Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 47
I DAG
BRIDS
llmsjón Guómundur Páll
Arnarson
EFTIR einn-yfir-einum í
Standard-kerfinu sýnir
heljarstökk opnara í þijú
grönd þéttan opnunarlit og
fyrirstöður í hliðarlitum, en
oft einspil í svarlit makkers.
Aðalsteinn Jörgensen nýtti
sér þessar upplýsingar vel
á síðasta spilakvöldi BR,
þar sem hann átti út gegn
þremur gröndum með spil
vesturs hér að neðan:
Vestur gefur; NS á
hættu.
Vestur
♦ Á1075
4 ÁD2
♦ 972
♦ 986
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass Pass 1 tígull
Pass 1 spaði Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Hvert er val lesandans?
Aðalsteinn gerði ráð fyrir
að suður ætti sex til sjö slagi
á tígul, hjartakóng og fyrir-
stöðu í laufi. Það er ósenni*-
legt að austur eigi nógu
öflugt lauf til að útspil þar
borgi sig og hjartaútspil
gefur sagnhafa strax slag
á kónginn. Aðalsteinn
ákvað því að leggja niður
spaðaás og „skoða blindan".
Það var til í dæminu að
suður ætti stakt mannspil
og norður veikan lit, sem
síðan mætti spila í gegnum.
Svo var þetta líka mögu-
leiki:
Norður
♦ DG832
4 9875
♦ 3
♦ KG4
Vestur
♦ Á1075
4 ÁD2
♦ 972
4 986
Austur
4 K64
4 G104
♦ 86
4 D10732
Suður
4 9
f K63
♦ ÁKDG1054
4 Á5
Ásmundur Pálsson í
austur kallaði og Aðal-
steinn spilaði spaðatíunni
næst, til að leggja áherslu
á hjartað. Ásmundur drap
á kónginn og skipti yfir í
hjartagosa. Einn niður.
Á hinu borðinu kom út
hjartadrottning gegn sama
samningi, svo spilið vannst
með yfirslag.
Pennavinir
FJÓRTÁN ára japönsk
stúlka með margvísleg
áhugamál:
Tomoko Yoshimura,
3-3 Higashiougi,
Kawaguchi,
Yawata-shi,
Kyoto-fu,
614 Japan.
SÆNSKUR 29 ára karl-
maður með áhuga á ferða-
lögum, tungumálum, ljós-
myndun, fijálsíþróttum
o.fl.:
Stefan Hákansson,
Österled 16 B,
S-732 46 Arboga,
Sweden.
TUTTUGU og fjögurra ára
bandarískur guðfræðinemi
með margvísleg áhugamál:
Hunter Crowder,
Box 8-797,
The Southern Baptist
Theological Seminary,
2825 Lexington Road,
Louisville,
Kentucky 40280,
U.S.A.
LEIÐRÉTT
Rangt nafn
Rangt var farið með nafn
Inga Geirs Hreinssonar í
viðtali í Námi og framtíð á
sunnudaginn var, en Ingi
Geir stundar nám í skipu-
lags- og vinnusálfræði í
Kanada. Beðist er velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Arnað heilla
00ÁRA afmæli. í dag,
Ovlþriðjudaginn 12.
mars, er áttræður Jón Sig-
urðsson, fyrrum bifreiða-
eftirlitsmaður, til heimilis
að Austurvegi 31, Sel-
fossi. Hann verður að heim-
an í dag ásamt konu sinni
Sigríði Guðmundsdóttur.
/T/"|ÁRA afmæli. í dag,
l V/þriðjudaginn 12.
mars, er sjötug Gísla Fann-
ey Jónsdóttir, Álfaskeiði
100, Hafnarfirði. Eigin-
maður hennar er Jón Valdi-
mar Sævaldsson. Þau eru
að heiman.
70ÁRA afmæli. í dag,
f i/þriðjudaginn 12.
mars er sjötugur Hreiðar
Haraldsson, flugsiglinga-
fræðingur, 12109-1/2
Hoffman St. Studio City,
Kaliforníu, Bandaríkj-
unum. Hreiðar fæddist í
Reykjavík og ólst þar upp
í foreldrahúsum. Hann fór
innan við tvítugt í flugnám
til Kanada og Bandaríkj-
anna og var í fyrstu alís-
lensku flugáhöfninni, sem
kom heim með Catalina-
flugbát 1946. Jóhannes
Snorrason var flugstjóri,
Magnús Guðmundsson, að-
stoðarflugmaður, Ásgeir Magnússon, vélstjóri, Jóhann
Gíslason, loftskeytamaður og Hreiðar flugsiglingafræðing-
ur. Hreiðar hefur verið búsettur í Bandaríkjunum, en starf-
að fyrir Pan American Navigation Service og siglingafræð-
ingur hjá Lufthansa og í einkaáhöfn Frank Sinatra, en
lengst fyrir Braniff Airlines milli Kaliforníu og Suður-
Ameríku. Kona Hreiðars er Halla Hallgrímsdóttir.
/?r|ÁRA afmæli. í dag,
Ovfþriðjudaginn 12.
mars, er sextugur Rögn-
valdur Þorsteinsson,'
starfsmaður Islenska
Járnblendifélagsins,
Esjubraut 18, Akranesi.
Eiginkona hans er Hall-
dóra Engilbertsdóttir.
