Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 75 VEÐUR 15. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 5.27 1,4 11.47 3,2 18.06 1,3 11.12 13.21 15.30 7.25 ÍSAFJÖRÐUR 1.34 1,6 7.40 0,8 13.47 1.8 20.19 0,7 11.59 13.27 14.55 7.31 SIGLUFJÖRÐUR 4.21 V 10.01 0,5 16.20 V 22.41 0,4 11.42 13.09 14.36 7.13 DJÚPIVOGUR 2.35 0,8 8.46 1.7 15.08 0,8 21.28 L6 10.48 12.52 14.55 6.55 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinflar íslands) Heimild: Veðurstofa (siands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ** * * * Rigning s§5 6 # é é & 4 Alskýjað s& sjc s5 A Skúrir j Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig V * I Vindonnsymrvind- Slydda Y7 Slydduél I stefnuogfjöðrin =ss Þoka Snjókoma % Él SV Súld Hæð í/ Lægð Hitaskil Samskil VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Um 400 km vestur af Skoresbysundi er vaxandi 1003 mb lægð sem hreyfist austnorð- austur. Milli Skotlands og Færeyja er 1047 mb heldur minnkandi hæð sem hreyfist lítið. Spá: Suðvestlæg átt, allhvöss eða hvöss norð- vestan til en stinningskaldi víðast annars stað- ar. Snjór eða slydduél um landið vestanvert en léttskýjað austan til. Hiti verður á bilinu 0 til 3 stig víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður hæg vestlæg eða breytileg átt og dálítil væta suðvestan og vestanlands. A sunnudag snýst vindur til norðaustanáttar með kólnandi veðri. Norðan til verður snjókoma eða éljagangur en þurrt að mestu syðra. Fyrri hluta næstu viku lítur út fyrir norðan og norðaustan- átt og talsvert frost. Éljagangur norðaustan og austanlands en víða léttskýjað sunnan og vest- anlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir eru færir um land allt, en hálka er á Hrafnseyrarheiði og Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum og á Hálsum, Vopnafjarðarheiði og Möðrudalsöræfum á Norðurlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfir Grænlandi fer vaxandi og hreyfist til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 6 skýjað Glasgow 6 skýjað Reykjavík 7 alskýjað Hamborg 1 skýjað Bergen 0 hálfskýjað London 5 skýjað Helsinki 44 snjókoma Los Angeles 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 41 lóttskýjað Lúxemborg 0 skýjað Narssarssuaq 45 léttskýjað Madrfd 5 heiðskírt Nuuk 46 léttskýjað Malaga 12 rign. á sfð.kls. Ósló 42 skýjað Mallorca 7 alskýjað Stokkhólmur 42 léttskýjað Montreal 415 vantar Þórshöfn 6 skýjað NewYork 44 snjókoma Algarve 13 skýjað Orlando 15 þoka Amsterdam 1 léttskýjað París 2 alskýjað Barcelona 3 súld Madeira 16 rigning Berlín vantar Róm 13 skýjað Chicago 4 súld Vín 42 snjókoma Feneyjar 2 rigning Washington 41 þokumóða Frankfurt 1 snjókoma Winnipeg 49 snjókoma í dag er föstudagur 15. desem- ber, 349. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. (Sálm. 4, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld kom Úranus og fór út ! gærkvöld ásamt Dettifoss. Lax- foss seinkaði brottför og fór ekki fyrr en í gær- morgun. Þá fór einnig Múlafoss. Jón Baldvins- son kom af veiðum í gær og verður í höfn framyfir áramót. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun komu Óskar Halldórsson og Siglu- nesið af veiðum og búist var við að Lagarfoss færi út í gærkvöld eða í nótt. Fréttir Bókatíðindi. Vinnings- númer föstudagsins 15. desember er 26411 Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr Ekknasjóði Reykjavíkur eru beðnar að vitja þess til kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar sr. Andrésar Ólafssonar, virka daga nema miðvikudaga, kl. 9-16. Hjálpræðisherinn verður með fataúthiutun í Garðastræti 6, á morgun laugardag í Garðastræti 6. Fataúthlutun verður aðeins þennan eina dag. