Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 75 VEÐUR 8. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris sói r hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.49 0,6 7.00 4,0 13.16 0,6 19.18 3,6 10.59 13.18 15.36 2.07 fSAFJÖRÐUR 2.48 0,4 8.49 2,3 15.21 0,5 21.05 2,0 11.41 13.24 15.07 2.13 SIGLUFJÖRÐUR 4.56 11.08 1,3 17.34 0,2 23.49 1,2 11.24 13.06 14.48 1.54 DJÚPIVOGUR 4.13 JLíL 10.30 0,5 16.23 2,0 23.41 0,5 10.35 12.49 15.02 1.36 Siávarhæð miðast við meflalstðrstraumsfiðfu _________________________________(Morflunblaaið/Siðmælinqar Islands) H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Heimild: Veðurstofa íslands Öö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * é é é é sjt é 3ðc é é íjs é Alskýjað '%%% Snjókoma * Rigning Slydda ) Skúrir | A Slydduél I véi y Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindonnsynirvind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstydr, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. * VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir suðvestur Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 984 mb. lægð, sem grynnist. Yfir Norðurlöndum er 1.045 mb. hæð. Spá: Suð-vestankaldi og smá skúrir sunnan- og vestanlands en léttskýjað norð-austan- lands. Hiti á bilinu 2-6 stig sunnan-og vestan- !ands en vægt frost norð-austanlands. Vax- andi sunnanátt og fer að rigna að nýju sunn- an- og vestanlands síðdegis á morgun. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Um helgina verða suðlægar áttir með tals- verðri vætu og hlýindum en síðan fer heldur kólnandi með vestlægum áttum. Aftursunnan- átt og hlýnandi um miðja vikuna. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0,8, 12, 16,19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna: 9020600. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) Hálka er á fjallvegum á Vestfjörðum. Dynjand- isheiði er illfær vegna vatnavaxta, einnig er illfært frá flugvelli til Patreksfjarðar. i ísafjarð- ardjúpi er Vatnsfjaðarvegur ófær vegna vatna- skemmda, en fært um Eyrarfjall. Á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og á Vopnafjarðarheiði er snjóföl á vegi, og hálka á láglendi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á Grænlandshafi grynnist. Við Nýfundnaland er lægð sem þokast inn á Grænlandshaf. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 4 skýjað Glasgow 3 skýjað Reykjavík 6 rigning Hamborg -3 snjókoma Bergen -2 skýjað London 1 mistur Helsinki -3 kornsnjór Los Angeles 15 þokumóða Kaupmannahöfn 0 snjókoma Lúxemborg -2 þokumóða Narssarssuaq -14 léttskýjað Madríd 5 súld Nuuk -9 léttskýjað Malaga 14 alskýjað Ósló -1 alskýjað Mallorca 17 alskýjað Stokkhólmur 0 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 4 úrkoma NewYork 3 alskýjað Algarve 15 hálfskýjað Orlando 14 þoka Amsterdam -1 þokumóða París 1 hálfskýjað Barceiona 10 mistur Madeira 16 skúr Berlín vantar Róm 13 skýjað Chicago -7 heiðskírt Vín 0 snjókoma Feneyjar 7 skýjað Washington 2 snjókoma Frankfurt 0 skýjaí Winnipeg vantar Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I er leyft, 8 svæfill, 9 starfið, 10 gerist oft, II silungur, 13 koma í veg fyrir, 15 gaffals, 18 vinningur, 21 glöð, 22 velta, 23 þátttaka, 24 íslenskur foss. 2 bál, 3 digra, 4 sorg- mædda, 5 steinar, 6 ryk, 7 elska, 12 kven- dýr, 14 feyskja, 15 gam- all, 16 suða, 17 fiskur, 18 vinna, 19 spjóts, 20 málrómur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skuld, 4 þokki, 7 játar, 8 örðum, 9 tóm, 11 lend, 13 álar, 14 úrill, 15 fann, 17 lost, 20 snæ, 22 gisin, 23 temur, 24 raust, 25 aðrar. Lóðrétt: - 1 skjal, 2 urtan, 3 durt, 4 þröm, 5 kaðal, 6 ilmur, 10 Óðinn, 12 dún, 13 áll, 15 fagur, 16 nísku, 18 ormur, 19 tærar, 20 snót, 21 ætla. I dag er föstudagur 8. desember, 342. