Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 41 Mót Norðmanna SKAK Skákmiöstödin REYKJAVÍKURSKÁK- MÓTIÐ 2.-10. mars Simen Agdestein og Jonathan Tis- dall frá Noregi og Predrag Nikolic frá Bosníu sigruðu á Reykjavikur- skákmótinu sem lauk á sunnudaginn. ÞRÍR skákmenn urðu efstir og jafnir eftir æsispennandi lokaum- ferð á Reykjavíkurskákmótinu á sunnudaginn. Agdestein og Ni- kolic voru jafnir og efstir fyrir hana og sá fyrrnefndi kaus að gera stutt jafntefli í skák sinni við Norðurlandameistarann Curt Hansen. Nikolic var í langri og krappri vörn gegn Rosentalis frá Litháen, en hélt jafntefli um síðir. Jonathan Tisdall innsiglaði besta mótið á ferli sínum með sigri á Jóhanni Hjartarsyni í mikilli bar- áttuskák. Norðmönnum hefði getað vegn- að enn betur ef Einar Gausel hefði ekki tapað steindauðri jafnteflis- stöðu fyrir danska alþjóðameistar- anum Nikolaj Borge sem kom mjög á óvart. Eftir góðan árangur íslenskra skákmanna á heimavelli í fyrra, bæði á svæðamótinu og Friðriks- mótinu, var eftirtekjan rýr að þessu sinni. Hún er þó svipuð og stig keppenda bentu til fyrirfram. Hannes Hlífar náði að vísu ágæt- um árangri, þó ekki eins góðum og á Reykjavíkurskákmótinu 1994 þegar hann sigraði. Aldrei þessu vant skemmdi slakur endasprettur gott mót fyrir Helga Áss. Helstu úrslit 8. umferðar: Nikolic-Tisdall 1-0 Gausel-Agdestein 0-1 Hannes-Borge ‘A-'A Jóhann-Gulko 1-0 C. Hansen-Raetsky 1-0 Jón Garðar-Rosentalis 0-1 Magnús Örn-V.d. Sterren 0-1 Bronstein-Conquest 0-1 Helgi Áss-Hector 0-1 Helgi Ól.-Þröstur 'h-'U V.d. Werf-Margeir 0-1 Síðasta umferðin: Rosentalis-Nikolic 'A- 'A Agdestein-C. Hansen ‘A-‘A Tisdall-Jóhann 1-0 Hector-Hannes ‘A-’A Conquest-V.d. Sterren 0-1 Borge-Gausel 1-0 Margeir-Lyrberg 1-0 Djurhuus-Helgi Ól. 'A-'A Þröstur-Helgi Áss ‘A-'A Gulko-Jón Garðar 1-0 Bronstein-Jón Viktor 1-0 Lokastaðan: 1.-3. Simen Agdestein og Jonat- han Tisdall, báðir Noregi, og Pre- drag Nikolic, Bosníu, 7 v. 4.-5. Nikolaj Borge, Danmörku, og Paul Van der Sterren, Hollandi, 6 'A v. 6.-10. Hannes Hlífar Stefánsson, Eduardas Rosentalis, Litháen, Curt Hansen, Dan- mörku, Jonny Hector, Svíþjóð, og Margeir Pétursson 6 v. 11.-18. Helgi Áss Grétarsson, Rune Djurhuus, Noregi, Jó- hann Hjartarson, Stu- art Conquest, Eng- landi, Boris Gulko, Bandaríkjunum, Þröstur __ Þórhallsson, Helgi Ólafsson og Davíð Bronstein, Rússlandi, 5 ’A v. 19.-25. Einar Gausel, Noregi, Mark Van der Werf, Hollandi, Magnús Örn Úlfarsson, Alexander Raetsky, Rússlandi, Patrick Lyr- berg, Svíþjóð, Bragi Halldórsson og John C. Yoos, Bandaríkjunum, 5 v. 26.-39. Jón Garðar Viðarsson, Benedikt Jónasson, Jón Viktor Gunnarsson, Andri Áss_ Grétars- son, Esther de Kleuver, Áskell Örn Kárason, Heini Olsen, Færeyjum, Arinbjörn Gunnarsson, Páll Ágnar Þórarinsson, Lutz Pinkus, Þýska- landi, Per Andreassen, Danmörku, Ólafur B. Þórsson, Anna Akhsjar- umova Gulko, Bandaríkjunum, og Bernd Michael Werner, Þýska- landi, 4‘A v. 40.-45. Emanuel Berg, Svíþjóð, Sævar Bjarnason, Björn Freyr Björnsson, Bergsteinn Einarsson, Kristján Eðvarðsson og Einar Hjalti Jensson 4 v. 46.-53. Stefán Þór Sigurjónsson, Erlingur Þorsteinsson, Einar K. Einarsson, Andreas Schmid, Þýskalandi, Jón Árni Halldórsson, Sigurður Daði Sigfússon, Arnar E. Gunnarsson og Bo Berg, Sví- þjóð, 3‘A v. 54.-58. Heimir Ásgeirsson, Björn Þorfinnsson, Hanneke Van Parrer- en, Hollandi, Bragi Þorfinnsson og Stefán Briem 3 v. 59.