Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 67 NONAME meö öðruvísi föröunarkynningu laugardaginn 16. des. kl. 14-18. Allir hjartanlega velkomnir. Tímapantanir í fría föröun í síma 562-3160. No name Snyrtihús Heiðars Laugavegi 66, 2. hæð. DANSHÚSIi> * ★ * Garðar Karisson OG ANNA Vll I IIAl.MS I NGiNN ADC.ANGSI YRIl o STAÐUR HINNA DANSGLOÐU! o Opið föstudags og iaugardagskvdld Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. -þín saga! FÓLK í FRÉTTUM BONG flokkurinn, sem skipaður er Eyþóri Amalds og Móeiði Júníusdóttur, var fyrir skemmstu staddur í Lundúnum, meðal annars af því tilefni að þar kom út smáskífa hans, Devoti- on, hjá bresku fyrirtæki. Nokkuð hefur verið fjallað um Bong í breskum fjöl- miðlum, fyrir skemmstu var Devotion til að mynda valið lag vikunnar í Obser- ver, enda hafa þau Móeið- ur og Eyþór lagt áherslu á að koma sér á framfæri þar í landi. Þannig hafa blöð eins og Dazed & Conf- used fjallað um Bong og Devotion og birt viðtal við þau Móeiði, DJ Magazine gefur Devotion hæstu ein- kunn, mynd af Móeiði og stutt frásögn birtist í The Face og Sky Magazine, aukinheldur sem iaginu hefur miðað vel upp vin- sældalista danstímarita. Eyþór Arnalds segir að þau Móeiður séu nú að vinna að nýrri breiðskífu sem verða eigi tilbúin í febrúar. Hann segir að þau hafi sent forsmekk af plötunni, nokkur lög, til breskra fjölmiðla og einnig gefið út tólftommu á vínyl fyrir plötusnúða. Hann segir að tólftomman hafi ekkert verið kynnt, enda sé hún fyrst og fremst kynning sem hafi gengið vonum framar og farið hátt á klúbbalistum. „Við erum að stíga fyrstu skrefin," segir hann, „þessi smáskífa á að koma af stað orðrómi, næsta smáskífa verður svo í febrúar og plata síðan um sumarið." Á erfiðasta tíma Eyþór segir að þau Móeiður séu i raun að koma sér á framfæri á erfiðasta tíma, svo skömmu fyrir jól, og því sé ekki vert að vera að eyða of miklu púðri í kynningar einmitt núna. „Menn hafa þó tekið okk- ur vel og eru til í að hlusta.“ Eyþór segir að þau hafi lítið troðið upp, en Móeið- ur hafi verið að koma fram í klúbbum og gengið vel. „Það hefur verið mikið æði fyrir breskum hljóm- sveitum og mikið farið fyrir þeim og brit-poppinu svonefnda, þó þeim hafi gengið hálf illa utan Bret- lands. Á sama tíma hefur verið mikil gróska og líf í grasrótinni, í danstónlist- ini. Þar er að mörgu leyti betra fyrir okkur að vera íslensk, fólki fínnst það forvitnilegt, það hefur áhuga á Islandi og fínnst íslenskt menningar- og listalíf mjög skrýtið." Eyþór segir að þau hafí það gott ytra en mál sé að linni, í bili að minnsta kosti. „Við erum heima núna en förum aftur út eftir áramót,“ segir hann, og bætir við að það sé nauðsynlegt fyrir þau að vera sem mest úti á meðan þau séu að reyna að koma sér áfram, til að hitta málsmetandi fólk og fylgj- ast með. 'ð&ÆSIBÆ. : SéS 6220 ' Bongí Bretlandi Bong, dúett þeirra Móeiðar Júníus- dóttur og Eyþórs Amalds, var stadd- ur í Bretlandi að vinna að breið- skífu. Eyþór segir að hljómsveitinni hafí gengið flest í haginn ytra og að sókninni verði haldið áfram. Hannah hannar spil LEIKKONAN Daryl Hannah, sem er ef til vill þekktust fyrir að hafa leikið hafmeyju í myndinni „Splash“, segist hafa mjög gaman af spilum. Hún, ásamt vinkonu sinni, Hilary Shepard, hefur sett á markað eigið spil, „Love It or Hate It“. Hérna sjáum við leikkonuna í leikfangabúðinni Toys „R“ Us í Kalifomíu, þar sem hún áritaði ein- tök. Spilið kostar 17 dollara í Bandaríkjunum, eða 1.105 krónur. MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLART I Garðakránni Garðatorgi i FÖSTUDAGS-OG LAUGARDAGSKVÖLD STÓRT DANSGÓLF ........ H VERID VELKOMIN Garðahráin - Fossinn (Gengið inn Hrísmóamegin eftir kl 22:00) Sími 565 9060 • Fax: 565 9075 - ósamt veglegu iMhðberði! QmMUm» mmmf ~hljómsvpit í jólasveiflusiudi! Éf* jÓLASVEIFLAjI c^LAHLAÐBORÐ ANSLEIKUr Hópar munið að panta tímnmga. ____ ^ Verð atáns KR 1.970 i sima 568 6220 Húsið opnar fyrir matargesti kl. 19:00 fyrir ballgesti kl. 23:30 Snyrtilegur klæðnaður j Danska jólahlaðborðið Viðar Jónsson skemmtir gestum til kl. 03.00 p Hamraborg 11, sími 554-2166 <-LU O U-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.