Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM ►GABRIELLE Reeee sér um íþróttaþátt á MTV-sjónvarps- stöðinni. Eítt sinn komst hún í hann krappan í þáttunum, þegar kajak hennar sporð- reistist og hún var á kafi í iangan tíma. „Vbsulega hvarflaði það að mér [að ég væri að deyja]. Ég reyndi að muna það sem leiðbeinandinn hafði kennt mér og eyða ekki mikilli orku. Ég er íþrótta- kona, þannig að ég er fljót að komast upp á lagið með hlutina. En ég hélt ég væri að deyja,“ segir hún. Hvað ætli hún óttist öðru frekar? „Ég er hrædd við að vakna dag einn og uppgðtva að ég sé orðin slæm mann- eskja. Ég þekki valdið sem fylgir því að vinna sér inn miida peninga og geta sagt já eða nei. Maður getur orðið hálfgerð prímadonna, hálf- spilltur." ByggtáFHM I VARASALVI - VARASMYRSL ENDURNÆRIR ÞURRAR OG SPRUNGNAR VARIR Pharmaco hf. VISINDAMENN ATHUGIÐ: RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. Tölvuþjálfun Windo ws • Word • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. Fjárfestu í framtíðinni! Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 567 1466 Urvalið í Magasín er mikið og hagstætt Magasín Viðskiptamannakort í Magasín Vinsældir Magasíns vaxa jafnt og þétt og þeir 40.000 gestir, sem komu í verslunina í fyrsta sinn fyrir jólin, vita nú um það mikla úrval og það góða verð sem boðið er uppá. Viðskiptavinir eru oft svo glaðir og hissa á því hvað hægt er að fá mikið fyrir 1.000 kallinn, að starfsfólkinu finnst virkilega gaman að vinna og þjónusta. Nú fá allir sem kaupa fyrir kr. 10.000 eða meira sérstakt viðskiptamannakort sem veitir 10% afslátt á árinu fram á haust. Margt smátt gerir eitt stórt og er fólki ráðlagt að geyrna kvittanir sínar svo það fái afsláttarkort. Auglýsing er eitt stærsta vandamál nútímans GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN! B-vítamín og C-vítamín eru nauð- synleg til að viðhalda sterkum og góðurn taugum, auk þess að vera undirstaða ótal annara þátta líkamsstarfseminar. Vítamín í B-STRESS eru sérvalin næringarefni fyrir taugarnar. Þau gegna auk þess mikilvægu hlutverki fyrir heilbrigð efnaskipti, hárvöxt, heilbrigt hörund og heilbrigða starfsemi hjarta og æða. Fœst í beilsubúðum, apótekum og beilsuhillum matvörubúða Éh eilsuhúsið Kringlunni & Skólavörðustig I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.