Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 9
FRETTIR
Doktor í
augnlækn-
ingum
• RAGNHEIÐUR Bragadóttir
læknir, sem stundað hefur sérfræði-
nám í augnlækn-
ingum við Háskóla-
sjúkrahúsið í
Linkðping í Svíþjóð
frá því haustið
1988 varði fyrir
skömmu doktors-
ritgerð sína.
I doktorsritgerð-
inni lýsir Ragn-
heiður nýrri rannsóknaraðferð sem
hún hefur þróað þar sem mikroelekt-
róðu er komið fyrir milli sjónhimn-
unnar og undirliggjandi frumulags
sem skráir svörun við ljósstimu-
leringu samtímis því að lausnir, sem
innihalda boðefni, eru látnar streyma
inn í aftari hluta augans. Andmæ-
landi var prófessor Lillemor Wacht-
meister Umeá.
Ragnheiður varð stúdent frá
Menntaskólanum á Akureyri 1979,
tók embættispróf í læknisfræði 1986
og fékk íslenskt lækningaleyfi árið
1987. Hún starfaði sem aðstoðar-
læknir á augndeiid St. Jósefsspítala,
Landakoti, um tíma 1987 og aftur
1988 þar til hún hélt til Svíþjóðar í
framhaldsnám. Þar fékk hún sér-
fræðingaleyfi í augnlækningum 1992
og tók, sérfræðingspróf sama ár en
sérfræðingspróf hafa verið haldin þar
árlega síðan 1989. Ekki er skylda
að taka slík próf til að fá sérfræð-
ingsleyfi en hins vegar er litið á það
sem „merit“ að hafa staðist prófið.
Nú er Ragnheiður fastráðinn
deildarlæknir við augndeildina í
Linköping á deild þar sem meðhöndl-
aðir eru sjúkdómar í aftari hluta
augans, þ.e.a.s. í glerhlaupinu og
sjónhimnunni. Ragnheiður er dótt-
ir Helgu Tryggvadóttur, læknarit-
ara á Kvennadeild Landspítalans og
Braga Björnssonar lögfræðings við
Landsbanka Islands. Hún á ellefu
ára son, Óla Dagmann Jóhannsson.
Matvæla-
tækni-
fræðingur
• HALLDÓR Jökull Ragnarsson
útskrifaðist sem matvælatæknifræð-
ingur 22. desember
sl. frá Slagteri-
skolen í Roskilde.
Sem lokaverk-
efni valdi Halldór
að framleiða
sprautusaltað
lambalæri með
bragðefnum þar
sem aðaláherslan
FALLEGAB.
FERMINGA
MYNDA
TÖKU
Franskar dragtir
frá stærð 34.
NEÐST VIÐ
TBSS V DUNHAGA
A X SÍMI 562 2230
Opið virka daga
kl. 9-18,
laugardaga
kl. 10-14.
Ljósmyndastofan Mynd
Bæjarhrauni 22 • Sími 565-4207
Barna og
fjölskylduljósmyndir
Ármúhi 38 • Simi 588-7644 :
Ljósmyndastofa Kópavogs
Hamraborg 11 • Simi 554-3020
Nýtt útbob
ríkisbréfa
• mibvikudaginn 13. mars 1996
Ríkisbréf, 1. fl. 1995,
til 3 ára
Útgáfudagur:
Gjalddagi:
Greibsludagur:
Einingar bréfa:
Skráning:
Vibskiptavaki:
19. maí 1995
10. apríl 1998
15. mars 1996
100.000. 1.000.000,
10.000.000 kr.
Eru skráb á
Verbbréfaþingi íslands
Seblabanki íslands
Ríkisbréf, 1. fl. 1995,
til 5 ára
Útgáfudagur:
Gjalddagi:
Greibsludagur:
Einingar bréfa:
Skráning:
Vibskiptavaki:
22. september 1995
10. október 2000
15. nrars 1996
100.000. 1.000.000,
10.000.000 kr.
Eru skráb á
Verbbréfaþingi íslands
Seblabanki íslands
Sölufyrirkomulag:
Ríkisbréfin verba seld meb tilbobsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt
ab bjóba í ríkisbréf ab því tilskyldu ab lágmarksfjárhæb tilbobsins
sé ekki lægri en 10 milljónir króna ab nafnverbi.
Öbrum abilum en bönkurn, sparisjóbum, verbbréfafyrirtækjum, verbbréfasjóbum,
lífeyrissjóbum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, ab gera tilbob í
mebalverb samþykktra tilboba, ab lágmarki 100.000 krónur.
Öll tilbob í ríkisbréf þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 13. mars 1996. Útbobsskilmálar,
önnur tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins,
Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
var lögð á að framleiða vöru án hjálp-
arefna sem teljast mögulega skaðleg
í augum neytandans, um er að ræða
svokölluð E-nr (Nitrit, Phosphat).
Halldór útskrifaðist sem kjötiðn-
aðarmaður 1981 frá kjötiðnaðarstöð
Goða á Kirkjusandi. í eitt ár starfaði
Halldór hjá Irma í Danmörku og árið
1983 hóf hann starf hjá Miklagarði
sem innkaupa- og deildarstjóri í mat-
vörudeild Miklagarðs. Á árunum
1987-89 starfaði Halldór sem tækni-
legur ráðgjafi hjá Sláturfélagi Suður-
lands og síðan frá 1989-93 sem sölu-
stjóri hjá kryddfyrirtækinu India.
Eiginkona Halldórs er Björk Ósk-
arsdóttir og eiga þau þijú börn, _
Katrínu Ösp 12 ára, Kolbrúnu Ósk
12 ára og Ara Krislján 6 ára.
Vilja frestun
lögmanna-
frumvarps
FÉLAGSFUNDUR í Lögmannafé-
lagi íslands, sem haldinn var á
fimmtudagskvöld, samþykkti að
skora á dómsmálaráðherra að fresta
því að leggja svonefnt lögmanna-
frumvarp fyrir Alþingi, svo lögmönn-
um gefist tími til að ræða efni frum-
varpsins betur.
Áð sögn Þórunnar Guðmundsdótt-
ur hrl., formanns Lögmannafélags-
ins, voru milli 40 og 50 lögmenn á
fundinum.
irarararairarararaxaraiarara]
wprfatágður
Nýjar sendingar
Nýjir litir
Góðar stærðir
Gott verð!
Visa - raðgreiðslur
FATAPRYÐl
„.JMRimum,
/ SÍMI553 2347
íinairffii ra vbí war misnnmni
Þegar þú vilt sofa vel
skaltu velja Serta,
mest seldu amerísku
dýnuna á íslandi.
Serta dýnan er einstök
að gæðum og fylgir allt
að 20 ára ábyrgð á
dýnunum.
Serta -einfaldlega
sú besta.
HÚSGAGNAHÖLLIN
llildshöfði 20-112 R\ik - S:5K7 1199
Margar geröir, margar stæröir
og mismunandi verð.
SVANNI
Stangarhyl 5, IIOReykjavík
Sfmi 567 3718.
Vor- og sumarvörurnar komnar
IIH
c?
o
Sendum lista út á land, sími 567 3718.
Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14'út maí.