Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
SUIMNUDAGUR 18/2
Sjónvarpið
9.00 ► Morgun-
sjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhanns-
dóttir. Skordýrastríð (6:13)
Sunnudagaskólinn 21. þátt-
ur: Dóttir Jaríusar. Padding-
ton (7:13) Einu sinni var... -
Saga frumkvöðla (2:26) Dag-
bókin hans Dodda (36:52)
10.35 Þ-Morgunbíó Skradd-
arinn hugprúði (The Brnve
Little Tailor) Ævintýramynd.
12.10 ►Hlé
13.55 ►Rökræður Eiga
Norðmann sök á fiskveiði-
deilum við granna sína? Nýr
umræðuþáttur frá norska
sjónvarpinu þar sem fjallað
er um fískveiðideilur Norð-
manna við grannþjóðirnar.
Jan Henry T. Oisen, sjávarút-
vegsráðherra Noregs, situr
fyrir svörum.
14.35 ►Steini, Olli og stúlk-
an í Sviss (Swiss Miss)
Bandarísk gamanmynd.
15.45 Þ’Sade á tónleikum
(Sade Live in San Diego)OO
16.45 Þ-Hallbjörg Hallbjörg
Bjarnadóttir söngkona á lit-
ríkan feril að baki. (e)
17.40 ►Á Biblíuslóðum
(5:12)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Stundin okkar
18.30 ►Pfla
19.00 ►Geimskipið Voyager
(Star Trek: Voyager) Banda-
rísk þáttaröð (12:22) GO
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
hJFTTID 20.35 ►Hún veit
HlLl IIH hvaðhúnvill
Sigrún Stefánsdóttir heim-
f'tti Benedikte Thorsteinsson,
iagsmálaráðherra á Græn-
landi og Guðmund Þorsteins-
son í Nuuk.
21.05 ►Tónsnillingar Hljóm-
kviða Liszts (Composer's
Special: Lisztá Rhapsody)
(4:7) OO
22.00 ►Helgarsportið Um-
sjón: Samúel Örn Erlingsson.
22.30 ►Kontrapunktur Nor-
egur - Svíþjóð Spuminga-
keppni Norðurlandaþjóða um
sígilda tónlist. OO (5:12)
23.30 ►Útvarpsfréttir og
dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra
Dalla Þórðardóttir prófastur á
Miklabæ flytur.
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni.
— Gloria eftir Antoriio Vivaldi.
Judith Nelson, Emma Kirkby
og Carolyn Watkinson syngja
með Kór og hljómsveit. Krists-
kirkjunnar í Oxford og hljóm-
sveitinni Academy of Ancient
Music; Simon Preston stjórn-
ar.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll.
Þáttur Knúts R. Magnússonar
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hjá Márum Örnólfur
Árnason segir frá kynnum sín-
um af mannlífi í Marokkó.
11.00 Messa í Neskirkju. Séra
Halldór Reynisson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
RAS 2 kl. 9.03 Tónlistarkrossgátan.
STÖÐ 2
9.00 ►Kærleikss-
birnirnir
9.15 ►( Vallaþorpi
9.20 ►Magðalena
9.45 ►Villti Villi
10.10 ►Töfravagninn
10.30 ►Snar og Snöggur
10.50 ►Ungir eldhugar
11.05 ►Addams fjölskyldan
11.30 ►Eyjarklíkan
12.00 ►Helgarfléttan
13.00 ►íþróttir á sunnudegi
NBA körfuboltinn. 3-stiga
keppnin og Troðslukeppnin.
13.50 ►Keila
13.55 ►ítalski boltinn Na-
polí—Juventus.
16.00 ►Stjörnuleikur KKÍ
Bein útsending frá árlegum
leik Körfuknattleikssambands
íslands.
17.45 ►Vika 40 af Flórida
Þáttur um ferð vinningshafa
í útvarps- og símaleik Pepsi
til Florida.
18.05 ►( sviðsljósinu
(Entertainment Tonight)
19.00 ►19>20 Mörk dags-
ins eru inni í 19>20 en auk
þess fréttir, veður og íþrótta-
fréttir.
