Morgunblaðið - 12.03.1996, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 12.03.1996, Qupperneq 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Skólavörðustíg 10 sími 561 1300 _ Einar Guðmundsson pípulagningameistari LAUFBREKKU 20 / DALBREKKU MEGIN - SÍMI 554 5B33 - BRÉFSfMI 554 0356 KÚR OPIÐ UM HELGAR TIL KL. 21 RADA UGL YSINGAR La Primavera Austurstræti 9,2. h. sími 561 8555 Óskum eftir lærðum þjónl í vaktstjórastöðu. Um er að ræða fullt starf. Óskum einnig eftir þjónustunema. Umsækjendur þurfa að vera metnaðarfullir og ábyggilegir. Nánari upplýsingar veitir ívar Bragason á staðnum í dag milli kl. 10 og 16 og á sama tíma á morgun miðvikudag. Bakhús og bílar við Laugaveginn Til sölu er rúmlega 60 fm bakhús á góðum stað við Laugaveginn. Húsið þarfnast stand- setningar og selst ódýrt. Ymsir nýtingar- möguleikar, t.d. skrifstofur, vinnustofa, heild- sala eða lager. Á sama stað eru til sölu Dodge Aries '88 og Chrysler Saratoga ’90 með góðum stað- greiðsluafslætti. Uppiýsingar í síma 552 5876 eftir kl. 20.00. Aðalfundur slysavarnadeildar Ingólfs verður haldinn í Gróubúð, Grandagarði 1, þriðjudaginn 19. mars nk. kl. 19.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn slysavarnadeildar. vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi félagsins laugardaginn 16. mars 1996 kl. 13.00. Dagskrá fundarins samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu er eftirfarandi atvinnuhúsnæði í míðborginni: 1. Ca. 125 fm skrifstofuhúsnæði við Tjörnina. Skemmtileg staðsetning. 2. Ca. 300 fm hús við Vesturgötu, verslunar- hæð, tvær hæðir, og kjallari. Góð staðsetning. 3. Ca. 330 fm skrifstofuhúsnæði við Tryggvagötu í nýuppgerðu húsi, tilbúið til innréttinga. Sameign fullfrágengin. Fallegt útsýni yfir höfnina. Upplýsingar veitir Karl í síma 552 0160 milli kl. 13 og 18. Heimasími 553 9373 - farsími 852 0160. Útboð Vatnsveita í Grímsnesi Óskað er eftir tilboðum í endurbætur í vatns- bóli vatnsveitu Ásgarðs og sumarbústaða- eigenda í Miðengis- og Norðurkotslandi, Grímsnesi. Útboðsgögn verða afhent gegn 2.000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Grímsneshrepps, félagsheimilinu Borg, og hjá VST hf., Ármúla 4, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 13. mars nk. Tilboðum skal skila til VST hf. eigi síðar en föstudaginn 22. mars nk. fyrir kl. 14, en þá verða tilboðin opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thorodddsen hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík, sími 569 5000. KÓPAVOGSBÆR Vertu í öruggum höndum þegar... ..fermingin, árshátíðin, afmælið, brúðkaupið, ráðstefnan, fundurinn, orrablótið og annað mikið stendur til! Alhliða veisluþjónusta fyrir | einstaklinga og fyrirtæki Veislu- og ráðstefnusalir FÉLAGSHEIMILIÐ SELTJARNARNESI • SIMI561-6030 - fyrir mikilvægar stundir! wéi augl) /singar Bílaþvottastöð við Dalveg Breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi iðnaðar- svæðisins við Dalveg auglýsist hér með skv. gr. 4.4.1 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. I tillögunni er gert ráð fyrir bílaþvottastöð sunnan Dalvegar, gegnt gámastöð Sorpu. Uppdráttur, ásamt skýringarmyndum, verður til sýnis hjá bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15, alla virka daga, frá 