Morgunblaðið - 18.02.1996, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 37
FRETTIR
Miðstjórn ASÍ um niðurskurð í heilbrigðismálum
Sjúkdómar almennings
gerðir að skattstofni
„MIÐSTJÓRN Alþýðusambands ís-
lands mótmælir harðlega niðurskurði
og aukinni gjaldtöku ríkisstjórnarinn-
ar í heilbrigðismálum. Miðstjórn lýsir
sig algerlega andsnúna þeirri hug-
myndafræði ríkisstjórnarinnar sem
gengur út á að neita sjúklingum um
þjónustu með lokun deilda eða gera
sjúkdóma og veikindi almennings að
sérstökum skattstofni; segir í ályktun
sem Morgunblaðinu hefur borist.
Ennfremur segir: „ASÍ lítur svo á
að í tillögum ríkisstjórnarinnar felist
ein alvarlegasta aðförin að því vel-
ferðarkerfi sem verkalýðshreyfingin
hefur átt ríkan þátt í að byggja upp.
Jafnframt er verið að ógna þeirri
samstöðu sem ríkt hefur um almenn-
an og hindrunarlausan aðgang að
sjálfsagðri heilbrigðisþjónustu. Mið-
stjórn ASÍ ítrekar fyrri viðvaranir við
því að lengra verði gengið á þeirri
braut sem stjórnvöld hafa fetað að
undanförnu varðandi niðurskurð í
heilbrigðiskerfinu og álagninu svo-
kallaðra þjónustugjalda sem í raun
eru ekki annað en dulbúnir skattar.
Skattar af þessum toga koma harð-
ast niður á þeim sem úr minnstu
hafa að spila og munu ef fram held-
ur sem horfir leiða til þess að kostnað-
ur vegna almennrar heilbrigðisþjón-
ustu verður hinum verst settu óbæri-
legur.“
PARKETSLÍ PUN
Sigurðar Ólafssonar
Viö gerum gömlu
gólfin sem ný
Sími: 564 3500 - 852 5070
Valentínusar
dagar
m leiúu
Nú er tækifæri að taka ákvörðun til framtíðar!
í þessu glæsilega húsi er enn til leigu 2. hæðin, samtals
576 fm. Húsið er með sérinngangi, möguleika á
lyftu og skiptanlegt niður í smærri einingar.
Aðilum sem áhuga hafa á að leigja umrætt
húsnæði er bent á að hafa samband við
-^.Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf.
í síma 562-2991 og 893-1628.
RÐU
LÉTTA
DANSSVEIFLU
ÁTVEIM
DÖGUM!
læstu
námskeið
um næstu
helgi
Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi
hringdu nuna
FASTEIGNA
MARKAÐURINNehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
Sölusýning
Fróðengi 8, Reykjavík
í dag sýnum við glæsilegar 2ja og 4ra herb. íbúðir sem
afhendast fullbúnar að innan án gólfefna. Til afhend-
ingar strax.
Möguleiki að kaupa bílskúr.
@rfr£ir s>ímar efrtir :
18 tíma biðstaða
1 Llst. Ucðslutími
100 inínútna stöðugt tal
HnJurval á 5 síðustu númer
Sfmaabrá með 60 númera minni
(nafn og símanúmcr)
2 w. loftnet sem |wrí eltlíi að draga út
Slíýr og góður kristalsltjár
Tfma og gjaldsLrá
Lvsing á lyUalxirði
Stillanlegar Iiringingar
Síminn vegiir 280 gr. með
standaru ramu>ðu
...fyessum hth ír
ríflegur afsláttur...
...og f>ú fcerð hann
í JBónus Radíó
- borgar sig
Grensásvegur 11 • Sími 5 886 886
4ra herb. 117,1 fm. Verð 8,9 millj.
2ja herb. 61,4 fm. Verð 6,3 millj.
Hagstæð greiðslukjör.
Skipti á minni eign möguleg.
íbúðirnar verða til sýnis í dag frá kl. 14—16.
Gjörið svo vel að líta inn.
Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali
= |Í FASTEIGNAMAfiKAOOBtHM *w--------------------- ■ :
Ó&insgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700
=#
Blab allra landsmanna!
- kjarni malsim!