-62. Dale Gustafson, Banda- ríkjunum, Hans Joachim Schubert, Austurríki, James Burden, Banda- ríkjunum og Jóhann Ragnarsson 2'A v. 63.-64. Matthías Kjeld og Guð- mundur Gíslason (hætti) 2 v. Staðan í VISA Nordic Cup: Reykjavíkurskákmótið var það fyrsta í röðinni af fimm mótum í nýju norrænu bikarkeppninni, VISA Nordic Cup. Staðan eftir mótið er þessi: 1. Agdestein, Noregi, 28 stig 2. Tisdall, Noregi, 23 3. Hannes H. Stefánsson 18 4. Borge, Danmörku, 17 5. C. Hansen, Danmörku, 13 6. Margeir Pétursson 11 7. Hector, Svíþjóð 9 8. Helgi Áss Grétarsson 8 9. Jóhann Hjartarson 7 10. Djurhuus, Noregi, 6 11. Helgi Ólafsson 5 12. Þröstur Þórhallsson 4 13. Gausel, Noregi, 3 14. Magnús Ö. Úlfarsson 2 15. Lyrberg, Svíþjóð, 1 Þótt Hannes Hlífar hafi verið fyrir neðan Borge að vinningum hækkar það hann upp að hann tefldi við mjög öfluga andstæðinga. Næsta mót í bikar- keppninni verður í Kaupmannahöfn í lok júní. Jóhann vann Gulko Það eyðilagði mótið fyrir Jó- hanni Hjartarsyni að hann tapaði fyrir þremur Norðmönnum. Að öðru leyti gekk heilmikið upp og í næstsíðustu umferð sigraði hann Boris Gulko, einn stigahæsta skákmann mótsins og þann stór- meistara, sem hefur náð bestum árangri allra gegn sjálfum Gary Kasparov. Eftir uppskipti á drottn- ingum snemma fékk Jóhann mun traustari peðastöðu. Gulko þurfti að koma mönnum sínum í góðar stöður til að vega upp á móti þessu, en það tókst honum ekki: Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Boris Gulko Móttekið drottningarbragð 1. d4 - d5 2. c4 - c6 3. Rc3 - dxc4 4. e4 — b5 5. a4 - b4 6. Ra2 - Rf6 7. f3 - e5 8. dxe5 - Dxdl+ 9. Kxdl - Rfd7 10. e6 - fxe6 11. Bxc4 - Ba6 12. Bxa6 - Rxa6 13. Be3 - Bc5 14. Ke2 - 0-0-0 15. Bg5 - Rf6 16. b3 - Bd4 17. Hcl - Kb7 18. Rh3 - e5 19. Hhdl - c5 20. Be3 - Bxe3 21. Hxd8 Hxd8 22. Kxe3 - h6 23. Rf2 - Hd6 24. Hc2 - Rd7 25. Rcl - h5 26. Rfd3 - g5 27. Rb2 27. - g4 28. Rcd3 - gxf3 29. gxf3 - Hg6 30. Rc4 Hgl 31. Hb2 - Rc7 32. Rcxe5 - Rxe5 33. Rxe5 - Hel+ 34. Kf2 - Hhl 35. Kg2 - Hcl 36. f4 - Re6 37. f5 - Rg5 38. f6 - Kc7 39. f7 - Rh7 40. Rg6 - Hel 41. e5 - Kc6 42. Kf2 - He4 43. He2 - Hg4 44. e6 og Gulko gafst upp. Margeir Pétursson JÓHANN fékk feit- asta punkt Islendinga. Söngur - glaumur og gleði í vandaðri dagskrá: • Karlakórinn Heimir • undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar, með lauflétta og bráðskemmtilega söngskemmtun með einsöng, tvísöng og þrísöng. • Einsöngvarar: Einar Halldórsson Óskar Pétursson, Pétur Pélursson og Sigfús Pétursson. • Endirleikarar: Thomas Higgerson og Jón Gíslason. • Sjónvarpsmaðurinn Ómar Ragnarsson verður til taks. • Hagyrðingar munu láta til sín taka um dægurmálin. • Álilagerðisbræðurnir söngglöðu, undirleikari Stefán R. | • Kynnir: Séra Hjálmar Jónsson. • IHjómsveit Geirinundar leikur fyrir dansi. ■KatscðiU: Austurlensk rðzkjusúpa Lamba'Oöðöi Díjon með ktNddjurtasósu, gljáðu grænmeti og ofnsteiktum jarðeplum. TTokkaís með konfektsósu. Verð með kvöldverði er kr. 4,500, en verð á skemmtun, sem hefst stundvíslega kl. 21:00, er kr. 2000. Matargestir eru vinsamlega beðnir að mæta stundvíslega kl. 19:00. HÓTfl, jjJAND Enginn aðgangseyrir á dansleik, eftir aö söngskemmtun lýkur. ÍÁsbyrgier einkasamkvæmi. Vinsamlegast hafið samband, síminn er 568-7111. • Fax 568-5018. Hótel ísland - Arnól ehf. 6 SJÁÐUJ * 'sr T Laugavegi 40, sími 561-0075. Gmp Plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast á hagstæðasta verði. Óbrigðul skjalavernd. Otto B.Arnarehf. ÁRMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.