20.00 ►Chicago sjúkrahúsið
(Chicago Hope) (15:22)
ilYHniP 20.55 ►Með
Itl I HUIII ástarkveðjum til
dóttur minnar (To My
Daughter With Love) Joyeu
og Alice Cutter eru ung og
ástfangin hjón sem beijast við
að láta enda ná saman en era
full bjartsýni á framtíðina.
Þau eiga dótturina Emily. Til-
vera litlu fjölskyldunnar hryn-
ur til granna þegar Alice deyr
skyndilega. Aðalhlutverk:
Rick Shroeder, Megan Galli-
van og Ashley Malinger.
22.30 ►öO Mínútur (60Min-
utes)
23.20 ►Hálendingurinn II
(Highlander II) Connor
MacLeod er mættur til leiks
öðra sinni ásamt læriföður
sínum Juan Villa-Lobos. Með
aðalhlutverk fara Christopher
Lambert, Sean Connery, Virg-
inia Madsen og Michael Ir-
onside. 1991. Lokasýning.
1.00 ►Dagskrárlok
12.45 Veðurfregnir, auglýsing-
ar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 Fólkið velur forsetann.
Svipmyndir úr lífi og störfum
Ásgeirs Ásgeirssonar forseta.
2. þáttur af þremur. Umsjón:
Gylfi Gröndal. Endurflutt nk.
miðvikudagskvöld kl. 23.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
16.08 Leyndardómur vínartert-
unnar. Sjálfsmynd Kanada-
manna af islenskum ættum.
Lokaþáttur. Umsjón: Jón Karl
Helgason.
17.00 ísMús 1996. Tónleikarog
tónlistarþættir Rikisútvarps-
ins. Americana. Af amerískri
tónlist. Eaken píanótríóið flyt-
ur samtímatónlist frá Banda-
ríkjunum. Umsjón: Guömund-
ur Emilsson.
18.00 Ungt fólk og vísindi. Um-
sjón: Dagur Eggertsson.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.50 Dánar-
fregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Veðurfregn-
ir.
19.40 íslenskt
mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson flyt-
ur þáttinn.
19.50 Út um
græna grundu.
Þáttur um náttúr-
una, umhverfið og
ferðamál. Umsjón:
Steinunn Harðar-
dóttir. (e)
20.40 Hljómplöt-
urabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.20 Sagnaslóð.
Útgerðarstöðvar
norðan Akureyrar.
STÖÐ 3
9.00 ►Sögusafnið
Teiknimynd með ís-
lensku tali. Magga og vinir
hennar Talsett mynd. Orri
og Ólafía Talsett teiknimynd.
Úlfar, nornir og þursar með
íslensku tali. Kroppinbakur.
Talsettur teiknimyndaflokkur.
Mörgæsirnar. Talsett teikni-
mynd. Forystufress Teinki-
mynd með íslensku tali.
11.20 ►Bjallan hringir
(Saved by the Bell) Við höld-
um áfram að fylgjast með
fjörinu hjá krökkunum í Ba-
yside grannskólanum.
11.45 ►Hlé
íbPfÍTTID 16.00 ►Enska
IrHU I IIII knattspyrnan
Bein útsending. Man. United
- Man. City.
18.05 ►íþróttapakkinn
(Trans World Sport)
ÞÆTTIR ir*'8'""'
19.30 ►Vísitölufjölskyldan
(Married... With Children)
19.55 ►Framtíðarsýn (Bey-
ond 2000) Getur verið að arf-
taki landabréfanna sé fund-
inn? Hvernig endurhannaði
Andrew Brown tennisspaðann
sinn og náði auknum árangri?
Nýjung fyrir Japani sem þjást
af svefnleysi, tæknin, forn-
leifafræðin og framtíð vél-
menna er meðal þess sem
fjallað verður um í þessum
þætti.
20.45 ►Byrds-fjölskyldan
(The Byrds ofParadise)
Framhaldsmyndaflokkur.
(9:13)
21.35 ►Gestir
22.10 ►Vettvangur Wolffs
(Wolffs Revier)
23.00 ►David Letterman
IJVyn 23.45 ►Náttuglan
Itl I nU (Night Owl) Spenn-
andi sjónvarpsmynd með
Jennifer Beals (Flashdance) í
hiutverki Juliu sem berst fýrir
því að missa ekki eiginmann
sinn í arma náttuglunnar,
konu sem enginn veit hver er
og enginn sleppur lifandi frá.
