Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐID FRETTIR I Biskup íslands vandar Geir Waage formanni Prestafélagsins ekki kveðjurnar Ég er orðinn þreyttur á honum" .....V* ......'........... . . ' 'lllllill) llll! II I I II I \ Bullari, bullari, bullari. Ég er orðinn hundleiður á þér 91,5 prósent íslend- inga í Þjóðkirkjunni Hlutfallið var 93,1% landsmanna fyrir tíu árum ÞJOÐKIRKJUFOLKI fjölgaði um 124 milli áranna 1994 og 1995 samkvæmt upplýsingum frá Hag- stofu íslands og skráningu 1. des- ember en íslendingum fjölgaði um 1.023 á sama tíma. Frá árinu 1985 hefur íslendingum fjölgað um 10,8% en fólki í þjóðkirkjunni um 0,4%. Af öllum íslendingum voru 91,5% í þjóðkirkjunni.l. desember 1995. Tíu árum fyrr var þetta hlut- fall 93,1%. 3,3% voru í fríkirkjum (3,6% 1985), 2,7% í öðrum skráð- um trúfélögum (1,7% 1985), 1% í óskráðum trúfélögum eða með ótilgreind trúarbrögð (0,2% 1985) og 1,5% utan trúfélaga (1,3% 1985). íslendingar utan trúfélaga voru 3.923 1. desember sl. Frá 1. desember 1985 hefur þeim fjölgað úr 3.049 eða um 28,7%. Af öllum skráðum trúfélögum hefur fjolgað hlutfallslega mest í Krossinum eða um 280% síðustu tíu árin. Nýfædd börn eru talin til trúfé- lags móður en trúfélagaskipti eru tilkynnt af einstaklingum sjálfum eða forsjármönnum þeirra, séu þeir undir 16 ára aldri. Utan trúfé- laga teljast þeir sem hafa skráð sig svo. Meðfylgjandi tafla sýnir mann- fjölda 1. desember 1995 og skipt- ingu hans eftir trúfélögum. Fjöldi skráðra í trúfélögum 1. des og breytingar frá i d«* 1 &ás ember FJÖLGUN 1995 HLUTDEILD ¦ ^" ¦» ¦ ¦ mm »¦ *m 1985 og 1994 1985 1994 ALLS Karlar Konur 1985-1995 I9W' 1995 1985 1995 L*Hs 241.750 256.786 267.809 134.224 133.505 hl0,8% 0,4% 100% 100% Þjóökirkjan 225.173 244.925 245.049 122.736 122.313 8,8% 0,1% 93,1% 91,5% l Fríkirkjur 8.812 8.490 8.785 4.379 4.406 -0,3% 3,5% 3,6% 3,3% Fríkirkjan í Reykjavík Óháði söfnuðurinn í Reykjavík Fríkirkjan í Hafnarfirði 5.823 1.140 4.872 1.040 4.884 1.183 2.476 2.408 600 583 -16,1% 3,8% 47,0% 0,2% 13,8% 5,4% 2,4% 0,5% 0,8% 1,8% 0,4% 1,0% 1.849 2.578 2.718 1.303 1.415 Onnur skráð trúfélög 4.217 6.944 7.299 3.608 3.691 73,1% 5,1% 1,7% 2,7% Kaþólska kirkjan Aðventistar 1.756 678 2.535 781 2.553 761 1.216 1.337 360 401 45,4% 12,2% 50,1% 10,9% 62,4% 29,3% 0,7% -2,6% 3,9% -1,9% 1,2% 0,8% 0,7% 0,3% 0,3% 0,0% 0,1% 0,1% 1,0% 0,3% 0,4% 0,0% 0,2% 0,2% Hvítasunnusöfnuður Sjónarhæðarsöfnuður 765 46 1.105 52 1.148 51 584 564 29 22 Vottar Jehóva Baháísamfélag 359 311 576 399 583 402 190 380 289 294 203 199 166 24 213 167 82 82 343 358 Ásatrúarfélag Krossinn 74 100 172 345 156,8% 280,0% 28,1% 10,5% 10,1% 6,5% -9,1% 0,0% 0,0% 0,1% 0,1% Kirkja Jesú Krists h.s.d.h. Vegurinn 128 154 771 164 701 0,1% 0,1% 0,3% Orð lífsins Kletturinn - 54 64 72 35 29 36 36 - 18,5% - 0,0% 0,0% Búddistafélag - - 230 52 178 - - - 0,1% ðsfcráfi trúiélög ~^-^_ 00 ótilgreind trúarbrögð 499 2.639 2.753 1.217 1.536 451,7% 4,3%J 0,2% 1,0% Utan trúfélaga 3.049 3.788 3.923 2.284 1.639 28,7% 3,6% 1,3% 1,5% Heimild: Hagstofa islands Upplýsinga- og ferðamálafulltrúi á Isafirði Markvisst starf og sameining krafta ÞÓRUNN flyst nú búferlum vestur á ísafjörð og þar bíður hennar að móta nýtt tvíþætt starf á framandi stað. Á hverju á hún von þar yestra? „Ég flyt búferlum í byrj- un næsta mánaðar og á bara von á því að dvölin verði frábær og starfíð gefandi og spennandi. Þetta leggst allt saman mjög vel í mig og tilhlökk- unarefni að snúa sér heils hugar að því að inna skemmtilegt starf af hendi. I þvi felst mikil lífs- fylling. Þetta er auk þess á mínu hjartans áhugasviði og ekki spillir það. Eg hef heldur engar sérstakar áhyggjur af því að við- brigðin kunni að vera mikil. Ég hef að vísu verið borgarbarn alla mína tíð og aðeins búið um skeið í Kaupmannahöfn utan Reykjavík- ur, en ég sé ekki að það muni skipta máli, ég hlakka til að bæta ísafirði við," svarar Þórunn. ífvar standa Vestfirðingar íferða- málum og hversu viðamikið er starfíð? „Það er útilokað fyrir mig að svara þessum spurningum svo tæmandi sé. ísafjarðarkaupstaður hefur ekki verið með starfandi ferðamálafulltrúa þótt á undan mér hafi starfað slíkur fulltrúi fyrir alla Vestfirði með aðsetur á tsafírði. Einnig er þess að geta í þessu sambandi, að framundan er sameining sex sveitarfélaga og gæti starfsvettvangur minn breyst ef hann næði til alls þess svæðis eftir samrunann." Hvar ísfirðingar standa íferða- málum? „Það sem ég veit er, að það er og hefur verið ansi mikil gróska, Þórunn Gestsdóttir ?