Þau hjónin taka á móti vin-
um og vandamönnum í húsi
Frímúrara, Stillholti 16,
laugardaginn 16. mars nk.
kl. 20-23.
pT/VÁRA afmæli. í dag,
tlVrþriðjudaginn 12.
mars, er fimmtug Guðríður
Ólafsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Félags
eldri borgara og formað-
ur Sjálfsbjargar, lands-
sambands fatlaðra, Kópa-
vogsbraut 75, Kópavogi.
Hún og maður hennar Við-
ar H. Guðnason, taka á
móti gestum í húsnæði
Dagvistar Sjálfsbjargar,
Hátúni 12, laugardaginn
16. mars nk. frá kl. 18.
HOGNIHREKKVISI
reyniatcJ^-i ve.ro, IcCLt--
petEó, er Isskdpsbrurvc,."
STJORNUSPA
cftir Frances Drakc
FISKAR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ferð að öllu með
gát og tekur engar
óyfirvegaðar ákvarðanir.
Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú einblínir um of á smáatrið- in árdegis í stað þess að gera )ér grein fyrir heildarmynd- inni. Það getur valdið óþarfa töfum.
Naut (20. apríl - 20. maí) ffffi Þú ættir ekki að ganga að iví sem vísu að greiðsla, sem þú átt von á, berist á réttum tíma. Varastu því óþarfa eyðslu;
Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú gerir rétt í að forðast sam- skipti við smeðjulegan ná- unga, sem reynir að vingast við þig. Sinntu íjölskyldunni í kvöld.
Krabbi (21. júní- 22. júlf) F-IB Þú þarft að vinna að einhveij- um umbótum heima í dag. Farðu samt ekki of geyst, því það er betra að vanda vinnu- brögðin.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ‘fjfi Varastu að láta hugann reika í vinnunni, og reyndu að ein- beita þér að því, sem gera þarf. Þú getur gert góð kaup í dag.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <jU Háttvísi er betri en harka ef þú ætlar að reyna að afla skoðunum þínum fylgis í dag. Láttu skynsemina ráða ferð- inni.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú leitar ráða hjá einhveijum, sem á við eigin vandamál að glíma og er lítt aflögufær á góð ráð. Treystu á eigin dóm- greind.
Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur áhyggjur af því sem er að gerast á bak við tjöldin í vinnunni. Það er þó algjör óþarfi, þvi þín mál eru í rétt- um farvegi.
Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) $*) Vinnugleðin er mikil hjá þér í dag, en sama er ekki að segja um suma aðra. Þú þarft á skilningi og þolinmæði að halda.
Steingeit (22. des. - 19.janúar) Varastu óþarfa slór fyrrihluta dags, því það veldur aðeins auknu annríki síðdegis. Þú getur slakað á heima í kvöld með ástvini.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það væri ólíkt þér að treysta á það sem, ótrúverðugur ná- ungi segir þér í dag. Taktu orðum hans með nauðsynleg- um fyrirvara.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) Reyndu að hafa stjóm á skap- inu þótt ýmislegt fari úrskeið- is og nokkur spenna ríki vinnunni. Ur rætist þegar á daginn líður.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
Við seljum þér betri líðan
NOVAFON - WELEDA - HOCOSA
- gegn gigt og vöðvaverkjum -
Kynning miðvikudaginn 13/3 kl. 3-5 e.h. 20% afmælis- og kynningarafsláttur.
- r : -
ÞUMALINA - flutt í Pósthússtræti 13 v/Skólabrú, s. 551 2136
5 vikur á
Benidorm
14. apríl
frákr. 45.532
Tryggðu þér ótrúlegt tilboð Heimsferða til
Benidorm í vor. 5 vikur á þessum yndislega stað á
hreint ótrúlegum kjörum. Brottför þann 14. apríl
með beinu flugi Heimsferða til Benidorm og
komið heim þann 21. maí. Hér bjóðum við
glæsileg íbúðarhótel með öllum aðbúnaði sem
tryggir þér góða þjónustu á meðan á dvöl þinni
stendur og örugga leiðsögn íslenskra fararstjóra
Heimsferða. Allar íbúðir með einu svefnherbergi,
baði, stofu, eldhúsi og svölurn.
45.532
M.v. hjón meö 2 böm, 2-11 ára, 14. aprfl,
37 nætur. Skattar innifaldir.
59.960
Verð kr.
Verð kr.
M.v. 2 í íbúð, El Faro, 14. apríl. Skattar innifaldir.
Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.
Viltu eignast hlut í
hjúkrunarheimili?
- og tryggja öryggi þitt í ellinni
Undanfama mánuði hafa nokkrir einstaklingar
kannað nýjan valkost í öldrunarþjónustu.
Um er að ræða byggingu og rekstur lítils
hjúkiunar- og umönnunarheimilis fyrir aldraða
í Reykjavík sem yrði í eigu þeirra sjálfra. Með
eignaraðild og áhrifum á rekstur lítils
hjúki unarheimilis getur fólk fengið
sérherbergi, góða umönnun og öryggi.
Þeir sem hafa áhuga á að fá nánari upplýsingar
urn þessi áfomi eru góðfúslega beðnir um að
fylla út meðfylgjandi svarseðil og setja í póst.
Undirbúningshópur fyrir byggingu
hjúkrunar- og umönnunarheimilis
Nafn
Kennitala
Heimili
Póstnúmer Dagsetning Sveitarfélag
Svarseðill sendist til:
Undirbúningshópur fyrir byggingu
hjúkrunar- og umönnunarheimilis,
b/t Kynning Og Markaður ehf.,
Austurstræti 6, 101 Reykjavík.