Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 59 f Matur og matgerð Jólakonfekt Hér vitnar Kristín Gestsdóttir í um hálfrar aldar gamla bók. Það vekur athygli að þar er húsmóðurinni ætlað að búa til konfekt ásamt börnum sínum, en húsbóndinn kemur þar hvergi nærri. ÉG Á í fórum mínum eins konar matreiðslubók - sem er spíral- blokk sem á sendur JÓLASÆL- GÆTI. Höfundur er Helga Sig- urðardóttir. Bók þessi er með nokkrum einföldum og snotrum teikningum. Þótt bókin láti lítið yfir sér eru í henni um 80 upp- skriftir að jólasælgæti og einnig 12 smáköku- og kex'uppskriftir. Ég gríp niður I formála bókarinn- ar, sem enn er í fullu gildi: „Það er góður og gamall siður um jól- in, að húsmæður gefi heimilis- fólkinu og aðallega börnunum allt það bezta, sem völ er á og efnahagur þeirra leyfír. Venja er, nú orðið, að borða margs konar ávexti, sem til eru enn fremur alls konar jólagóðgæti, og það eru ekki aðeins börnin, sem lang- ar í gott, heldur hafa allir ánægju af að borða sætindi um jólin, þótt þeir varla bragði þau ann- ars. En dýrt er að kaupa jólagóð- gætið í verzlununum, og geta húsmæðurnar því sparað mikið fé, með því að búa það til sjálf- ar, auk þess sem sælgætisgerðin er sá liður í jólaundirbúningnum, sem börn og unglingar taka þátt í sér til einna mestrar ánægju." Síðar segir enn í formála: „Hér gefst húsmóðurinni tækifæri til að sýna kunnáttu sína og enn- fremur ágætt tækifæri til að vekja áhuga barnanna til að hjálpa við jólauridirbúninginn, bæði drengja og stúlkna. Sæl- gætiesgerð í heimahúsum er góð tilbreyting og skemmtileg.“ Ein uppskrift í bók Helgu heitir Pip- armyntur. Ég styðst við hana en breyti henni þó talsvert, nota mun meiri piparmyntudropa og húða molana með súkkulaði, en Helga sker deigið í sneiðar og málar þær röndóttar með rauðum ávaxtalit. Piparmyntukonfekt ________250 g flórsykur__ 1 eggjahvíta _________'h msk. ijómi______ 'A msk. piparmyntudropar ______200 g hjúpsúkkulaði___ skrautsykur. 2. Hnoðið kúlur á stærð við meðalstór vínber. 3. Smyrjið álpappír með smjöri. 4. Hitið bakaraofn í 70°C, setjið súkkulaðið á þykkan eldfastan disk eða skál í ofninn, það bráðnar á 7 mínútum. Húðið molana með súkk- ulaði, leggið á áipappírinn, stráið skrautsykri yfir meðan súkkulaðið er enn blautt. Gráfíkj ukonfekt _________200 g marsipan________ ‘A dl flórsykur aldinkjötið innan úr 10 gráfíkjum 200 g hjúpsúkkulaði hýði af 2-3 gráfíkjum 1. Hnoðið marsipanið með flór- sykri. 2. Kljúfíð gráfíkjurnar og skafið allt aldinkjöt innan úr þeim, hrærið saman við marsipanið. 3. Mótið afiangar rúllur, mjórri til endanna. 4. Skerið gráfíkjuhýðið í um 1 sm langar mjóar ræmur. 5. Hitið bakaraofn í 70 °C, setj- ið súkkulaðið á þykkan eldfastan disk eða skál og látið bráðna í ofnin- um, það tekur um 7 mínútur. Smyijið álpappír með smjöri. 6. Húðið molana, leggið á ál- pappírinn, setjið 2 ræmur af berkin- um á ská yfir molana. Heilsukonfekt rúml. 200 g þykkt hunang IV2 dl kókosmjöl 1 dl fínt saxaðar möndlur 1 dl sesamfræ 1 dl sólblómafræ 1. Setjið kókosmjöl, möndlur, sesamfræ og sólblómafræ á pönnu. Brúnið örlítið, en gætið þess að þetta brenni ekki. 2. Setjið hunang í lítinn pott og sjóðið við hægan hita í 5 mínútur. Takið af hellunni og setjið það sem var á pönnunni saman við. 3. Smyijið álbakka 25x35 sm. Hellið þessu á bakkann. Skerið í ferninga áður en þetta er orðið al- veg kalt. Skerið síðan eða bijótið í sundur. 1. Setjið flórsykur, eggjahvítu ijóma og piparmyntudropa í hræri- vélarskál eða aðra skál og hrærið vel saman. At- hugið að eggjahvítur eru misstórar, takið mið af því. FRÉTTIR Ný verslun í Borgar- kringlunni SNYRTIVÖRUVERSLUNIN Evíta hefur verið opnuð í Borgarkringl- unni. Evíta var áður til húsa á Eiðis- torgi. Evita er alhliða snyrtivöruverslun og býður upp á vörur frá þekktum snyrtivöruframleiðendum eins og t.d. Christian Dior, Clarens, Clinique, Givenchy og Orlane svo einhveijir séu nefnir. Eigandi versl- unarinnar er Bergþóra Þorsteins- dóttir og hefur hún rekið snyrivöru- verslun í tæp 8 ár. •DV 12.06.95 Á seinni árum hafa fáir verið eins áberandi í íslensku þjóðlífi og Hafnfirðingurinn Jóhann G. Bergþórsson. Hér leggur hann spilin á borðið í opinskárri og skemmtilegri frásögn. FttAMTÍfíAffGÝM, rur Sími 511 6622 Kemur út í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.