Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 57 i , i i 4 Hamingjusöm áný ?HAMINGJAN virðist hafa knúið dyra a ný hjá sönghjónunum Whitney Houston og Bobby Brown. Á tímabili virtist sem allt stefndi í skilnað þeirra, en hamingj- an geislaði af þeim þegar þau sóttu frum- sýningu nýjustu myndar Whitney, Beðið eftir öndinni, eða „Waiting to Exhale" fyrir skömmu. Nærtækast er því að álykta að hjónabandserfiðleikum þeirra sé lokið, í bili að minnsta kostí. mwe&M&effinxm TfíNTinGAr^ Baltasar U G H G^R A N T sími 551 9000 Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). I I | WTL \, Boösmiöi gildir á allar sýningar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ••• n i JPX H. T. Rás 2 des bnfants Peraus A- BORGTÝNDUEARNANNA Takatvö ^. (stöð 2) Einstök myndfrá lcikstjórum hinnar vfðáttu furðulegu Delicatessen". Sannkallað aug- nakonf ekt fyrir kvikmyndaáhugamenn. Búningahönnun: Jean Paul Gaultier. Aðalhtutverk: Irvin, heili sem flýtur um i grænleitum vökva, talar i gegnum grammo- phone"horn og sér i gegnum Ijósmyndalinsu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 1EYONID •••% kV. Mbl Ótrúlega raunsæ samtimalýsing. Ein umdeildasta mynd seinni tíma. Sýndkl. 7, 9og 11. B.i. 14ára. MEL GIBSON BkAVEHEART Sýnd kl. 7. B.i. 12 ára. Sýnd kl.9. B.i. 16ára. LEYNIUOPNIÐ Sýnd kl. 3 og 5. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. OfurGengið Sýnd kl. 3 og 5. H Y T T /ÐÐjr H L J 0 P K E R F I iu heyrir muninn Nýtt í kvikmyndahúsunum Bíóborgin frumsýnir „TheUsual Suspects" BÍÓBORGIN forsýnir á laugardagskvöld kl. 21 kvikmyndina „The Usual Suspects". Með aðalhlutverk fara Gabriel Byrne, Kevin Spac- ey, Stephen Baldwin, Benecio Del Toro og Kevin Pollack. Leikstjóri er Bryan Singer. Fimm glæpamenn eru látnir lausir af lög- reglu. Þeir ákveða eftir vel heppnaðan glæp í New York að starfa saman að skartgripar- áni í Texas. Glæpurinn mistekst að því leyt- inu til að eigandinn og lífverðir hans eru myrtir. í ljós kemur að upplýsingar um verknaðinn gaf tengiliður mafíuforingja nokkurs sem einnig kom þeim í steininn í New York. Var þetta skipulagt? En glæpa- mennirnir fimm standa allir í skuld við mafíu- foringjann sem segir að eina lausn þeirra AÐALLEIKAKAR kvikmyndarinnar „The Usual Suspects". mála sé að vinna verk nokkurt sem tryggi að hlutdeild þeirra verði jöfn skipti á 91 milljón dollara. Starfið er að sprengja bát argentískra kókainsmyglara, bandamanna mafíuforingj- ans. Dagurinn rennur upp og verknaðurinn er framinn. En allt fer úrskeiðis. Hverjir lifa af? Hver er mafíuforinginn? Hvar er lögregl- an?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.