Morgunblaðið - 15.12.1995, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 75
VEÐUR
15. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri
REYKJAVÍK 5.27 1,4 11.47 3,2 18.06 1,3 11.12 13.21 15.30 7.25
ÍSAFJÖRÐUR 1.34 1,6 7.40 0,8 13.47 1.8 20.19 0,7 11.59 13.27 14.55 7.31
SIGLUFJÖRÐUR 4.21 V 10.01 0,5 16.20 V 22.41 0,4 11.42 13.09 14.36 7.13
DJÚPIVOGUR 2.35 0,8 8.46 1.7 15.08 0,8 21.28 L6 10.48 12.52 14.55 6.55
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinflar íslands)
Heimild: Veðurstofa (siands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
** * * * Rigning
s§5 6 # é
é & 4
Alskýjað s& sjc s5
A Skúrir j Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
V * I Vindonnsymrvind-
Slydda Y7 Slydduél I stefnuogfjöðrin =ss Þoka
Snjókoma % Él SV Súld
Hæð í/ Lægð
Hitaskil
Samskil
VEÐURHORFURí DAG
Yfirlit: Um 400 km vestur af Skoresbysundi er
vaxandi 1003 mb lægð sem hreyfist austnorð-
austur. Milli Skotlands og Færeyja er 1047 mb
heldur minnkandi hæð sem hreyfist lítið.
Spá: Suðvestlæg átt, allhvöss eða hvöss norð-
vestan til en stinningskaldi víðast annars stað-
ar. Snjór eða slydduél um landið vestanvert en
léttskýjað austan til. Hiti verður á bilinu 0 til 3
stig víðast hvar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag verður hæg vestlæg eða breytileg
átt og dálítil væta suðvestan og vestanlands. A
sunnudag snýst vindur til norðaustanáttar með
kólnandi veðri. Norðan til verður snjókoma eða
éljagangur en þurrt að mestu syðra. Fyrri hluta
næstu viku lítur út fyrir norðan og norðaustan-
átt og talsvert frost. Éljagangur norðaustan og
austanlands en víða léttskýjað sunnan og vest-
anlands.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Vegir eru færir um land allt, en hálka er á
Hrafnseyrarheiði og Steingrímsfjarðarheiði á
Vestfjörðum og á Hálsum, Vopnafjarðarheiði
og Möðrudalsöræfum á Norðurlandi.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru
veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfir Grænlandi
fer vaxandi og hreyfist til austnorðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Akureyri 6 skýjað Glasgow 6 skýjað
Reykjavík 7 alskýjað Hamborg 1 skýjað
Bergen 0 hálfskýjað London 5 skýjað
Helsinki 44 snjókoma Los Angeles 11 heiðskírt
Kaupmannahöfn 41 lóttskýjað Lúxemborg 0 skýjað
Narssarssuaq 45 léttskýjað Madrfd 5 heiðskírt
Nuuk 46 léttskýjað Malaga 12 rign. á sfð.kls.
Ósló 42 skýjað Mallorca 7 alskýjað
Stokkhólmur 42 léttskýjað Montreal 415 vantar
Þórshöfn 6 skýjað NewYork 44 snjókoma
Algarve 13 skýjað Orlando 15 þoka
Amsterdam 1 léttskýjað París 2 alskýjað
Barcelona 3 súld Madeira 16 rigning
Berlín vantar Róm 13 skýjað
Chicago 4 súld Vín 42 snjókoma
Feneyjar 2 rigning Washington 41 þokumóða
Frankfurt 1 snjókoma Winnipeg 49 snjókoma
í dag er föstudagur 15. desem-
ber, 349. dagur ársins 1995.
Orð dagsins er; í friði leggst
ég til hvíldar og sofna, því að
þú, Drottinn, lætur mig búa
óhultan í náðum.
(Sálm. 4, 9.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrakvöld kom Úranus
og fór út ! gærkvöld
ásamt Dettifoss. Lax-
foss seinkaði brottför og
fór ekki fyrr en í gær-
morgun. Þá fór einnig
Múlafoss. Jón Baldvins-
son kom af veiðum í gær
og verður í höfn framyfir
áramót.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun komu Óskar
Halldórsson og Siglu-
nesið af veiðum og búist
var við að Lagarfoss
færi út í gærkvöld eða í
nótt.
Fréttir
Bókatíðindi. Vinnings-
númer föstudagsins 15.
desember er 26411
Ekknasjóður Reykja-
víkur. Þær ekkjur sem
eiga rétt á framlagi úr
Ekknasjóði Reykjavíkur
eru beðnar að vitja þess
til kirkjuvarðar Dóm-
kirkjunnar sr. Andrésar
Ólafssonar, virka daga
nema miðvikudaga, kl.
9-16.
Hjálpræðisherinn verður
með fataúthiutun í
Garðastræti 6, á morgun
laugardag í Garðastræti
6. Fataúthlutun verður
aðeins þennan eina dag.
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 13-18.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Árleg jóla-
söfnun er hafin. Póst-
gírónúmer Mæðrastyrks-
nefndar er 66900-8.
Einnig veita framlögum
móttöku Stefanía í s.
554-4679, Margrét í s.
554-1949 og Katrín í s.
554-0576.
Mæðrastyrksnefnd,
Njálsgötu 3, Reykjavík.
