófa að lita deigið með taulitum sem systir hennar hafði gaukað að henni. Það tókst svona Ijómandi vel og ár- angurinn má sjá hér á síð- unni. En trölladeig er ekki eini efniviðurinn sem Kristín not- ar. Hún er greinilega liðtæk saumakona og gott betur. Hún hefur saumað alls kyns kynjakvisti, tuskudýr og tuskubrúður og í rauninni allt milli himins og jarðar. „Ég hef saumað síðan ég var ellefu ára,“ segir Kristín og bætir við að ömmur hennar hafi verið miklar handavinnukonur og sú sem hún er skírð í höfuðið á hafi t.d. saumað listavel út. Til jólctgjccf cx Ný lína á handsmíðuðum silíur- og gull- skartgripum Gott verð Scetirsófar á óviðjafnanlegu verði HÚSGA GNALA GERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - simi 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. GOTT VERÐ Dúkar, einlitir, munstmðir, falleg gjafavam, glæsilegar jólaskreytingar. Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10, sími 568 4499. 10 myndarammar Vandaðir gylltir rammar með gleri. Finir NnpHB jóiamyndirnar 21 frönsk ilmvötn Frá Frakklandi koma þessi 21 gerð ilmvatna i fallegum kassa. Gjöf sem gleður allar konur. 8 hlutir. Glæsilegt sett, hert glerlok, gæðastál, má fara í uppþvottavél, fyrir allar gerðir eldavéla. Hægt að fá til viðþótar i stíl pönnu og 9 litra pott. Myndbandsspólur Þýskar 240 min. kr. 399 Universum-gæðaspólur 180 mín. kr. 299 Privileg suðu- kanna frá Quelle. 1 litra, 1000 wött. Tvíburar Vandaðar gröfur og bílar. 5 stk. Gyllt kaffihnífapör 15 hluta kaffihnífapör, einstaklega falleg og með vandaðri gyllingu. - tilboð í verslun Meðal annars: Hringar. Eyrnalokkar - 3 pör. Armbönd. Jólatrésskraut úr tré (Suelle Video Cassette Stálföt 2 stk. kr. 1.990 Fallegt - Skemmtilegt - Ódýrt Urval af kvenfatnaði frá Quelle i verslun okkará góðu verði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.