Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 Stóra sviðið kl. 20: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld örfá sæti laus - á morgun uppselt - fös. 29/12 - lau. 6/1. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - sun. 10/12 kl. 14 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 - sun. 7/1 kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt - á morgun uppselt, næstsiðasta sýning - sun. 10/12 uppselt, síð- asta sýning. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. ðj? LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/12 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 30/12 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 8/12 fáein sæti laus, lau. 9/12 örfá sæti laus, fös. 29/12. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Litla sviði kl. 20.30. Trio Nordica þri. 12/12. Miðaverð kr. 800. • HÁDEGISLEIKHÚS Lau. 9/12 frá 11.30-13.30. Ókeypis aðgangur. ískóinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Styrktarfélagatónleikar Kór íslensku óperunnar ásamt einsöngvurum. Laugardag 16. des. kl. 15.00 og 20.00, sunnudag 17. des. kl. 15.00. Hver styrktarfélagi á rétt á tveimur boðsmiðum og forkaupsrétt á fleirum fyrir 14. des. Almenn sala á tónleikana hefst 14. des. Miðaverð 1.000. CáRmina BuRANa Sýninq föstudaq 29. desember kl. 21.00. MAPÁMA ilULY Sýningar í janúar. Nánar auglýst síðar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiöslukortaþjónusta. Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 turak théátre sýnir íTjamarbíói laugardag 9.12. kl. 17 sunnudag 10.12. kl. 17 Miðasala íTjamarbíói frá kl. 15 sýningardag, sími 561-0280. HAFNARFjARÐARLEIKHL JSIÐ HERMÓÐUR fSts OG HÁÐVÖR SYNIR HIMNARÍKI (iFDKLOFINN tiAMANLEIKLJR -----i J l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA IIISEN Gamla bæjarútgerðin. Hafnarfirði, Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen 34. lau 9/12 Síöustu sýningar fyrir jól. Sýningar hefjast kl. 20.00 Ósóttar pantanlr seldar daglega. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á moti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aóeins 1.900 Mótettukór Hallgrímskirkju Jólatónleikar Marta G. Halldórsdóttir, sópran Monica Groop, alt Karl-Heinz Brandt, tenór Tómas Tómasson, bassi Mótettukór Hallgrímskirkju og kammerhljómsveit flytja Jólaóratoríi Bachs undir stjórn Hardar Áskelssq í Hallgrímskirkju 9. og 10. desember kl. Miðar seldir í kirk KaftiLeiKhúsrö I HI.ADVAKPANIJM Vesturgötu 3 KENNSLUSTUNDIN i kvöld kl. 21.00 uppselt, $un. 10/12 kl. 21.00 örfó sæfi lous v/forfollo, • síðustu sýningar fyrir jól. — Næst sýnt fim. 18/1. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 9/12 kl. 23.00 «5. sýn. f. jól. HJARTASTAÐUR STEINUNNAR fi Glóðvolg skóldsoga sett ó sviðl Þri. 12/12 kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20.00. M/áov. kr. 800. STAND-UP - Kvöldstund með Jóni Gnnrr og Sigurjónl Kjnrtanssyni MiS. 13/12, lau. 16/12 o&eins þessar sýnijtt OÓHSATO &EÆSHZT1SÍÍTTIB ÓU LXUS.ITðU) ■ ! Miðasala allan sólarhringinn í sima 881-9058 FÓLKí F ►SAKSÓKNARI Los Angeles- borgar hefur gefið út ákæru á hendur leikaranum Alec Baldwin fyrir líkamsárás, að sögn tals- manns embættisins. Atvikið sem um er að ræða átti sér stað í októ- ber, þegar Baldwin að sögn kýldi ljósmyndarann Alan Zanger sem var að reyna að ná myndum af fjölskyldu hans. Alec var þá að koma með eiginkonu sína, Kim Basinger og nýfædda dóttur þeirra hjóna, Ireland Eliesse, heim af sjúkrahúsinu. Talsmaður saksóknara sagði viðurlög við meintu afbrotinu vera að hámarki sex mánaða fangelsis- vist og 130.000 króna sekt. Vara- saksóknari lét hafa eftir sér að áhugakvikmyndatökumaður hefði náð atburðinum á myndband. Zan- ger hélt fram að Baldwin hefði kýlt hann i andlitið og þar með gleraugun af andlitinu og síðan sparkað í lærið á honum þegar hann teygði sig eftir gleraugun- um. Samkvæmt lögregluskýrslu var nef Zangers bólgið og skorið og handleggur hans, læri og rass- kinn bólgin. Baldwin gaf út yfirlýsingu skömmu eftir atvikið, þar sem hann sagðist margoft hafa beðið Zanger um að láta fjölskyldu sína í friði. „Það þarf ekki nema vott af velsæmi til að skilja að stundum vill maður að friðhelgi einkalífsins sé virt, óháð því hvort maður er frægur eða ekki,“ sagði Baldwin. „Ég er á þeirri skoðun að þegar maður kemur heim með þriggja daga gamla dóttur sína af spíta- lanum sé málum svo háttað." Hann bætti við: „Ég bað hann margoft um að hætta að taka myndir af okkur en hann neitaði hverri bón minni. Ég véfengi framburð hans um að ég hafi brot- ið nef hans eða valdið nokkrum áverkum á andliti hans.“ ► JOHNNY Depp spilaði á gítar með hljómsveit- inni „Kids“ á sínum yngri árum. Hljómsveitin þótti með eindæmum efnileg og spilaði með mörg- um frægum listamönnum. Nægir þar að nefna hljómsveitina Talking Heads og afa pönksins, Iggy Pop. Allt virtist ganga hljóm- sveitinni í haginn, en Johnny sneri engu að síður baki við tónlistinni í bili. „Líf mitt breytti algjörlega um stefnu og ég skipti um vettvang. Þetta var eins og að fara út úr strætó á biðstöð og taka þann næsta. Þegar ég hafði reynt fyrir mér sem Ieik- ari gerði ég mér grein fyrir að ferill minn sem tónlistarmað- ur væri búinn. Ég vissi að ég myndi aldrei geta unn- ið fyrir mér sem tónlistar- maður,“ segir hani Núna er hann í hljómsveitinni „P“, sem nýlega tók upp plötu. Johnny segir það aðeins hafa verið gert til gamans og sveit- in hyggist ekki spila opinberlega í framtíðinni. Reuter BALDWIN ásamt eiginkonu sinni, Kim Basinger. Baldwin ákærður MEÐAL afmælisgesta voru Sveinn Valgeirsson, Sigurður Víg- lundur Guðjónsson, Helga Guðjónsdóttir og Þóra Guðjónsdóttir. RAGNHEIÐUR Guðfinna Guðnadóttir (t.v.) og Ragnheiður Anna Georgsdóttir ásamt nöfnu sinni og ömmu, Ragnheiði Jónsdóttur. afmæli RAGNHEIÐUR Jónsdóttir frá Þrúð- vangi í Vestmannaeyjum hélt upp á níræðisafmælið sitt í Skála Hótel Sögu sl. laugardag. Afkomendur Ragnheiðar höfðu undirbúið veisluna án hennar vitundar. Varð undrun hennar og ánægja vissulega mikil þegar hún kom í veislusalinn og sá þar alla fjölskylduna saman komna. Skemmtu allir sér konunglega fram á rauða nótt og ekki síst afmælis- bamið síunga, sem ber aldurinn ótrú- lega vel. Morgunblaðið/Halldór AFMÆLISBARNINU bárust góðar gjafir í tilefni af þess- um merku tímamótum. Sögulegt níræðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.