Með seiðandi röddu sem út-
varpað er yfir borgina lokkar
hún til sín einmana karlmenn
- og örlög þeirra eru ráðin.
Myndin er bönnuð bömum.
(E) 1.15 ►Dagskrárlok
Umsjón: Birgir Sveinbjörns-
son. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins: Margrét
K. Jónsdóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá
ýmsum heimshornum. Um-
sjón: Sigríður Stephensen. (e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón:
lllugi Jökulsson.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magnús-
sonar. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Helgi og Vala laus é Rásinni. (e)
8.07 Morguntónar. 8.03 Tónlistar-
krossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinn-
ar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50
Rokkland. Umsjón: Ólafur P. Gunnars-
son. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón:
Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs-
son. 15.00 Á mörkunum. Umsjón
Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.00 Sjónvarps-
fréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.10 Segðu
mér. Umsjón: Óttar Guömundsson
læknir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
Frétlir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
NffTURÚTVARPW
2.00 Fróttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
og O.OOFréttir, veöur, færð og
flugsamgöngur.
ADALSTÖÐIN FM 90,9/103,2
10.00 Randver Þorláksson. 13.00 Al-
bert Ágústsson. 16.00 Gylfi Þór.
19.00 Einar Baldursson. 22.00 Lífs-
lindin. 24.00 Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. Ivar Guðmunds-
son. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stef-
Ásgeir
Ásgeirsson,
fyrrum forseti
íslands.
Fólkið velur
forsetann
RAS 1
► 14 .00 Gylfi Gröndal flytur annan þátt sinn um
fyrrverandi forseta íslands á Rás 1 í dag. Þátturinn
í dag nefnist Fólkið velur forsetann — svipmyndir úr lífi
og starfi Ásgeirs Ásgeirssonar. Frú Vala Ásgeirsdóttir
Thoroddsen, séra Sigurbjörn Einarsson biskup og Þór
Whitehead sagnfræðingur koma fram í þættinum. Auk
þess verða flutt ræðubrot og fréttafrásagnir af merkum
atburðum úr segulbandasafni Ríkisútvarpsins og brot úr
viðtali við Ásgeir forseta sem Davíð Oddsson forsætisráð-
herra tók þegar hann var ungur blaðamaður. Ásgeir var
guðfræðingur að mennt en gerðist stjómmálamaður og
var forsætisráðherra 1932-1934. Hann var kjörinn for-
seti 1952, var sjálfkjörinn þrisvar og gegndi forsetaemb-
ætti til 1968 þegar Kristján Eldjárn tók við.
Ymsar Stöðvar
CARTOOIU NETWORK
6.00 The Fruitties 5.30 Sharky and
George 8.00 Spartakus 6.30 The íVu-
Itties 7.00 Thundarr 7.30 The Ccnturi-
ons 8.00 Challenge of the Gobots 8.30
The Moxy Pirate Show 8.00 Tom and
Jeny 9.30 The Mask 10.00 Two Stupid
Doga 10.30 Scooby and Scrappy Doo
11.00 Scooby Doo - Where are You?
11.30 Banana Splto 12.00 Look What
We Foundi 12.30 Space Ghost Coaat
to Coast 12.45 World Premiere Toons
13.00 Superchunk 16.00 Mr T 15.30
Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two
Stupid Dogs 17.00 The Bugs and Daflý
Show 17.30 The Mask 18.00 The Jet-
soris 18.30 The Hintatones 18.00 Dag-
skrálok
CNN
News on the hour
5.30 Global View 6.30 Moneyweek
7.30 Inside Asia 8.30 Scienee & Techno-
logy 9.30 Style 10.00 World Report
12.30 Sport 13.30 Computer Connecti-
on 14.00 Lany Ki:;g 16.30 Wortd Sport
16.30 Science & Technology 17.30
Tarvel Guide 1^30 Moneyweek 19.00
World Report 21.30 Ftlture Wateh
22.00 Style 22.30 Sport 23.00 World
Today 23.30 Lato Edltíon 0.30 Crossf-
Ire 1.30 Global View 2.00 CNN Pros-
ente 4.30 This Week in Asia
DISCOVERY
16.00 Battle Stations: Wings: Sea Dart
17.00 Battle Stations: Warriore: No
GaUipoli 18.00 Wonders of Weather
18.30 Time Traveilere 19.00 Bush
Tucker Man 19.30 Arthur C Clarke’s
Mysterious Universe 20.00 Men on Top
and Below: Carrien Fortress at Sea
22.00 Men on Top and Below: Sutimar-
ine 23.00 The Professionals 24.00
Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Golf 8.30 Skíðastökk 8.30 Skiða-
stokk 10.30 Skiðastókk, bein úts. 12.00
Bobdeði 13.30Tennis, bdn úts. 15.30
Ftjáldþrtttir, bein úta. 17.00 Tennis,
betn úts. 18.00 Knattspyma, bcln úts.