12. mars - 12. apríl 1996. Athugsemdum eða ábendingum skal skila skriflega til bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. Auglýsing um styrk til náms í Finnlandi í tilefni 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins ákvað stjórn Menningarsjóðsins Ísland-Finn- land að veita sérstakan árlegan námsstyrk. Styrkurinn er veittur til náms í finnskri tungu, sögu eða þjóðháttafræði. Styrkurinn er nú til umsóknar fyrir íslending til náms í Finn- landi í einhverri af ofangreindum námsgrein- um námsárið 1996-1997. Styrkurinn er að upphæð FMK 4.000 á mán- uði og mögulegt er að skipta honum milli tveggja námsmanna. Ennfremur er veittur ferðastyrkur FMK 3.000. Umsóknir, ásamt staðfestum afritum af próf- skírteini og meðmælum, skulu sendar til finnska sendikennarans í Norræna húsinu fyrir 31. mars nk. á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. Sími 525 4044. I.O.O.F. Rb. nr. 1 = 1453128 - 9.0 □ HLIN 5996031219 VI-1 FRL. □ EDDA 5996031219 I 1 Frl. Atkv. SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA I faðmi Guðs. Samkoma á Háa- leitisbraut 60 í kvöld kl. 20.30. Vitnisburð hefur Ingibjörg Bald- ursdóttir. Birna G. Jónsdóttir sér um þátt frá Eþíópíu. Ræðumað- ur: Sr. Ólafur Jóhannsson. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Árshátíð Útivistar laugardaginn 16. mars kl. 19.00. Farið frá BS( með rótU' til Bláa lónsins. Þar er glæsileg aðstaða til veisluhalda og góm- sætt hlaðborð. Hljómsveit og skemmtiatriði í heimsklassa. Verð 3.000 kr. og skráning á skrifstofu. Pantið tímanlega. Laugard. 16. mars kl. 10.00 Akstur í snjó og meðferð dekkja. Námskeið jeppadeildar Útivistar og Bilabúðar Benna verður í Skíðaskálanum í Hveradölum. Fyrirlestrar um akstur á litlum og stórum dekkjum í snjó jafnt sem snjóleysi. Þátttöku skal tilkynna á skrif- stofu Útivistar fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 14. mars. Allir velkomnir. Ðagsferð sunnudaginn 17. mars. kl. 10.30 Landnámsleiðin, 5. áfangi: Hvaleyri - Reykjavík. Aðalfundur Útivistar verður haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 20 f Fóstbræðraheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Útivist. ADKFUK, Holtavegi Fundur fellur inn í kristniboðs- viku. Samkoma í kvöld kl. 20.30 á Háaleitisbraut 58-60. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 13. mars kl. 20.30 Myndakvöld Ferðafélagsins Hornstrandir, Kjalarganga, Hveraverllir, Lónsöræfi. Myndakvöld verður í Mörkinni 6 (stóra sal) og hefst það stundvís- lega kl. 20.30. Freysteinn G. Jónsson sýnir myndir úr ferðum sínum undanfarin sumur, en flestar hafa verið farnar á vegum Ferðafélagsins. M.a. frá Horn- ströndum (Aðalvík - Hesteyri - Hlöðuvík - Hornvík), gönguleið- inni frá Hvítárnesi til Hveravalla, þar sem m.a. var gengið inn á Jökulkrók. Myndir Freysteins hafa birst á fjölda póstkorta og einnig prýtt feröaáætlun Ferða- félagsins. Tilvalið tækifæri til að sjá góðar myndir og kynnast áhugaverðum landsvæðum. Á myndakvöldinu verða afhent verðlaun í Ijósmyndasamkeppni F.f. og myndir úr keppninni verða sýndar á spjöldum í and- dyri. Munið áttavitanámskeið 18. og 19. mars kl. 19.30 í Mörkinni 6. Pantið sem fyrst á skrifstofu. Takmarkað pláss. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.