Morgunblaðið - 15.12.1995, Page 67

Morgunblaðið - 15.12.1995, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 67 NONAME meö öðruvísi föröunarkynningu laugardaginn 16. des. kl. 14-18. Allir hjartanlega velkomnir. Tímapantanir í fría föröun í síma 562-3160. No name Snyrtihús Heiðars Laugavegi 66, 2. hæð. DANSHÚSIi> * ★ * Garðar Karisson OG ANNA Vll I IIAl.MS I NGiNN ADC.ANGSI YRIl o STAÐUR HINNA DANSGLOÐU! o Opið föstudags og iaugardagskvdld Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. -þín saga! FÓLK í FRÉTTUM BONG flokkurinn, sem skipaður er Eyþóri Amalds og Móeiði Júníusdóttur, var fyrir skemmstu staddur í Lundúnum, meðal annars af því tilefni að þar kom út smáskífa hans, Devoti- on, hjá bresku fyrirtæki. Nokkuð hefur verið fjallað um Bong í breskum fjöl- miðlum, fyrir skemmstu var Devotion til að mynda valið lag vikunnar í Obser- ver, enda hafa þau Móeið- ur og Eyþór lagt áherslu á að koma sér á framfæri þar í landi. Þannig hafa blöð eins og Dazed & Conf- used fjallað um Bong og Devotion og birt viðtal við þau Móeiði, DJ Magazine gefur Devotion hæstu ein- kunn, mynd af Móeiði og stutt frásögn birtist í The Face og Sky Magazine, aukinheldur sem iaginu hefur miðað vel upp vin- sældalista danstímarita. Eyþór Arnalds segir að þau Móeiður séu nú að vinna að nýrri breiðskífu sem verða eigi tilbúin í febrúar. Hann segir að þau hafi sent forsmekk af plötunni, nokkur lög, til breskra fjölmiðla og einnig gefið út tólftommu á vínyl fyrir plötusnúða. Hann segir að tólftomman hafi ekkert verið kynnt, enda sé hún fyrst og fremst kynning sem hafi gengið vonum framar og farið hátt á klúbbalistum. „Við erum að stíga fyrstu skrefin," segir hann, „þessi smáskífa á að koma af stað orðrómi, næsta smáskífa verður svo í febrúar og plata síðan um sumarið." Á erfiðasta tíma Eyþór segir að þau Móeiður séu i raun að koma sér á framfæri á erfiðasta tíma, svo skömmu fyrir jól, og því sé ekki vert að vera að eyða of miklu púðri í kynningar einmitt núna. „Menn hafa þó tekið okk- ur vel og eru til í að hlusta.“ Eyþór segir að þau hafi lítið troðið upp, en Móeið- ur hafi verið að koma fram í klúbbum og gengið vel. „Það hefur verið mikið æði fyrir breskum hljóm- sveitum og mikið farið fyrir þeim og brit-poppinu svonefnda, þó þeim hafi gengið hálf illa utan Bret- lands. Á sama tíma hefur verið mikil gróska og líf í grasrótinni, í danstónlist- ini. Þar er að mörgu leyti betra fyrir okkur að vera íslensk, fólki fínnst það forvitnilegt, það hefur áhuga á Islandi og fínnst íslenskt menningar- og listalíf mjög skrýtið." Eyþór segir að þau hafí það gott ytra en mál sé að linni, í bili að minnsta kosti. „Við erum heima núna en förum aftur út eftir áramót,“ segir hann, og bætir við að það sé nauðsynlegt fyrir þau að vera sem mest úti á meðan þau séu að reyna að koma sér áfram, til að hitta málsmetandi fólk og fylgj- ast með. 'ð&ÆSIBÆ. : SéS 6220 ' Bongí Bretlandi Bong, dúett þeirra Móeiðar Júníus- dóttur og Eyþórs Amalds, var stadd- ur í Bretlandi að vinna að breið- skífu. Eyþór segir að hljómsveitinni hafí gengið flest í haginn ytra og að sókninni verði haldið áfram. Hannah hannar spil LEIKKONAN Daryl Hannah, sem er ef til vill þekktust fyrir að hafa leikið hafmeyju í myndinni „Splash“, segist hafa mjög gaman af spilum. Hún, ásamt vinkonu sinni, Hilary Shepard, hefur sett á markað eigið spil, „Love It or Hate It“. Hérna sjáum við leikkonuna í leikfangabúðinni Toys „R“ Us í Kalifomíu, þar sem hún áritaði ein- tök. Spilið kostar 17 dollara í Bandaríkjunum, eða 1.105 krónur. MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLART I Garðakránni Garðatorgi i FÖSTUDAGS-OG LAUGARDAGSKVÖLD STÓRT DANSGÓLF ........ H VERID VELKOMIN Garðahráin - Fossinn (Gengið inn Hrísmóamegin eftir kl 22:00) Sími 565 9060 • Fax: 565 9075 - ósamt veglegu iMhðberði! QmMUm» mmmf ~hljómsvpit í jólasveiflusiudi! Éf* jÓLASVEIFLAjI c^LAHLAÐBORÐ ANSLEIKUr Hópar munið að panta tímnmga. ____ ^ Verð atáns KR 1.970 i sima 568 6220 Húsið opnar fyrir matargesti kl. 19:00 fyrir ballgesti kl. 23:30 Snyrtilegur klæðnaður j Danska jólahlaðborðið Viðar Jónsson skemmtir gestum til kl. 03.00 p Hamraborg 11, sími 554-2166 <-LU O U-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.