21.00 Fdálsíþrtttir 19.00 Skíðastokk,
bein úta. 20.00 Hnefaleikar 22.00 Golf
21.00 Glima 21.30 Alpagroinur 22.00
lok
MTV
7.30 MTV’s US Top 20 Video Co-
untdown 9.30 MTV News : Weekend
Edition 10.00 The Big Pictore 10.30
MTWa European Top 20 Countdown
12.30 MTV’e Firat Look 13.00 MTV
Sporto 13.30 MTV’a Real Wortd London
14.00 MTV’s Greatest Hita Weekend
18.00 MTV Newa : Weekend Editkm
18.30 Paul MeCartney Up Close 18.30
The Soui Of MTV 20J0 The State
21.00 MTV OddWes featuring Thc
Maxx 21.30 Altemative Natinn 23.00
MTV’s Headbangera BaJI 0A0 lnto The
Pit 1.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
5.00 InapiraUon 5.00 Inspirabon 8.00
ITN World News 8.00 ITN World News
8.30 Air Combat 8.30 Air Combat 0.30
Profiles 9.30 Profiles 10.00 Super Shop
10.00 Super Shop 11.00 The McLaug-
hlín Group 11,00 The MeLaughlin Group
11.30 Europc 200011.30 Europe 12.00
ExecuUve Ufestyles 2000 1 2.30 Talk-
in’Jazz 12.00 Executive Ufostyles 13.00
Senior PGA Golf 16.00 NCAA Basket-
ball 16.00 Meet The Press 17.00 ITN
Worid News 17.30 Voyager 18.30 The
Best of Setina Scott Show 19.30 Videof-
ashion! 20.00 Mastere of Boauty 20.30
ITN Wortd News 21.00 NCAA BaskeU
ball 22.00 The Tonight Show with Jay
Leno 23.00 Late Night with Conan
O’Brian 0.00 Talkin’Jazz 0.30 The
Bcst of The Tonight Show with Jay
Leno 1.30 The Selina Scott Show 2.30
Talkin’Jazz 3.00 Uivera Uve 4.00 The
Best of The Selina Scott Show
SKY NEWS
lúews and business on the hour
6.00 Sunrise 8.00 Sunrise ConUnues
9.30 Businesa Sunday 11.30 The Book
Show 12.30 Week in Review - Intemat-
ional 13.30 Beyond 2000 1 4.30 Sky
Worldwide Report 15.30 Court Tv
16.30 Week in Rcview - Intematíonal
17.00 Uve at Five 19.30 Sportslíne
20.30 Business Sunday 21.30 Sky
Worldwide Report 23.30 CBS Weekend
News 0.30 ABC World News Sunday
2.30 Week in Review - IntemaUonal
3.30 Business Sunday 4.30 CBS Week-
end News 5.30 ABC Worid News
Sunday
SKY MOVIES PLUS
6.00 Kiss Me Kate, 1958 8.00 Gasl-
ighL 1940 1 0.00 Kobín Hood: Men in
Tights, 199312.00 Flipper, 1963 1 3.30
Radio Hyer, 1992 15.30 Dreamchild,
1985 17.15 Robin Ilood: Men in Tíghts,
1993 19.00 Joah and S.A.M., 1998
21.00 Murder One 22.00 Necronomic-
on, 1994 23.40 The Movie Show 0.10
Sleeping with Strangers, 1994 1.50 In
the line of Duty: Kidnapped, 1994 3.20
Innocent Blood, 1992
SKY ONE
6.00 Hour of Pöwer 7.00 Undun -
Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.25
Dynamo Duck 7.30 Shootl 8.00 M M
Power Rangers 8.30 Tœnagc MuUuit
Hero Turtles 9.00 Conan and the Young
Warriors 8.30 Highlander 10.00 Goul-
Lashed - Spiderman 10.30 Ghoulish
Tales 10.50 Bump ín the Night 11.20
X-Men 1146 The Perfect l’amily 12.00
The Hit Mix 13.00 Star Trck 14.00
The Adventures of Brisco County Junior
15.00 Star Trck: Voyager 18.00 Worid
WrosUing Fed. Action 'Aonv 17.00 Gre-
at Escapes 17.30 M M Power Uangere
18.00 The Simpsona 19.00 Beveriy
IIills 90210 20.00 Star Trck: Voyager
21.00 Highlander 22.00 ltenegade
23.00 Seíníeld 23.30 Duckman 24.00
60 Minutcs 1.00 She-Wolf of London
2.00 Hit Mix Long Play
TNT
18.00 Hot Millíons, 1968 21.00 Vietor,
Victoria, 1982 23.30 Forccd Venge-
ance, 1982 1.15 Onco a Sinner, 1950
2.46 Hot Millions, 1968 6.00 Dagakrár-
