Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 67
t'pll MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 67 I DAG Arnað heilla O/~|ARA afmæli. Þriðju- Ov/daginn 12. desember, er áttræður Þorgeir Þórar- insson, bóndi, Grásíðu, Kelduhverfi. Eiginkona hans er Ragnheiður Ólafs- dóttir. Þau taka á móti gest- um á heimili sonar síns og tengdadóttur að Hraunbrún, Kelduhverfí, laugardaginn 9. desember frá kl. 16. pTOÁRA afmæli. Föstudaginn 8. desember og laugar- V/ daginn 9. desember verða mágkonurnar Viktoría Þóra Árnadóttir, Laufvangi 5, Hafnarfirði og Betty Ingadóttir, Grenilundi 7, Garðabæ, fimmtugar. Af því tilefni ætla þær ásamt eiginmönnum sínum þeim Júliusi Ingasyni og Valgarði Reinhardssyni að taka á móti gestum í kvöld, föstudaginn 8. desember á Garðakránni, Garðabæ frá kl. 19.30-22. Með morgunkaffinu Pennavinir TUTTUGU og tveggja ára ítölsk stúlka með margvís- leg áhugamál og kveðst vera rómantísk: Giovanna Petroni, Via G. Da Ravenna 22, 84125 Salerno, Italy. LEIÐRÉTT Röng mynd í gær birtist hér í blaðinu (bls. 32) grein eftir dr. Heiga Gunnlaugsson, lekt- 9r í félagsfræði við Háskóla íslands: „Rætur fíkniefna- vandans". Þau leiðu mistök urðu í vinnslu blaðsins að röng mynd birtist með greininni. Blaðið biður hlut- aðeigendi afsökunar á mis- tökunum. Rétt höfundar- mynd fylgir hér með. Smákökuuppskrift leiðrétt ÞAU mistök urðu í vinnslu blaðaukans, Jólamatur, gjafir og föndur, að ein smákökuuppskrift birtist ekki með öllu rétt. Er það uppskriftin að Súkkulaði- kókostoppum sem varð fyr- ir barðinu á prentvillupúk- anum með þeim afleiðing- um að 3 eggjahvítur féllu brott. Er beðist velvirðingar á þessum leiðu mistökum. HOGNI HREKKVISl ftarw fcom laýfraeé/]nýi/vi S/hn. ■" COSPER Farsi 12-15 01004 Farcu* CartoomAMtdbuMd by UmvsrMl Prass Syndkato LJAISbLASS/CML-TUAfi-T „ þetta, cr Tótkrúlega. >ijdlparúéoctn,~~ ■fjjrir samub, jttu á L ...ftjnr raunasofur^ ýiiu áL .tyrirrókrjtbur, ýtbucL 3- STJÖRNUSPA cltir Franccs Urake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir miklum hæfíleikum og vinnur öll þín verk vel. Hrútur (21. mars- 19. apríl) a-r Einhver, sem þú hefur ekki heyrt frá lengi, hefur loks samband við þig, og þér ber- ast einnig góðar fréttir varð- andi heimilið. Naut (20. apríl - 20. maí) í heild er þróunin í peninga- málum þér hagstæð, og þú íhugar fjárfestingu fyrir heimilið. Góður árangur næst í vinnunni í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) m Ihugaðu fyrirhuguð viðskipti betur áður en þú tekur end- anlega ákvörðun. í kvöld getur komið upp