Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 21 FRETTIR Major vill ekkitil hægri JOHN Major, forsætisráðherra Bretlands, þvertók í gær fyrir það að íhaldsflokkurinn myndi hverfa aftur til þeirrar hörðu hægristefnu sem rékin var í tíð Margretar Thatcher, fyrrver- andi forsætisráðherra. Thatc- her hvatti til þess í ræðu sem hún hélt í fyrrakvöld. Þá neit- aði Major alfarið þeim fullyrð- ingum Thateher að íhaldsflokk- urinn hefði svikið millistéttina. Funda um Súdeta-Þjóð- verja UTANRÍKISRÁÐHERRAR Þýskalands og Tékklands áttu I gær fund til að reyna ao bæta samskipti landanna, sem eru enn stirð vegna hersetu Þjóðverja á Tékkóslóvakíu í heimsstyröldinni síðari og brottreksturs Súdeta-Þjóð- verja frá landinu eftir að styrj- öldinni lauk. Vill eftir- mann Pap- andreous GRÍSKI efnahagsráðherrann, Yannos Papandioni, sagði í gær að grískur efnahagur þyldi ekki við miklu lengur án forsætisráðherra. Með þessu gaf ráðherrann í skyn að tíma- bært væri að velja eftirmann Andreas Papandreou forsætis- ráðherra sem legið hefur fár- veikur á sjúkrahúsi frá því í nóvember. Barrionuevo laus gégn tryggingu HÆSTI- RÉTTUR Spánar ákvað í gær að Jose Barrionu- evo, fyrr- verandi ráðherra, fengi ' að ganga laus gegn trygg- ingu og að hann yrði að af- henda vegabréf sitt. Barrionu- evo hefur verið ákærður fyrir aðild sína að herferð gegn aðskilnaðarsinnum Baska. Flokkur Barrionuevo, Sósíal- istflokkurinn, greiddi trygg- ingarupphæðina, enda er ætl- unin að hann verði einn af efstu mönnum á lista hans í þingkosningunum í mars nk. Kúrdumvís- að úr landi SÆNSKA stjórnin og lögregl- an, sem hafa framfylgt hertri stefnu gagnvart innflytjendum, voru gagnrýnd harðlega í gær fyrir að vísa úr landi tveimur kúrdískum fjölskyldum sem hafa barist fyrir landvistarleyfi í Svfþjóð í fimm ár. Voru fjöl- skyldurnar fluttar með leigu- flugi frá smábæ í Norður-Sví- þjóð til Ankara í Tyrklandi í gær. Kom til átaka þegar bæj- arbúar hugðust hindra lögreglu í að flytja fjölskylduna á brott. Jose Barrionuevo Reuter Hauskúpa Paines? HAZEL Burgess, sem býr í Sydn- ey í Astralíu, fór á fornmunasýn- ingu ásamt eiginmanni sínum, John, fyrir skömmu og áskotnað- ist þeim hauskúpan sem hún sýn- ir hér fréttamönnum. Er fullyrt að um sé að ræða kúpu Thomas Paine er var einn af helstu frum- kvöðlum sjálfstæðisbaráttu Bandaríkjamanna. Eiginmaður- inn telur sig vera afkomanda Paine er lést 1809. Vísindamenn við ástralskan háskóla eru nú að kanna málið með erfðafræði- rannsókn á kúpunni. Sýningin er opin: Laugardag kl. 16-20 og Sunnudag kl. 14-18 Aldurstakmark20ár. Aðgangseyrir 1500 kr. tryggir aðgang að vínklúbbi Perlunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.