Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 51 Það er ekkert grín að vera svíi 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þar á meðal BESTA MYNDIN ^ og BESm, LETKSTTQRNIN .Æ Vaski grísmn Baddi A DIGITAL Wesle; Sýnd kl. 5 og 7 með íslensku tali í THX. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 með ensku tali í THX, THX DIGITAL. b. i.ieára. mm dpi SAMtíSSMmK viÍ/sÍoaWma Kvikmyndahátíð Sambióanna og Landsbankans. SAMmmm sambío SAMmO Stórmyndin: HEAT INO ROBCRT DENIRO „Stórkostleg glæpasaga" The Times Útnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris Noonan, besti leikari í aukahlutverki, James Cromwell, bestu tæknibrellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klipp- ingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svín vill verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn í öllum heiminum. Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmynda- hlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. SÍÐASTA Adtenttire of l’roporfíon. Gamanmynd með Quentin Tarantino, Dylan Mcdermott, Nancy Travis og Jim Belushi. 1 J §/mieg 1 Hfi|j m V Morgunblaðið/Anna Ingðlfsdóttir Haldið upp á fimmtugsafmæli EINAR Rafn Haraldssbn, framkvæmdastjóri Sjúkrahússins á Egilsstöðum, hélt nýverið upp á fimmtugsafmælið. Hann og kona hans, Guðlaug Ólafs- dóttir, buðu til skemmtidagskrár í Hótel Valaskjálf. Voru það vinir, ætt- ingjar, samstarfsfélagar og félagar í Leikfélagi Fljótsdalshéraðs sem sáu um dagskrána. Sungin voru fjölmörg lög sem hafa verið vinsæl við texta Einars Rafns. Leikfélagar komu Einari á óvart með leikþætti þar sem afmælisbarnið lék aðalhlutverkið og var reyndar eini leikarinn, að sögn fréttaritara Morgunblaðsins á Egilsstöðum, Önnu Ingólfsdóttur. PÉTUR, Þuríður, Helga og Ólöf skemmtu sér vel. EINAR í gervi gamallar vændiskonu. ►MAÐURINN með Harrison Ford á myndinni er ekki Robert De Niro, þótt honum svipi óneitanlega til hans. Hann heit- ir Allan Dell og er eigandi veit- ingastaðar í New York, en Ford var tíður gestur þar þeg- ar tími gafst frá upptökum á myndinni „Dev- il’s Own“. Með- leikari hans í myndinni er ein skærasta stjarna Holly- wood um þessar mundir, Brad Pitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.