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Árleg jóla- söfnun er hafin. Póst- gírónúmer Mæðrastyrks- nefndar er 66900-8. Einnig veita framlögum móttöku Stefanía í s. 554-4679, Margrét í s. 554-1949 og Katrín í s. 554-0576. Mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3, Reykjavík. Skrifstofan er opin kl. 14-18 til jóla. Póstgíró 36600-5. Fataúthlutun og fatamóttaka fer fram á Sólvallagötu 48,13.18. og 20. desember milli kl. 15 og 18¥og er fólk vin- samlega beðið að koma aðeins með falleg og hrein jólaföt. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Gunnari Jóhanni Birg- issyni, hdl. leyfi til mál- flutnings fyrir Hæsta- rétti. Þá hefur ráðuneytið endurútgefið leyfi handa Guðmundi Þór Guð- mundssyni, lögfræðingi, til málflutnings fyrir hér- aðsdómi, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist verður í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Kaffi á eftir göngu. Jólagleði verður í Risinu kl. 20 í kvöld. Miðaafhending við inn- ganginn. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Kór eldri borgara kemur 1 heimsókn og tek- ur lagið I kaffitímanum. Gerðuberg. Vikuna 18.-22. desember verður aðstoð við gerð á leiðis- og greniskreytingum. Einnig verður unnið við konfektgerð. Uppl og skráning í síma 557-9020. Gjábakki. Jólagleði verður í Gjábakka mánu- daginn 18. desember nk. Matargestir þurfa að skrá sig í síma 554-3400. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist og dansað í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 ! Fann- borg 8, Gjábakka. Þetta mun verg síðasti spila- dagur fyrir jól. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Jólafundur verður haldinn í veitinga- húsinu Skútunni laugar- daginn 16. desember ög hefst hann kl. 14. Fjöl- breytt dagskrá, kaffiveit- ingar, jólahlaðborð. Rúta fer frá Skútunni að lokn- um fundi fyrir þá sem vilja. Skráning og uppl. hjá Kristjáni í s. 565-3418 eða Kristínu í s. 555-0176. Húnvetningafélagið verður með félagsvist á morgun laugardag í Húnabúð, Skeifunni 17 sem hefst kl. 14. Allir velkomnir. Félag Breiðfirskra kvenna heldur jólafund í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 17. desem- ber kl. 19. Jólapakkar. Esperantistafélagið verður með opið hús í dag kl. 17-22, á Skólavörðu- stíg 6B, í tilefni af „Degi bókarinnar". Kynntar verða bækur á og um esperanto, myndbönd og hljóðbönd. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aftan- söngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón hafa bömin í kirkjunni. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Elías Theod- órsson. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur V. Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góðtempl- arahúsinu, Suðurgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Keflavíkurkirkja. Jóla- fundur . Systra- og bræðrafélags kirkjunnar verður ! Kirkjulundi mánudagskvöldið 18. des. kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Akraneskirkja. Að- ventutónleikar kirkju- kórsins verða ! safnaðar- heimilinu í kvöld kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 669 1829, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANÍff MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 óperu, 8 sjávardýr, 9 liamingja, 10 streð, 11 bölva, 13 fyrir innan, 15 reifur, 18 ráfa, 21 verkfæri, 22 létu af hendi, 23 raka, 24 harð- bijósta. LÓÐRÉTT: 2 styrk, 3 hetja, 4 kom auga á, 5 ungi lundinn, 6 hæðir, 7 skordýr, 12 tangi, 14 handsami, 15 fíkniefni, 16 styrkta, 17 tími, 18 eyja, 19 burðar- viðir, 20 vætlar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sníða, 4 loppa, 7 ábati, 8 kæpan, 9 ryk, 11 alda, 13 órór, 14 skjót, 15 hönk, 17 tómt, 20 arg, 22 kolin, 23 rýjan, 24 reiða, 25 torga. Lóðrétt: - 1 snáfa, 2 íhald, 3 akir, 4 lokk, 5 pipar, 6 arnar, 10 ymjar, 12 ask, 13 ótt, 15 hikar, 16 nældi, 18 ósjór, 19 tunga, 20 anga, 21 grút. OPIÐ í DAG 10-19 HAGKAUP MATVARA OG SKÍFAN TIL KL. 21, HARD ROCK CAFÉ TIL KL. 23.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.