ágreiningur milli vina. Krabbi (21. júní- 22. júlf) HI6 Þú ættir að íhuga hvort ekki væri gaman að skreppa í stutta helgarferð með ást- vini. Þið hefðuð bæði gott af því. Ljón (23. júll - 22. ágúst) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur í dag. Líttu á björtu hliðamar, því þú mátt þakka fyrir að eiga fjölskyldu sem stendur með þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þeir sem íhuga að skipta um íbúð fá góða ábendingu í dag. Einhver í fjölskyldunni færir þér fréttir, sem koma mjög á óvart. Vog (23. sept. - 22. október) Fyrir tilstuðlan vinar gefst þér tækifæri til að bæta fjár- haginn til muna. Reyndu að koma í veg fyrir deilur heima í kvöld. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Dráttur verður á að þér ber- ist greiðsla, sem þú átt von á, svo þú þarft að skera nið- ur útgjöldin þar til úr rætist. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þér tekst loks að Ijúka verk- efni, sem þú hefur lengi unn- ið að. Vertu ekki að velta vöngum yfír vandamáli sem kemur þér ekkert við. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Eitthvað gott er í vændum í vinnunni, hugsanlega kaup- hækkun eða aukinn frami. Kvöldinu er bezt varið í faðmi fjölskyldunnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) l&L Vinur færir þér góðar fréttir árdegis. f góðri samvinnu við starfsfélaga tekst þér að koma miklu í verk. Slakaðu svo á í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fréttir sem þér berast varð- andi fjármálin eru góðar, og þú ættir að hafa augun öpin fyrir nýjum tækifærum til að bæta stöðu þfna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. K I N G A mrm Vinnmgstölur , miðvikudaginn: °6-12-1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING EI eaie 1 48.350.000 H| 5 af 6 LÆ+bónus 1 1.230.400 R1 5 af 6 2 110.550 H 4af6 214 1.640 ri 3 af 6 Cfl+bonus 778 190 jjjjuinningur: fór til Noregs Aöaltölur: 2 )(4 ( 11 32 BÓNUSTÖLUR 1?>;14)í39 HeildarupphaaO þessa viku: 50.300.280 á Isl.: 1.950.280 UPPLÝSINQAR, SÍMSVARI 568 1511 EÐA GRÆNT NR. 800 6511 — TEXTAVARP 453 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR VINNIN G ASKRA Utdráttur 7. desember 1995 Nissan Patrol Wagon Kr. 3.800.000,- A 29236 v Ferðavinningar A 194* A10298 v Kr. 50.000, A31916 * A46114 v B 60893 + A2477 + A10324 * B32169 ♦ A48526 + A60921 ♦ B 3081 ♦ A10782 + A34552 v A49128 * A67565 * A 3124 v A10943 v A38522 v A50593 v B 73898 ♦ A6084 v A20323 + A39455 ♦ A56025 * A 74125 + A8700 v A22024 ♦ A42707 + A57636 v A74800 + Ferðavinningar Kr. 20.000,- A 4046 4 A 