Morgunblaðið - 18.02.1996, Síða 42

Morgunblaðið - 18.02.1996, Síða 42
42 SUNNUDAGUR 18, FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ sími 551 1200 Stóra sviðíð kl. 20: • GLERBROT eftir Arthur Miller Sun. 25/2 síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fim. 22/2 uppselt, 40. sýning - lau. 24/2 uppselt - fim. 29/2 uppselt - lau. 2/3 nokkur sæti laus. • DON JUAN eftir Moliére [ kvöld næstsiðasta sýning - fös. 23/2 síðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. I dag uppselt - lau. 24/2 uppselt - sun. 25/2 uppselt - lau. 2/3 örfá sæti laus - sun. 3/3 örfá sæti laus - lau. 9/3 örfá sæti laus. Ljtla sviðið kt. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell í kvöld uppselt - mið. 21 /2 uppselt - fös. 23/2 uppselt - sun. 25/2 örfá sæti laus. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kt. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke I kvöld - fös. 23/2 - sun. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • ASTARBREF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum i dag og sun. 5/2. Aðeins þessar 2 sýningar eftir. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sfmi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 24/2 fáein sæti laus, lau. 2/3. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. í dag uppselt, sun. 25/2 fáein sæti laus, sun. 10/3. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn.fös. 23/2fáein sæti laus, fös. 1/3, aukasýningar. Þú kaupireinn miða.færðtvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði ki. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 22/2 uppselt, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 uppselt, sun. 25/2, fim. 29/2 örfá sæti laus, fös. 1/3 uppselt, sun. 3/3 örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 23/2 uppseit, lau. 24/2 kl. 23.00 örfá sæti laus, sun. 25/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 kl. 23. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri. 20/2: Ljóðatónleikar Gerðubergs: Kristinn Sigmundsson, Jónas Ingimundarson og Arnar Jónsson. Miðaverð kr. 1.400. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöotunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! HA FNÁfc FljpZ ÐARLEIKH ÚSIÐ | HERMÓÐUR Í' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKL OFINN GAMANLEIKLJR í 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðin, Hafnarflrðl, Fös 23/2. Lau 24/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Ekki er hægt að heypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin milli kl, 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn . 555-0553. Fax: 5654814. Osóttar pantanir seldar daglega # Vesturgötu 9, gegnt A. Hanson I usonar pantamr seiaar aagiega | Fjölbrautaskóli Garðabæjar sýnir í Bæjarútgerðinni: Skítt með'a eftir Valgeir Skagfjörð. Leikstjóri Gunnar Gunnsteinsson. Frumsýning þri. 20/2 kl. 16. 2. sýn. fim. 22/2 kl. 20. Lokasýning sun. 25/2 kl. 20. Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 LEIKFELA6 AKUREYRAR síini 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. lau. 24/2 kl. 20.30 sfðasta sýn- ing. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. IfaífiLeikbúsíð Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir hinn óborganlega og spennandi gamanleik . .Him eim sam tfiir Jom Sioppard Sýnt í kvöld ld: 21 í Bæjarbíó Athugið!! Næstsíáasta sýningarhelgi Miðasaia er opin sýningardaga frá kl: 19:30 Miðapantanir í símsvara 555-0184 Miðaverð er 800 kránnr - Visa/Euro Seppi IHLADVARPANUM Vesturgötu 3 GRÍSK KVÖLD í kvöld uppsell, miS. 21/2, næg saeti, fös. 23/2, uppsell, mið. 28/2, næg sæti, lau. 2/3, uppselt. KENNSLUSTUNDIN fim. 22/2 kl. 21.00, sun. 25/2 kl. 21.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lou. 24/2 kl. 23.00, fös. 1/3 kl. 23.30. OÓMSÆTIR GKÆNMCnStténiR ÖU UIKSÝNINGARKVÖLO. FRÁBÆK GRÍSKUR MATUR Á GRÍSKUM KVÖLDUM. — I Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 ...blabib FOLKI FRETTUM VEISLUSTJÓRINN sjálfur, Haukur Gíslason (Haukur rakari), lét að vanda nokkrar óborganlegar gamansögnr fylgja með borðhaldinu. UMSJÓNARMENN bögglauppboðsins voru ekki að tvínóna við hlutina, frá vinstri Björn Arason og Magnús Valsson. Þorrinn blótaður í Borgarnesi NÝVERIÐ héldu Lionsmenn í Borg- arnesi sitt árvissa þorrablót á Hótel Borgarnesi. Margt var um manninn og tóku Ijónin og gestir þeirra hraustlega til matar síns, þar sem krásirnar sem í boði voru þóttu ein- staklega girnilegar. Að venju var síðan slegið á létta strengi, sagðar mergjaðar sögur, sungið og farið með gamanvísur. Þá var bögglaupp- boðið á sínum stað. Stjórnandi þess var Björn Arason sem dró hvergi af sér. Menn skemmtu sér konunglega þetta karlakvöld sem er, kannski, eins og eitt Ijónanna orðaði það, „síðasta vígi karlanna", því heyrst hefur að ljónynjurnar í Borgarnesi hafi hug á því að koma stormandi á næsta blót. Lærði hjá þeim bestu ► LEIKARINN Christian Slater fékk leiðbeiningar frá James Bond sjálfum, Sean Connery, um leik í ástarnatriðum. „Við vorum að vinna að myndinni Nafni rósarinnar og ég átti að leika í ástar- atriði. Ég spurði hann ráða, þar sem hann er meistarinn í því fagi. Hann sagði mér að muna að anda. Þessi stund er meðal þeirra eftirminnilegustu hjá mér; ég og Sean Connery röltandi inni í klaustri ræðandi kvennamál," segir Christian. Slater ætti einnig að kunna að dansa. „Ég lærði dans af John Travolta. Það gerist ekki betra,“ segir hann. Hann segir að persónan sem hann leik- ur í nýjustu mynd sinni, „Bed of Ro- ses“, sé mjög feimin, auðmjúk og venjuleg, afar svipuð honum sjálfum. „Þetta er satt. Ég er venjulegur maður. Ég er að reyna að sigrast á feimninni. Það er næsta verk- efni hjá mér. Ég varð oft hræðilega vandræðalegur í gamla daga þegar stelpur voru nálægar. Ég svitn- aði köldum svita," segir Slater, sem hef- ur þó það orð á sér að vera mikill kvennamaður. „Ég vildi að allar sögurnar væru sannar." W- . -í [p- 1 Morgunblaðið/Theodór ÞESSIR fengu að byija á kræsingunum. Fremstur er Sturla Böðvarsson alþingismaður, þá Óli Jón Gunnarsson, bæjarsljóri Borgarbyggðar, og síðan Birgir Guðmundsson, yfirverkfræðingur Vegagerðarinnar í Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.