Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR13.JANÚAR1996 53.- FOLKI FRETTUM Uppáhöld fræga fólksins ? STJÖRNURNAReigauppá- höld líkt og breyskur almúginn. Þær lesa bækur, horfa ásjón- varp, fara í kvikmyndahús og hlusta á tónlist eins og við hin. Hérna eru nokkur dæmi um hvað fræga fólkinu fannst skara fram- úr á nýliðnu árí. SANDRA BULLOCK, leik kona. „Lagið „Brown Sugar" með D' Angelo er ástarsöngur með sál. Gott, grúví fönk." CHRISTY TURLINGTON, fyrirsæta. „Myndin „II Post- ino" er mynd að minu skapi — einföld mynd án kynlífs, ofbeldis og blðtsyrða." DUSTIN HOFFMAN, leikari. „Uppáhaldsbókin mín er „The All American Skin Game" eftir Stanley Crouch. Hann er þeldökkur djass- gagnrýnandi sem gáraði vatnið á sínum tíma." CAMER- ON Diaz, leikkona. „Hfjómsveitin „The Presidents oftheUnited States of Am- erica" gáfu út lagið „Kitty" sem kemur mér til að hlæja. Ég set það á fóninn þegar ég vil hressa sjálfa mig við." við Stakkahlið, simi 568-6640, laugardaginn 13. janúar kl. 21.00. FÉLAG HARMONIKUUNNENDA í REYKJAVÍK heldur ósvikið gömludansaball Hljómsveit Guðmundar og Hilmars. Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar ásamt Kolbrúnu Sveinbjöi nsdóttur. Hljómsveit Þórleifs Finnssonar ásamt Hjálmfríði Þöll. _____ Hljómsveit Braga Hlfðberg. CHRISTIAN SLATER, leik- ari. „Uppáhaldsplatan mín er með söngvaranum Seal og er samnefnd honum. Hún snerti mig djúpt." . hL±1 fflíb ðaJjJ JS: BORGARKJALLARINN Borgarkringlunni í Ikvölcl Aldursrakmark 25 óra. BorgarkjallQrinn áður Ammo Lú. ]^ Hamraborg 11, sími 554-2166 -^ Breyttur og bættur staðu Tilboð: Koníaksbætt humar- og hörpuskelssúpa og lambapiparsteik með öllu tilheyrandi kr. 980. |CTU}.!*,W.V-V1 Hótel Island ÞÓ LÍÐIÁR OG ÖLD þar sem BJÖRGVIN HALLDÖRSSON rifjar upp öll bestu lögin frá 25 ára glæstum söngferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum í glæsilegri sýningu. A. Gestasóngvari: SIGRÍDUR BEINTEINSDÓTTIR \ Hljórasveitarstjóri: (iUNNAR ÞÓRDARSON ásamt 10 raanna hljórasveit • Kynnir: JÓN AXEL ÓLAFSSON j Dansahöfundur: HELENAJÓNSDÓniR Dansarar úr BATTU flokknui Hamlrit og ieikstjórn: j BJÖRN tí. BJÖRNSSON | Dansaðíbremursólum Hljómsveitin Hunang í Aðalsal vegna Ijölda áskorana aukasýning tf.janúar ALLRA SÍÐASTA SÝNING 27. jart Haukur Hciðar Ingólfsson leikur fyrir matargesti Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grsenmeti og fersku salau'. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Ásbyrgi: Diskótek Norðursalur: DJ (iummi þeytir skífum í Norðursasl. - Sýninearverð. PQTO tME> kr. 2.000 Borðapantanir ísíma 568 7111. Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999. Ath. Enginn aðgangseyrir á dansleik. | f- \ Hljómsveitin Sag^i Klass Hljómsveítin Saga Klass og söngvararnir Sigrún Eva Armannsdóttir og Reynir Guðmundsson sjá um kraftmikla og góða danstónlist frákl. 23.30. Listamenriirnir Raggt Éjarna og Stefán Jökulsson haída uppi stuðinu á MÍMISBAR -þín saga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.