Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 13.-JANÚAK 1996 27 FORTÍÐIN - Hjónin glugga í gamlar myndir og rifja upp bernskumiríningar írá Júgóslavíu. QESTABÓKIN - Lúkas pg Svetiana, hafa túdrei átt gestabók endaekki til siðs í Júgóslavíu. Margunblaðið færði þeim þessa aðgjöfí traustiþess aðhún fyll- íst Ojóttega afnöfaum vina og kunningjá. þykir hann handlaginn. „Núna vinn ég eingöngu við það sem ég lifi fyrir, það er knattspyrnan, og er alsæl)." Svetlana hafði menntað sig í stjórnsýslulögum gömlu Júgóslavíu, en eftir að gamla stjórnkerfi kommúnista hrundi varð sú mennt- un gagnslaus. Hún vann í tvö ár í bakaríi á Akranesi og sem baðvörður í sundlauginni í Grindavík. Nú er hún að hefja störf við líkamsræktarstöðina sem KR- ingarnir Þorsteinn Guðjónsson og Þormóður Egilsson veita forstöðu í Frostaskjólinu. Eldri sonúrinn Igor Bjarni, sem er 12 ára, er í Grandaskóla og byrjaður að æfa knattspyrnu með 4. flokki í KR. Yngri sonurinn Aleksandar Alexander, 3 ára, er í leikskóla. Hann er sá eini í fjölskyldunni sem er fæddur íslendingur. Svetlana kveðst vera ánægð yfir að vera flutt til Reykjavíkur þótt þeim hafi allstaðar liðið vel þar sem þau hafa búið hér á landi. En það að búa í bænum auki möguleika hennar á að mennta sig meira, sem hugur hennar stendur til. „Ég er að byrja á íslenskunámskeiði og svo lang- ar mig til að læra myndlist," segir hún, en á veggjum hanga myndir eftir hana, sem ég hélt fyrst að væru eftir lærðan málara. „Já hún er góð að mála," segir Lúkas. „Og hún er góð í flestu öðru. Þegar við vorum í Júgóslavíu saumaði hún fötin á okkur, klippti okkur og svo eldar hún líka góðan mat." „Já, mér finnst mjög gaman að elda mat," segir hún og lítur glettnislega á mann sinn: „En það er annað með hann." „Það leiðinlegasta sem ég geri er að elda mat, nema að ég er ágætur í að laga Cheerios og elda pylsur," segir Lúkas og bætir við afsakandi: „En ég vaska oft upp. Bara ef ég þarf ekki að elda mat. Allt annað, ekkert mál." Hæsti vinningur 2,5 milljónir! (nema sunnudaga) Hæsti vinningur er 2,5 milljónir, óháð f jölda þátttakenda! Fleiri en einn geta hlotið 2,5 milljónir króna í hverjum útdrætti! inningar skiptast ekki! mi ham II (i P I) •> 0 0 'áí lisimmíj/jij 'niÁÚ Ííi'O'fUYin'i'fl'íl I Ij'/L óilJilóÍLi fiHÍSlii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.