Morgunblaðið - 18.02.1996, Síða 43

Morgunblaðið - 18.02.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM BiW BÖRNIN á Barnaspítala Hringsins höfðu gaman af heimsókn Guffa og Andr- ésar. ANDRÉS önd og Guffi heimsóttu Prentsmiðjuna Odda, þar sem þeir hittu nemendur Hamraskóla. ÞEIR félagar Andrés önd og Guffi voru í heimsókn hér á landi í síðustu viku. Heimsóttu þeir meðal ann- ars Barnaspítala Hringsins, þar sem þeir fengu góðar móttökur. Einnig lá leið þeirra í Prentsmiðjuna Odda, þar sem þeir hittu börn úr Hamraskóla. Heimsókn þeirra þangað mæltist ekki síður vel fyrir. Andrés önd og Guffi á íslandi SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 43 Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 90 ára afmceli mínu. GuÖ blessi ykkur. SumarliÖi Björnsson, * Litluhlíö. Framsóknarfélag Reykjavíkur og Samband ungra framsóknarmanna standa fyrir opnum fundi tneð Finni Ingólfssyni, iðnaðar og við^ skiptaráðherra og Páli Péturssyni, félagsmálaráðherra, þriðjudaginn 20. febrúar kl. 20.30 í Sunnusal ( áður Átthagasal) Hótel Sögu. Allir velkomnir FR og SUF Framsóknarflokkurinn FOLK Reuter Bowie spilar í Ziirich ► DAVID Bowie er nú á tón- leikaferðalagi um Evrópu til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, „Outside“. Á fimmtudaginn hélt hann tónleika í Ziirich i Sviss, tuttugu árum eftir að hann lék þar síðast. Að sögn Reuters- fréttastofunnar spilaði hann að mestu leyti efni af nýju plöt- unni og lítið af þekktasta efni sínu. Auglýsing um styrki úr sjóði Odds Ólafssonar Stjóm Sjóðs Odds Ólafssonar auglýsir eftir umsóknum urn styrki úr sjóðnum. Stofnendur sjóðsins em: Hússjóður Öryrkjabanda- lagsins, Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga og Öryrkjabandalag íslands. Tilgangur sjóðsins er að styrkja: 1. Rannsóknir á fötlun og fræðslu um hana. 2. Forvamir í þágu fatlaðra og endurhæfmgu þeirra. 3. Rannsóknarverkefni á sviði öndunarfærasjúkdóma og fræðslu um þá. 4. Forvarnir og endurhæfmgu vegna öndunarfærasjúkdóma. 5. Fatlaða til framhaldsnáms og rannsóknarstarfa. Umsóknir um styrki úr sjóðnum, í samræmi við ofangreind mark- mið, ásamt ítarlegum upplýsingum um umsækjendur og væntanleg verkefni, ber að senda til stjómar Sjóðs Odds Ólafssonar, Öryrkja- bandalagi íslands, Hátúni 10, 105 Reykjavík, en í síma þess 552 6700 má fá frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 22. mars nk. Stjórn Sjóðs Odds Ólafssonar. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! NÁMSMENN! Islandsbanki efnir til samkeppni meðal námsmanna um nýsköpunar- eða viðskiptahugmynd. Markmiðið er að örva nýsköpun og frumkvæði meðal námsmanna. Veittir verða tveir styrkir að upphæð 200.000 kr. hvor: Nýsköpunarstyrkur er veittur fyrir hugmynd að nýrri vöru. Hugmyndirnar geta verið allt frá einfóldum hlut til flókinnar vöru. Viöskiptastyrkur er veittur fyrir hugmynd að rekstri fyrirtækis á sviði vöruframleiðslu eða þjónustu. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum útibúum Islandsbanka. Allar frekari upplýsingar eru veittar hjá Markaðs- og þjónustudeild Islandsbanka í síma 560 8000. Skilafrestur er tll 1S. mars 1996. ÍSLANDSBANKI BCyómalind|| Tónlistarviðburður ársins Cardiaans RAY WONDER og okkar ástsæla EMILIANA TORRINI. Hótel ísland - 22. febrúar MBiaib Sjallinn Akureyri - 23. febrúar Cardigans eiga topplagiö á Islandi í dag "Sick & Tired". Forsala í Hljómalind, verslunum Skífunnar, Músík & Myndum í Mjódd og hljómdeild KEA á Akureyri w

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.