Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ jonathan Pryce Frumsýnd 19. janúar ,Vel skrifaö og ieik- iðdramaum margfiókið ástarsamband. Stórleikarinn Jonathan Pryce stelur senunni í besta hlutverki lifs ★★★ Mbl. Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn- þrunginni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey SÝNDKL. 3, 5.15, 8.50 og 11.15. Ágeng en jafn- framt fyndin, hlýleg og upp- ^ byggileg. ★ ★★ ÓHT Rás 2. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. ★ ★★1/2 Á. Þ. Dagsljós ★★★V2S.V.MBL PRIEST PRESTUR Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b. í. i2ára Frumsýnd 26. janúar FRUMSYnilNG: IVIYARSMYIUDIN AMERÉSKI FORSETIIUIU MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING W - THE AMERICAN PRESIDENT „Myndin er alltaf lífleg,... Michael Douglas hefur þá reisn sem þarf til í hlutverkið.... Annette Bening naer að skapa einstaklega skemmtilega og aðlaðandi persónu" HK.DV. Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu.-.Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. SÍMI 552 2140 STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Reuter í ÞESSU atriði myndarinnar er móðurinni tilkynnt að dóttir hennar hafi verið myrt. Auga fyrir auga KVIKMYNDIN Auga fyrir auga, eða „Eye for an Eye“, var frumsýnd á fimmtudaginn. Með aðalhlutverk fara Kiefer Sut- herland og Sally Field og þau mættu að sjálfsögðu til frum- sýningarinnar. Myndin fjallar um móður (Field) sem eltir morðingja dóttur sinnar (Sut- herland). SALLY Field þótti vera smekklega til fara eins og ávallt. KIEFER Sutherland mætti til frumsýningarinnar í fylgd vinkonu sinnar, Kelly Wynn. l, \FH, \RilAf<n \KI FIKIII 'ISII) HERMÓÐUR OC HÁÐVÖR SY.KJIR HIMNARÍKI (III )Kl ()FIN\j (UIANIIIK L 'K í2 l’ÁT'IUM ITTIRÁRNA ÍIISI N Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Næstu sýningar i Hafnarf. fös. 19/1 og lau. 20/1. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a móti pontunum i síma 555-0553 Fax: 565 4814. Sambúðin er enn óvígð LEIKARINN Pierce Brosnan, sem lék James Bond í myndinni GuII- auga, var á ferðinni í Sydney í Astralíu nýlega, ásamt unnustu sinni, blaðakonunni Keely Shaye- Smith. Þær sögusagnir komust á kreik að þau hefðu gengið í hjóna- band með leynd þar í borg, en Keely, sem er þrítug, er sögð hafa neitað þeim alfarið. Brosnan, sem er 42 ára, lét hafa eftir sér í viðtali snemma síðasta árs: „Ke- ely hefur verið mér góður félagi. En við munum ekki ganga í hjóna- band.“ Af þessum myndum að dæma er hins vegar meiri alvara í sam- bandi þeirra en hann vill viður- kenna. Þegar eiginkona hans, Cassandra, lést úr krabbameini árið 1991, sagði Pierce að ólíklegt væri að hann myndi kvænast á ný, þrátt fyrir að hún hefði hvatt hann til þess og sagt: „Láttu bara slag standa - en ekki giftast glyðru." BROSNAN og Shaye-Smith rölta um götur Sydney. ERFITT getur verið að ná í leigubíl í stórborgum eins og Sydney. SAMBANDIÐ virðist ansi náið. Heiður sé með yður ÍTALSKA leikkonan Gina Lollobrigida, breski leikar- inn John Hurt og fyrirsætan Twiggy voru meðal þeirra sem heiðraðir voru á tuttugustu árlegu „Fram- úrskarandi“-verðlaunaafhendingunni í París nýlega. Verðlaunahafar eru valdir af fulltrúum úr tískuheim- inum, viðskiptaheiminum, listaheiminum og skemmt- anaheiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.