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Gjöríð þetta því held- ur sem þér þekkið tímann, að yður er mál að rísa af svefni, því að nú er oss hjálpræðið nær en þá er vér tókum trú. (Róm. 13, 11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kyndill kom í gærmorg- un og fór samdægurs. Haförn fór á veiðar í gærmorgun. Ottó N. Þorláksson kom í gær og landaði. Jón Bald- vinsson fór í fyrrakvöld á veiðar. Mælifellið fór 1 gær. Stapafell var væntanlegt í gærkvöldi. Bakkafoss fór í gær- kvöldi. Helgafell fór í gærkvöldi. Skógafoss fer í dag. Freri er vænt- anlegur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Óskar Hall- dórsson af veiðum. Hof- sjökull er væntanlegur í dag. Fréttir Bókatiðindi. Vinnings- númer föstudagsins 8. desember er 65649. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551-4080. Kattavinafélag íslands heldur jólabasar og flóa- markað í Kattholti, Stangarhyl 2 (strætis- vagnaleið 10) kl. 14 laug- ardag og sunnudag. AUur ágóði rennur til óskila- dýra. Mannamót Siglfirðingafélagið heldur aðalfund í kvöld í Víkingsheimilinu, Trað- arlandi 1, og hefst fund- urinn kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, kaffi- veitingar, rabb og skipti- vist. Mætum öll. Aflagrandi 40. Jóla- kvöldverður sem vera átti í kvöld fellur niður. Bingó í dag kl. 14 eins og venju- lega. Samsöngur með Fjólu, Árelfu og Hans kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) f dag, föstu- daginn 8. desember, kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Húnvetningafélagið. Á morgun, laugardag, verður spiluð félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Norðurbrún 1. Föstu- daginn 15. desember verður jólamatur. Hátfðin hefst með messu kl. 18. Þríréttaður kvöldverður, skemmtiatriði. Skráning hjá ritara, Norðurbrún 1, s. 568-6960. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Munið jólafund- inn 11. desember kl. 19.30. Matur. Munið að skrá ykkur fyrir föstu- dagskvöld hjá Björgu í s. 553-3439, Stellu í s. 553-3675 eða Mundheiði í s. 553-3802. Félags- og þjónustu- miðstöðin Hvassaleiti 56-58. Aðventumessa í dag kl. 14. Séra Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir prédikar. Kór þjónustu- miðstöðvarinnar syngur. Stjómandi Sigurveig Hjaltested. Organisti Magnús Jónsson. Jóla- fagnaður verður haldinn föstudaginn 15. desem- ber kl. 19.30. Þríréttaður matur, skemmtiatriði. Skráning í síma 588-9335. Bridsdeild F.E.B.K. Spilaður verður tvímenn- ingur í dag kl. 13.15 í Gjábakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjómar. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Fé- lagsfundur þriðjudaginn 12. desember með fjár- málaráðherra í Risinu. Fundarefni: Áhrif fjár- lagafrumvarpsins á af- komu aldraðra. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Barðstrendingafélagið og Djúpmannafélagið spila félagsvist í Koti Barðstrendingafélagsins að Hverfisgötu 105, 2. hæð, laugardaginn kl. 14. KFUM og K, Hafnar- firði. Aðventukvöld verður haldið í kvöld, föstudaginn 8. desember, kl. 20 í húsi félaganna að Hverfisgötu 15. Fjöl- breytt dagskrá, happa- drætti, helgileikur, tví- söngur og fleira. Kaffi- veitingar. Allir velkomn- ir. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aftan- söngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun, laugardag, verður Borg- arleikhúsið heimsótt. Kaffiveitingar. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í dag kl. 16-18 í síma 551-6783. Hvammstangakirkja. Aðventukvöld á morgun, laugardag, kl. 20.30. Hugvekja, kórsöngur, orgeltónlist, helgileikur, Lúsíuganga, friðarljósa- stund og almennur söng- ur. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laugar- dag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðvent- ista, Blikabraut 2, Kefla- vík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Umsjón Ungmennafélag- ið. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblfurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Halldór Ól- afsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góðtempl- arahúsinu, Suðurgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR. Skiptiborð: 500 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. OPIÐ í DAG 10-19 HAGKAUP MATVARA OG SKÍFAN TIL KL, 21, HARD ROCK CAFÉ TIL KL. 23.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.