Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Veitingastaður Einn rótgrónasti skyndibitastaður landsins er til sölu. Hér er á ferðinni frábært tækifæri til þess að eignast vel rekið og arðbært fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Hóll — fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. FRETTIR 552 1150-552 1370 LÁRUS Þ. VALOIMARSSON, framkvamdasijori KRISTJAN KRISTJÁNSSON, lOGGIIIUR lASIEIGNASAll Nýkomnar til sölu meðal annarra eigna Úrvalsíbúð - Ofanleiti - mikið útsýni Endaíbúð á 3. hæð, 4ra herb. 100 fm. Parketlögð. Þvottahús við eld- hús. Suðursvalir. Sameign eins og ný. Bílsk. m. geymslurisi. Einkasala. Úrvalsíbúð - Fífusel - aukaíbúð Rúmgóð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt parket á gólfum. Sérþvottahús. Eins herb. íb. fylgir í kj. Gott bílhýsi. 40 ára húsnlán 2,2 millj. Einkasala. Eign í sérflokki - lækkað verð Við Eskihlíð endurbyggð íb. rúmir 100 fm á 4. hæð, öll eins og ný. Stórt og gott risherb. fylgir, snyrting í risinu. Tilboð óskast. Einstakt tækifæri - lækkað verð Nýleg suðuríb. á 3. hæð 85 fm við Víkurás. Parket. Sólsvalir. 40 ára húsnlán kr. 2,5 millj. Góð sameign. Seljandi lánar hluta af útb. til 15 ára. Tilboð óskast. ^^^^^mmmm^^^mmtmmmm^mmm • • • Fjöldi traustra kaupenda. Margskonar eignaskipti möguleg. ALMEIMNA FASTEIGNASALAN HUEIVE6111 S. 552 1151-552 1371 j-f Opið virka daga kl. 9-18 ‘S8 5519400 FYRIRTÆKJASALA SkjphoítiSÖbN/ 2.hæð Við hjá Fyrirtækjasölunni Hóli erum með fjölmörg spenn- andi fyrirtæki á boðstólum fyrir þig. í dag kynnum við aðeins lítið brot af úrvalinu. Þú ert alltaf velkomin(n) á Hól. Leikfangaverslun í Vesturbæ: Þessi verslun er í öflugu hverfi. 12046. Heildverslun: Lítil en með mikla mögul., ekki spurning. 18009. Matvælaframleiðsla: Þetta fyrirtæki leynir á sér, ekki hringja, bara koma. Skyndibiti — Kringlan: Þekktur skyndibitastaður í Kringlunni. 13021. Pylsuvagn: Þarna er á ferðinni gott tækifæri sem hentar mörgum. 0000. Lítill skyndib.st: Miðsv. á góðum stað er einn slíkur á skrá. 13012. Matvöruverslun á landsb.: Góð versl. á góðum stað. 11014. Allt til alls: Matvara, söluturn og alit sem hugurinn girnist. 12034. Matvöruverslun: Fyrir austan læk erum við með eina góða. 11000. Heildverslun: Lítil heildverslun — miklir möguleikar. 18009. Bóka- og ritfangaverslun: Þessi er miðsv. Miklir mögul. Spegla- og innrömmun: Miðsv. í Rvík er ein slík til sölu. 0000. Pústverkstæði: Hörkugott í miðbænum með möguleika. 19003. Bílaþjónusta: Ein rótgróin með stóran hóp bílaáhugam. í viðskiptum. Flutningsfyrirtæki: Rótgróið á stuttri og góöri leið með góða viðskiptavild. 16031. Kjötvinnsla: Kjötvinnsla, veisluþjónusta. Glæsilegt fyrirtæki. 15011. Saumastofa: Þessi saumar m.a. íþóttafatnað og er einnig með búningaleigu. 14010. Sportv. og gjafavara: Sportfatnaður, ritföng og leikföng í bland. Bakarí: Lítiö og hugglegt bakarí suður með sjó. 15019. Bónstöð: Menn verða handsterkir við þessa iðju. 16024. Þvottahús: Eitt vel tækjum búið vestur í bæ, á kósí stað. 16010. 1 Hárgreiðslust: Vel tækjum búin stofa með góðan kúnnahóp. 21002. 1 Sólbaðsstofa: Nú fer að vora og allir fá sér lit á kroppinn. 20001. i Biómabúð: Þessi er starfrækt í hlýlegu umhverfi. Falleg búð. 12043. i Vefnaðarvörur: Allt til saumaskapar og meira til í og góðu hverfi. ' Gæludýraverslun: Hitabeltisandrúmsloft á þessum vinnustað. 12037. i Veitingahús: Miðsvæðis í Rvik erum við m.a. með eitt gott. 13048. i Lakkrísverksm.: Hér er á ferðinni gott framleiðslufyrirt. 15021. i Brjóstsykursvélar: Landinn bryður mikið af brjóstsykri daglega. i Dagsöluturn: I Múlahverfi erum við með einn snyrtil. og góðan. > Símtæki: Eigin innfiutningur á símtækjum ásamt öðru. 12038. I Líkamsræktarstöð: Fráb. tækifæri þarna á ferðinni. 16034. i Prentsmiðja: Miklir möguleikar, ekki spurning! 15012. i Söluturn - myndbönd: Einn öflugur í austurbæ Rvík. 10002. i Bóka- og ritfangav.: Lítil en góð í Kópavogi á fínum stað. 12001. > Gistiheimili á landsb.: Lítið og sætt gistih. á Vesturlandi. 16009. i Bílasala: Ein rótgróin miðsv. í Rvík. 17001. • Fiskbúð: Erum með eina fína og góða í miðb. Rvík. 12017. < Efnalaug: Lítil en góð efnalaug í úthv. Rvíkur. 