Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.01.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 17 VIÐSKIPTI Hagskýrsla sáenska vinnuveitendasambandsins Samdráttur í Svíþjóð Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu ynig með nœrveru sinni eÖa sendu hlýjar kveðjur á nírœðisafmœli mínu þann 3. janúar. Ágúst Böðvarsson. Slokkliúlmi. Reuter. SVIAR ramba á barmi samdráttar, atvinnuleysi mun aukast og draga mun úr iðnframleiðslu samkvæmt hagskýrslu sænska vinnuveitenda- sambandsins. Drungi í efnahagsmálum Evrópu, einkum Þýzkalandi, mun aðallega leiða til samdráttarins samkvæmt skýrslunni og minni eftirspurn eftir iðnvarningi mun bitna á sænskum útflytjendum. Niðursveifla í iðnaði mun þýða aukið atvinnuleysi 1996 og þar af leiðandi mun draga úr einkaneyzlu samkvæmt skýrslunni. Trump kaupir Taj Mahal aftur fyrir900 mittj. dala New York. Reuter. DONALD TRUMP hefur skýrt frá 900 milljóna dollara samningi, sem veldur því að spilabanki hans og hótel, Taj Mahal í Atlantic City, New Jersey, tengist aftur fyrir- tæki hans, Trump Hotels & Casino Resorts Inc. Trump hafði látið helminginn í Taj Mahal af hendi við lánar- drottna þegar hann var í fjárþröng _ fyrir nokkrum árum, en fasteignin var eftir sem áður djásnið í kórónu hans. Hann hafði átt þrjár fasteignir í Atlantic City auk fjölda annarra, en neyddist til að afsala sér hluta þeirra í hendur lánardrottnum þar sem hann var stórskuldugur. Allar fasteignirnar komu til gjaldþrota- meðferðar. Trump endurbætti fasteignirnar og í júní gerði hann Trump Plaza Hotel & Casino að almennings- hlutafélagi, sem hann á 40% í sjálf- ur. Fyrirtækið ræður einnig yfir spilabanka í fljótabátum í Buffing- tpn Harbour á Michiganvatni og tekur hann til starfa í apríl. JJjVlCTORINOX Margar gerðir. Einnig hulslur og varahlutir. í skýrslunni segir að viðleitni til að samræma efnahagsstefnu Efna- hagssambands Evrópu kunni að draga úr efnahagsmætti Evrópu. Látin er { ljós von um að kom- andi samdráttur verði skammvinnur og efnahagur Svíþjóðar og Evrópu fari að rétta úr kútnum 1997. 39% svartsýnir í ESB Alls telja 39% íbúa Efnahags- sambandsins að efnahagsástandið í löndum þeiira muni versna á þessu ári samkvæmt skoðanakönnun í öllum aðildarlöndunum á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. Aðeins 19% búast við að ástand- ið batni. í Brussel er sagt að könn- unin beri vott um „svartsýni". Svíar, írar, Hollendingar og Finnar eru bjartsýnastir á efna- hagshorfurnar: 39%, 31% og 31% telja að ástandið batni. Frakkar og Belgar eru viðbúnir hinu versta: 60% Frakka telja að ástandið batni en 14% að það lagist samanborið við 56 og 11% í Belgíu. Sendi öllum, vinum og œttingjum, sem glöddu mig á 90 ára afmœlinu mínu þann 17. desem- ber sl, mínar bestu þákkir. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Valgeir Jóhannesson áFlateyri. Hvað geta verkstæðin gert fyrir þig? Kynntu pér hvað þitt verkstæði býður upp á Opið hús hjá verkstæðum Bílgreinasambandsins Boöið er m.a. upp á: Ljósastillingu Afgasmælingu Hleðslumælingu Athugun hjólbarða Mældur frostlögur Mat á viðgerð Hemlaprófun Sýnd vinna i réttingabekk Sýnd hjólastilling Sýnd sprautun i klefa Synd bilanagreining í sérhæfðum tækjum Sérverkstæði kynna pjónustu sína, svo sem vélaviðgerðir Nánari upplýsingar i síma 568 1550 Verði velkomin, opið hús í dag á eftirtöldum verkstæðum: BG Bilakringlan hf, Grófinni 7-8, Kef lavík. Bifreiðar og landb.vélar hf, Suðurlandsbr. 14, Reykjavík, Bifrv. Árna Gíslasonar M. Tangarhöfða 8-12, Reykjavik. Bifrv. Friðriks Óiafssonar hf. Smidjuvegi 14, Kópavogi. Bifrv. Siguröar Valdimarssonar Oseyri 5a, Akureyri. Bilamálun Halldórs P. Nikulássonar Funahöfða 3, Rvík. Bflaréttingar og sprautun Sævars Skeifunni 17, Rvfk. Bilaspítalinn Kaplahrauni 1, Hafnarftrði. Bilaverkst Dalvíkur, Dalvik. Bflaverkst Sigurbjörns Amasonar Rugumýri 2, Mosfbæ. BOaþjónusta Péturs ehf. Vallholti 17, Selfossi. Bflfoss hf. Gagnheiði 31, Selfossi. Bfliðn hf. Iðavöllum 8, Keflavik. BiUöfur hf. Nybylavegi 2, Kópavogi. Bílson sf. Ármúla 15, Reykjavík. BHver sf. Smiajuvegí 60, Kópavogi. Heitt EKKI TIL FÝRIRMYNDAR! öryggi, pekking, þjónusta. Bílgreinasambandið, sími 568 1550. Lágmúla 9, Rvík. Bílvogur hf. Auðbrekku 17, Kópavogi. BK bílaverkstæði Garðsbraut 48, Húsa Borðinn hf. Smiðjuvegi 24, Kópavogi. Bræðurnir Ormsson - BOSCH verkst Lágmúla 9, Hekla hf. Laugavegi 170*174, Reykjavík. Höldur sf. Draupnisgötu 1, Akureyri. Kaupfélag Rangæinga Rauðalæk. Lúkasverkstæðið Siðumúla 3-5, Reykjavik. P. Samúetsson hf. Nybylavegi 4-8, Kópavogi. Pardus hf. Hofsósi. Réttingaverkstædi Jóns B. Flugumyri 2, Mosfbæ. Ræsir hf. Skúlagötu 59, Reykjavík. Stilling hf. Skeifunni 11, Reykjavik. Stimpill hf. Auðbrekku 30, Kópavogi. Vélabær hf. Bæ, Andakíl, Borgarfiröi. Þ. Jónsson Vélaland hf. Skeifunni 17, Reykjavík. Þórshamar hf. Tryggvabraut 3-5, Akureyri. á könnunni - ýmsar uppákomur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.