Þórunn Gestsdóttir hefur verið ráðin upplýsinga- og ferðamálafulltrúi ísafjarðar- kaupstaðar og hefur störf 1. febrúar. Þórunn á langan feril að baki sem blaðamaður, fyrst á V ísi gamla, síðan á DV eftir sameiningu Vísis og DV, síðan. ritstjóri Vikunnar um skeið. 1988 stofnsetti hún síðan út- gáfufyrirtæki sem gaf út ferða- málatímaritið Farvís, sem keypti síðar upp helsta keppi- nautinn Áfanga í eigu Fróða og hét þá blaðið Farvís/Áfang- ar. Nýlega seldi Þórunn útgáfu- rétt tímaritsins og fer nú til þeirra starfa sem hér greinir. landslagið ákveðið sérkenni sem laðar að ferðamenn. Þar þarf ekki að leita langt yfir skammt." Heldurðu að þú fáir sæmilegt svigrúm til athafna í nýja starf- inu? „Ef marka má þau samtöl sem enda duglegt og hugmyndaríkt ég hef átt við bæjaryfirvöld og fóik sem þarna býr. Eg held að aðiia í ferðaþjónustu á staðnum ég verði fyrsti upplýsinga- og ferðamálafulltrúi bæjarfélags á íslandi ef undan er skilinn Olafur Jónsson í Reykjavík. Ég held líka að ferðamönnum hafí fjolgað á svæðinu síðustu árin og er það til marks um gróskuna. Hins vegar á ég eftir að kynna mér stöðuna og umhverfíð betur. Ég hef verið áhorfandi úr fjarlægð og skrifað og birt efni um Vest- firði. Nú bíður mín að ' gera nánari úttekt á því hver staða ferða- þjónustu er á svæðinu, kynna mér þær hug- myndir sem uppi eru •—— og viðra mínar eigin. Skoða þá miklu möguleika sem þarna eru og stuðla að markvissu starfi og sameiningu krafta þeirra sem að þessum málum koma." Getur þú séð í hendi þér hvað þú munir leggja mesta áherslu á varðandi kynnningu á ferðaþjón- ustu á svæðinu? „A mínu njartans áhugasviði" er ég mjög bjartsýn og hlýt að svara spurningunni játandi. Þetta hafa verið afar jákvæðar viðræður og ljóst að ég verð í mjög góðu starfsumhverfi." Þú býrð líklega vel að reynslu þinni sem ferðamáiablaðamaður og útgefandi um árabil? „Ég reikna með því að það hafi einmitt verið reynsla mín sem varð til þess að það var haft beint ________ samband við mig vegna starfsins. Það var ekki auglýst, held- ur var ég spurð beint. Og ef út í það er farið, ^™"^™"" Þ^ er reynsla mín mikl- um mun víðtækari heldur en kem- ur af útgáfunni og blaðamennsk- unni. Ég hef starfað mikið við sveitarstjórnarmál allt frá árinu 1978 og til 1994. Setið í ótal nefndum og ráðum á vegum Reykjavíkurborgar, sem fjölluðu m.a. um ferða- og umhverfismál. Þá var ég í ferðamálanefnd Svarið er að hluta til það sama Reykjavíkurborgar í alls átta ár, og áðan, ég þarf að kynna mér þar af fjögur sem varaformaður stöðuna til fullnustu áður en ég úttala mig um slíkt. Hins vegar hef ég mínar hugmyndir og eitt get ég nefnt, það reynist alltaf vel að staðir eða svæði, þegar möguleikar þeirra eru kynntir, að áhersla sé lögð á að koma sér- hennar. Sú reynsla ásamt útgáfu- málunum og blaðamennskunni mun styrkja mig í nýja starfinu." En þetta er ekki eitt starf heldur tvö, þú verðurlíka upplýsingafull- trúi? „Já, og það er eins með það stöðu þeirra á framfæri. Það þarf og starf ferðamálafulltrúans, það að benda á sérkennin og hampa er ómótuð stærð í huga mínum. þeim auk þess að gera þau að- Eg hef ekki starfað sem slík fyrr, gengileg fyrir ferðamenn þannig en svo segir mér hugur um að að þeir fái notíð þeirra. Á Vest- störfin tvö séu nátengd, þannig fjörðum er hrikaleg náttúran og að ég kvíði engu. Þvert á móti."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.