16017. • „Pöbb": I hjarta Rvíkur erum við með einn sem svíkur engan. 13046. I Pizzaheimsending: öflugt fyrirt. á heimsendingarmarkaðnum. 13039. i Matsölust.: Einn sá besti er á skrá hjá okkur, ekki hringja, bara koma. I Sælgætisverslun: Þessi er ekta fín og flott á fráb. stað. Dagv. 10060. » Bar á Mallorca: Jæja, nú er bara að drífa sig suður á bóginn. 13044. Ábyrg og traust þjónusta! SIGURVEGARAR eðlisfræðikeppninnar: Magnús Þór Torfason, Kristján Rúnar Kristjánsson og Eðvarð Jón Bjarnason eru nemendur við MR., Lýður Þór Þorgeirsson er nemandi í Flensborgar- skóla og Kristinn Örn Sverrisson nemandi við MK. Þrettánda landskeppnin í eðlisfræði Ólympíufari efstur í úrslitakeppninni ÚRSLITAKEPPNI í Landskeppni í eðlisfræði fór fram helgina 9. og 10. mars og er það í 13. sinn sem slík keppni fer fram. Keppendur voru þeir 12 nemendur úr 4 fram- haldsskólum sem bestum árangri höfðu náð í forkeppninni sem fram fór 13. febrúar sl. Leystu þeir 6 verkefni úr fræðilegri eðlisfræði, gerðu 2 tilraunir og skrifuðu skýrslur um þær. Verðlaunaafhending fór fram 10. mars í Skólabæ, viðhafnarhúsi HÍ við Suðurgötu. Ingibjörg Har- aldsdóttir, formaður fram- kvæmdanefndar Landskeppni í eðlisfræði, rakti framkvæmd kegpninnar og þátttöku íslendinga í Ólympíuleikunum í eðlisfræði. Hún benti sérstaklega á að höf- undar verklegu verkefnanna voru sjálfir keppendur og Ólympíufarar fyrir fáeinum árum. Viðar Ágústs- son, framkvæmdastjóri í Lands- HELGI Pétur Gunnarsson, nemandi MR, gerir tilraun, en hann mun taka sæti í Ólyjnpíuliðinu íslenzka. keppni í eðlisfræði, afhenti bóka- verðlaun til allra keppendanna fyr- ir góðan árangur í forkeppninni. Jakob Yngvason, höfundur Álfaskeið 76 - Hafnarf. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð til sölu. Arinn í stofu. Ekkert áhv. Ásett verð 7,5 millj., en af sérstökum ástæðum er íbúðin boðin til sölu á 6,4 millj. FASTEIGIMASALA, jjZ Strandgötu 25, Hfj., sfmi 555-1500, ■■ Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl. Nokkur frábær fyrirtæki Ný myndbandaleiga. Til sölu ný myndbanda- leiga með um 1700 filmur. Staðsett í verslun- armiðstöð í stóru íbhverfi. 10 ára leigusamn- ingur. Gott verð og einstaklega góð kjör. Söluturn og skyndibitastaður í miðborginni. Spilakassar, nætursala, stórt eldhús. Mikil sala í álagningarvörum. Verð 5,0 millj. Skipti möguleg á sólbaðsstofu. Blómabúð, full af blómum og gjafavörum. Eiginn innflutningur á gjafavörum. Staðsetn- ing gamli miðbærinn. Verð aðeins 1,0 millj. Gæludýrabúð í Skeifuhverfinu. Mikil veltu- aukning á milli ára. Eiginn innflutningur. Þekkt fyrirtæki. Skipti á bíl koma til greina. Verð 1,9 millj. Matvöruverslun. Til sölu er þekkt, lítil hverfis- verslun; hagkvæm í rekstri. Öll tæki til stað- ar. Mánvelta 3,2 millj. Verð aðeins 3,6 m. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALA SUÐURVERI SIMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 2. 3. 4. 5. fræðilegu verkefna úrslitakeppn- innar, kynnti árangur keppenda. Efstur, með 53 stig af 100 mögu- legum, var Magnús Þór Torfason, nemandi við MR, en hann tók þátt í síðustu Ólympíuleikum. Kristján Rúnar Kristjánsson, einnig nem- andi við MR, náði 2. sæti og í 3. sæti var Eðvarð Jón Bjarnason, einnig nemandi við MR. 4.-5. sæti náðu Lýður Þór Þorgeirsson, nemandi í Flensborgarskóla og Kristinn Örn Sverrisson, nemandi við MK. Veitt eru peningaverðlaun fyrir góðan árangur í úrslita- keppninni. Morgunblaðið stendur straum af öllum kostnaði við fram- kvæmd og verðlaun Landskeppn- innar. íslendingar hafa þegið boð frá menntamálaráðuneyti Noregs um að koma á 27. Ólympíuleikana í eðlisfræði sem fram munu fara í Osló í júli nk. Framkvæmdanefnd Landskeppni í eðlisfræði mun bjóða Magnúsi Þór, Kristjáni Rún- ari, Eðvarði Jóni og Lýð Þór auk Helga Péturs Gunnarssyni, nem- anda í MR, að sækja leikana fyrir íslands hönd. Kristinn Örn verður orðinn 20 ára 30. júní í ár og má því ekki taka þátt samkvæmt regl- um leikanna. Stefnt er að því að veita liðsmönnum, þjálfun í fræði- legri og verklegri eðlisfræði í um 5 vikna skeið fyrir keppnina. BODDIHLUTIR Bílavörubúðin FJÖÐRIN Skeifunni 2 - Sími 588 2550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.