17251 ♦ A 22246 ♦ A 38401 v A 51221 4 A 18237 v A 25578 4 A 40337 4 A 20959 ♦ A27636 ♦ A44507 + A21854 v A30902 4 A 47474 v A22176 + A36592 v A 48954 v A11436 v A16543 4 A16546 4 A17150 ♦ B 54654 v A54859 r A65150 ♦ A75271 * Húsbúnaðarvinningar Kr. 6000,- A 5 * A 6998 ♦ A15330 ♦ A27557 ♦ A41388 ♦ A56146 ♦ B 101 * A 7258 ♦ A15377 ♦ A27673 ♦ A41688 ♦ A56633 ♦ A 189 ♦ A 7615 ♦ A15603 ♦ A27971 ♦ B41988 ♦ A57461 ♦ A 340 ♦ A 7847 ♦ A15899 ♦ A28764 ♦ A42322 ♦ A57741 ♦ A 372 ♦ A 7877 ♦ A16157 ♦ A28957 ♦ A42369 ♦ A58063 ♦ A 408 ♦ A 8789 ♦ A16521 ♦ A29592 ♦ A42381 ♦ A58687 ♦ B 441 ♦ A 9023 v A16620 ♦ A29896 ♦ A42419 ♦ A58860 ♦ A 525 ♦ A 9033 ♦ A16933 ♦ A29924 ♦ B42546 ♦ A58985 ♦ A 718 ♦ A 9510 ♦ A17374 ♦ A30077 ♦ B 42970 ♦ A59008 ♦ A 800 « A10096 ♦ A17433 ♦ A30201 ♦ A42993 ♦ A59481 ♦ A 941 + A10117 ♦ A17789 ♦ A30325 ♦ A43234 ♦ A59559 ♦ A 967 + B10275 v A18049 ♦ A30341 ♦ A43467 ♦ A60146 ♦ A 993 ♦ A10335 ♦ A18077 ♦ A30719 ♦ A44230 ♦ B60226 ♦ A1238 * A10411 * A18691 ♦ A31054 ♦ A44737 ♦ A61086 ♦ A1350 ♦ A10451 ♦ A19009 ♦ A31334 ♦ A44742 ♦ A61971 ♦ A1438 ♦ A10644 ♦ A19053 ♦ B 31710 ♦ A45322 ♦ A62320 ♦ A1945 ♦ A10673 ♦ A19907 ♦ A31910 ♦ A45696 ♦ A62903 ♦ B 2129 ♦ A11033 ♦ A20208 ♦ A32154 ♦ A46500 ♦ A63812 ♦ A 2312 ♦ A11091 ♦ A20674 ♦ A32157 ♦ A47918 ♦ B64356 ♦ B 2564 ♦ A11152 ♦ A20710 ♦ A32690 ♦ A48253 ♦ A65677 ♦ A 2721 * A11317 ♦ A20833 ♦ A33048 ♦ A48783 ♦ A65688 ♦ A 2791 ♦ A11468 ♦ B20880 ♦ A33123 ♦ A50286 ♦ A66178 ♦ A2828 ♦ A11587 ♦ A21193 ♦ A33142 ♦ A50334 ♦ A66489 ♦ A3240 ♦ A11738 ♦ A21570 ♦ A33221 ♦ A50343 ♦ A66832 ♦ A3308 ♦ A12011 ♦ A21584 ♦ A33574 ♦ A50413 ♦ A67300 ♦ A 3443 ♦ A12273 ♦ A21591 ♦ A35720 ♦ A50587 ♦ A67377 ♦ A 3484 ♦ A12283 ♦ A21619 ♦ A35727 ♦ A50592 ♦ A67424 ♦ A 4018 ♦ A12284 ♦ B22212 ♦ A 36591 ♦ A50763 ♦ A68257 ♦ A 4153 ♦ A12381 ♦ A 22297 ♦ A36668 ♦ A50954 ♦ A68687 ♦ A 4436 ♦ A12407 ♦ A22725 ♦ A37016 ♦ A51079 ♦ A68754 ♦ A4542 v A12529 ♦ A23183 ♦ A37064 ♦ A51191 ♦ A70167 ♦ A4802 ♦ A13097 ♦ A23198 ♦ A38050 ♦ A51277 ♦ A70242 ♦ A 5371 ♦ A13399 ♦ A23410 ♦ A38383 ♦ A51527 ♦ A71050 ♦ A 5551 ♦ A13436 ♦ A23517 ♦ A38675 ♦ A51880 ♦ A71145 ♦ A5585 ♦ A13520 ♦ A23608 ♦ A39160 ♦ A51983 ♦ A71709 * A 5921 ♦ A13663 ♦ A23646 ♦ A40012 ♦ A 52121 ♦ A72037 ♦ A6097 ♦ A13738 ♦ A24289 ♦ A40261 ♦ A53346 ♦ A75286 ♦ A6205 ♦ A13795 ♦ A 24761 ♦ A40391 ♦ A53405 ♦ A76154 ♦ A6608 * A14328 ♦ A25278 ♦ A40457 ♦ A53696 ♦ A76476 + A 6728 ♦ B14585 ♦ A25837 ♦ A40478 ♦ A53827 ♦ A79444 + A6849 ♦ B14599 ♦ A26329 ♦ A40865 ♦ A54363 ♦ A 6855 ♦ A15157 ♦ A 26964 ♦ A40965 ♦ A 56099 ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.