lok
FJÖLVARP:
BBC, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC
Sky Newfl, TNT.
STÖP 3:
CNN, Discovery, Eurosport, MIY.
Channel,
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
Tóniistarmyndbönd í klukku-
tíma.
íbRÍÍTTIR 1800 ►FIBA-
lrHUI 111» körfubolti
Körfubolti frá Evrópu, NBA-
deildinni, amerískur körfu-
bolti o.fl.
18.30 ►IshokkíNHL-deildin í
íshokkí, sameiginleg deild
bandarískra og kanadískra
atvinnumanna.
19.25 ►ítalski boltinn Bein
útsending frá leik Laxio og
Roma í ítölsku knattspyrn-
unni.
21.15 ►Gillette-sportpakk-
inn Fjölbreyttar svipmyndir
frá hinum ýmsu íþróttavið-
burðum.
21.45 ►Golfþáttur Sýnt Evr-
ópumótaröðinni í golfi, PGA-
European Tour.
MYUfl 22,45 ►Spænska
Ifl I HU rósin (Spanish Rose)
Spennumynd um fyrrverandi
lögreglumann sem leggur til
atlögu við glæpalýð Miami og
spillt lögregluyfirvöld. Honum
vegnar vel í baráttunni þar til
hann kynnist lævísri og und-
urfagurri konu. Stranglega
bönnuð börnum.
0.15 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
14.00 ►Benny Hinn
15.00 ►Eiríkur Sigurbjörns-
son
16.30 ►Orð li'fsins
17.30 ►Livets Ord/Ulf Ek-
man
18.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ►Bein útsending frá
Bolholti. Tónlist, viðtöl, préd-
ikun, fyrirbænir o.fl.
22.00-7.00 Praise the Lord
án Jón Hafstein. 12.15 Hádegistónar
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bac-
hman og Erla Friðgeirs. 17.00 Við
heygarðshornið. Bjarni Dagur Jóns-
son. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann
Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýg-
ur.
Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.19.
BROSIÐ FM 96,7
13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00
Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Bein útsending frá úr-
valsdeildinni í körfuknattleik. 22.00
Rólegt í helgarlokin. Pálína Sigurðar-
dóttir.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Létt tónlist og góðir gestir hjá
Randveri. 13.00 Blönduð tónlist.
16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Rand-
ver Þorláksson og Hinrik Ólafsson.
18.30 Leikrit vikunnar frá BBC.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður.
9.30 Lofgjöröartónlist. 12.00 íslensk
tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00
Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjöröar-
tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón-
list fyrir svefninn.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg-
inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00
Ljóðastund á sunnudegi. 16.00
Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón-
ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00
Næturtónar.
FM 957 FM 95,7
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00
Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Val-
geirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðna-
son. 22.00 Rólegt og rómantískt.
Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin.
X-IO FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00
Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00
Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
Rás 2 kl. 9.03. Tónlistarkross-
gátan.