Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 9 FRETTIR Doktor í augnlækn- ingum • RAGNHEIÐUR Bragadóttir læknir, sem stundað hefur sérfræði- nám í augnlækn- ingum við Háskóla- sjúkrahúsið í Linkðping í Svíþjóð frá því haustið 1988 varði fyrir skömmu doktors- ritgerð sína. I doktorsritgerð- inni lýsir Ragn- heiður nýrri rannsóknaraðferð sem hún hefur þróað þar sem mikroelekt- róðu er komið fyrir milli sjónhimn- unnar og undirliggjandi frumulags sem skráir svörun við ljósstimu- leringu samtímis því að lausnir, sem innihalda boðefni, eru látnar streyma inn í aftari hluta augans. Andmæ- landi var prófessor Lillemor Wacht- meister Umeá. Ragnheiður varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1979, tók embættispróf í læknisfræði 1986 og fékk íslenskt lækningaleyfi árið 1987. Hún starfaði sem aðstoðar- læknir á augndeiid St. Jósefsspítala, Landakoti, um tíma 1987 og aftur 1988 þar til hún hélt til Svíþjóðar í framhaldsnám. Þar fékk hún sér- fræðingaleyfi í augnlækningum 1992 og tók, sérfræðingspróf sama ár en sérfræðingspróf hafa verið haldin þar árlega síðan 1989. Ekki er skylda að taka slík próf til að fá sérfræð- ingsleyfi en hins vegar er litið á það sem „merit“ að hafa staðist prófið. Nú er Ragnheiður fastráðinn deildarlæknir við augndeildina í Linköping á deild þar sem meðhöndl- aðir eru sjúkdómar í aftari hluta augans, þ.e.a.s. í glerhlaupinu og sjónhimnunni. Ragnheiður er dótt- ir Helgu Tryggvadóttur, læknarit- ara á Kvennadeild Landspítalans og Braga Björnssonar lögfræðings við Landsbanka Islands. Hún á ellefu ára son, Óla Dagmann Jóhannsson. Matvæla- tækni- fræðingur • HALLDÓR Jökull Ragnarsson útskrifaðist sem matvælatæknifræð- ingur 22. desember sl. frá Slagteri- skolen í Roskilde. Sem lokaverk- efni valdi Halldór að framleiða sprautusaltað lambalæri með bragðefnum þar sem aðaláherslan FALLEGAB. FERMINGA MYNDA TÖKU Franskar dragtir frá stærð 34. NEÐST VIÐ TBSS V DUNHAGA A X SÍMI 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Ljósmyndastofan Mynd Bæjarhrauni 22 • Sími 565-4207 Barna og fjölskylduljósmyndir Ármúhi 38 • Simi 588-7644 : Ljósmyndastofa Kópavogs Hamraborg 11 • Simi 554-3020 Nýtt útbob ríkisbréfa • mibvikudaginn 13. mars 1996 Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 3 ára Útgáfudagur: Gjalddagi: Greibsludagur: Einingar bréfa: Skráning: Vibskiptavaki: 19. maí 1995 10. apríl 1998 15. mars 1996 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráb á Verbbréfaþingi íslands Seblabanki íslands Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 5 ára Útgáfudagur: Gjalddagi: Greibsludagur: Einingar bréfa: Skráning: Vibskiptavaki: 22. september 1995 10. október 2000 15. nrars 1996 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráb á Verbbréfaþingi íslands Seblabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verba seld meb tilbobsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt ab bjóba í ríkisbréf ab því tilskyldu ab lágmarksfjárhæb tilbobsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna ab nafnverbi. Öbrum abilum en bönkurn, sparisjóbum, verbbréfafyrirtækjum, verbbréfasjóbum, lífeyrissjóbum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, ab gera tilbob í mebalverb samþykktra tilboba, ab lágmarki 100.000 krónur. Öll tilbob í ríkisbréf þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 13. mars 1996. Útbobsskilmálar, önnur tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. var lögð á að framleiða vöru án hjálp- arefna sem teljast mögulega skaðleg í augum neytandans, um er að ræða svokölluð E-nr (Nitrit, Phosphat). Halldór útskrifaðist sem kjötiðn- aðarmaður 1981 frá kjötiðnaðarstöð Goða á Kirkjusandi. í eitt ár starfaði Halldór hjá Irma í Danmörku og árið 1983 hóf hann starf hjá Miklagarði sem innkaupa- og deildarstjóri í mat- vörudeild Miklagarðs. Á árunum 1987-89 starfaði Halldór sem tækni- legur ráðgjafi hjá Sláturfélagi Suður- lands og síðan frá 1989-93 sem sölu- stjóri hjá kryddfyrirtækinu India. Eiginkona Halldórs er Björk Ósk- arsdóttir og eiga þau þijú börn, _ Katrínu Ösp 12 ára, Kolbrúnu Ósk 12 ára og Ara Krislján 6 ára. Vilja frestun lögmanna- frumvarps FÉLAGSFUNDUR í Lögmannafé- lagi íslands, sem haldinn var á fimmtudagskvöld, samþykkti að skora á dómsmálaráðherra að fresta því að leggja svonefnt lögmanna- frumvarp fyrir Alþingi, svo lögmönn- um gefist tími til að ræða efni frum- varpsins betur. Áð sögn Þórunnar Guðmundsdótt- ur hrl., formanns Lögmannafélags- ins, voru milli 40 og 50 lögmenn á fundinum. irarararairarararaxaraiarara] wprfatágður Nýjar sendingar Nýjir litir Góðar stærðir Gott verð! Visa - raðgreiðslur FATAPRYÐl „.JMRimum, / SÍMI553 2347 íinairffii ra vbí war misnnmni Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Serta, mest seldu amerísku dýnuna á íslandi. Serta dýnan er einstök að gæðum og fylgir allt að 20 ára ábyrgð á dýnunum. Serta -einfaldlega sú besta. HÚSGAGNAHÖLLIN llildshöfði 20-112 R\ik - S:5K7 1199 Margar geröir, margar stæröir og mismunandi verð. SVANNI Stangarhyl 5, IIOReykjavík Sfmi 567 3718. Vor- og sumarvörurnar komnar IIH c? o Sendum lista út á land, sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14'út maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.