Skrifstofan er opin kl.
14-18 til jóla. Póstgíró
36600-5. Fataúthlutun
og fatamóttaka fer fram
á Sólvallagötu 48,13.18.
og 20. desember milli kl.
15 og 18¥og er fólk vin-
samlega beðið að koma
aðeins með falleg og
hrein jólaföt.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur veitt
Gunnari Jóhanni Birg-
issyni, hdl. leyfi til mál-
flutnings fyrir Hæsta-
rétti. Þá hefur ráðuneytið
endurútgefið leyfi handa
Guðmundi Þór Guð-
mundssyni, lögfræðingi,
til málflutnings fyrir hér-
aðsdómi, segir í Lögbirt-
ingablaðinu.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist verður í Risinu
kl. 14 í dag. Guðmundur
stjórnar. Göngu-Hrólfar
fara frá Risinu kl. 10 í
fyrramálið. Kaffi á eftir
göngu. Jólagleði verður í
Risinu kl. 20 í kvöld.
Miðaafhending við inn-
ganginn.
Aflagrandi 40. Bingó kl.
14. Samsöngur með
Fjólu, Árelíu og Hans kl.
15.30. Kór eldri borgara
kemur 1 heimsókn og tek-
ur lagið I kaffitímanum.
Gerðuberg. Vikuna
18.-22. desember verður
aðstoð við gerð á leiðis-
og greniskreytingum.
Einnig verður unnið við
konfektgerð. Uppl og
skráning í síma
557-9020.
Gjábakki. Jólagleði
verður í Gjábakka mánu-
daginn 18. desember nk.
Matargestir þurfa að
skrá sig í síma 554-3400.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist og dansað í
félagsheimili Kópavogs í
kvöld kl. 20.30. Þöll og
félagar leika fyrir dansi
og er húsið öllum opið.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 13.15 ! Fann-
borg 8, Gjábakka. Þetta
mun verg síðasti spila-
dagur fyrir jól.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Jólafundur
verður haldinn í veitinga-
húsinu Skútunni laugar-
daginn 16. desember ög
hefst hann kl. 14. Fjöl-
breytt dagskrá, kaffiveit-
ingar, jólahlaðborð. Rúta
fer frá Skútunni að lokn-
um fundi fyrir þá sem
vilja. Skráning og uppl.
hjá Kristjáni í s.
565-3418 eða Kristínu í
s. 555-0176.
Húnvetningafélagið
verður með félagsvist á
morgun laugardag í
Húnabúð, Skeifunni 17
sem hefst kl. 14. Allir
velkomnir.
Félag Breiðfirskra
kvenna heldur jólafund
í Breiðfirðingabúð
sunnudaginn 17. desem-
ber kl. 19. Jólapakkar.
Esperantistafélagið
verður með opið hús í dag
kl. 17-22, á Skólavörðu-
stíg 6B, í tilefni af „Degi
bókarinnar". Kynntar
verða bækur á og um
esperanto, myndbönd og
hljóðbönd.
Kirkjustarf
Langholtskirkja. Aftan-
söngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón
hafa bömin í kirkjunni.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurannsókn
að guðsþjónustu lokinni.
Ræðumaður Einar Val-
geir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Guðsþjónusta
kl. 10. Biblíurannsókn að
guðsþjónustu lokinni.
Ræðumaður Elías Theod-
órsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stig 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Ólafur V.
Þóroddsson.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góðtempl-
arahúsinu, Suðurgötu
7. Samkoma kl. 10.
Ræðumaður Eric Guð-
mundsson.
Keflavíkurkirkja. Jóla-
fundur . Systra- og
bræðrafélags kirkjunnar
verður ! Kirkjulundi
mánudagskvöldið 18.
des. kl. 20.30 og eru allir
velkomnir.
Akraneskirkja. Að-
ventutónleikar kirkju-
kórsins verða ! safnaðar-
heimilinu í kvöld kl.
20.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 669 1829, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANÍff
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 óperu, 8 sjávardýr, 9
liamingja, 10 streð, 11
bölva, 13 fyrir innan,
15 reifur, 18 ráfa, 21
verkfæri, 22 létu af
hendi, 23 raka, 24 harð-
bijósta.
LÓÐRÉTT:
2 styrk, 3 hetja, 4 kom
auga á, 5 ungi lundinn,
6 hæðir, 7 skordýr, 12
tangi, 14 handsami, 15
fíkniefni, 16 styrkta, 17
tími, 18 eyja, 19 burðar-
viðir, 20 vætlar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 sníða, 4 loppa, 7 ábati, 8 kæpan, 9 ryk,
11 alda, 13 órór, 14 skjót, 15 hönk, 17 tómt, 20 arg,
22 kolin, 23 rýjan, 24 reiða, 25 torga.
Lóðrétt: - 1 snáfa, 2 íhald, 3 akir, 4 lokk, 5 pipar, 6
arnar, 10 ymjar, 12 ask, 13 ótt, 15 hikar, 16 nældi,
18 ósjór, 19 tunga, 20 anga, 21 grút.
OPIÐ í DAG
10-19
HAGKAUP MATVARA OG SKÍFAN TIL KL. 21,
HARD ROCK CAFÉ TIL KL. 23.30.