Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 51
Það er ekkert grín að vera svíi
7Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Þar á meðal BESTA MYNDIN ^
og BESm, LETKSTTQRNIN .Æ
Vaski grísmn
Baddi A
DIGITAL
Wesle;
Sýnd kl. 5 og 7 með íslensku tali í THX.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 með ensku tali í THX,
THX DIGITAL. b. i.ieára.
mm dpi
SAMtíSSMmK viÍ/sÍoaWma
Kvikmyndahátíð Sambióanna og
Landsbankans.
SAMmmm sambío
SAMmO
Stórmyndin: HEAT
INO ROBCRT DENIRO
„Stórkostleg glæpasaga"
The Times
Útnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri,
Chris Noonan, besti leikari í aukahlutverki, James Cromwell,
bestu tæknibrellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klipp-
ingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni.
Hvað gerist þegar svín vill verða fjárhundur?
Babe hefur slegið í gegn í öllum heiminum.
Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die
Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR
GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmynda-
hlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi
heit með rússnesku mafíuna á hælunum.
SÍÐASTA
Adtenttire
of
l’roporfíon.
Gamanmynd með Quentin
Tarantino, Dylan Mcdermott,
Nancy Travis og Jim Belushi.
1 J §/mieg 1
Hfi|j m
V
Morgunblaðið/Anna Ingðlfsdóttir
Haldið upp á
fimmtugsafmæli
EINAR Rafn Haraldssbn, framkvæmdastjóri Sjúkrahússins á Egilsstöðum,
hélt nýverið upp á fimmtugsafmælið. Hann og kona hans, Guðlaug Ólafs-
dóttir, buðu til skemmtidagskrár í Hótel Valaskjálf. Voru það vinir, ætt-
ingjar, samstarfsfélagar og félagar í Leikfélagi Fljótsdalshéraðs sem sáu
um dagskrána. Sungin voru fjölmörg lög sem hafa verið vinsæl við texta
Einars Rafns. Leikfélagar komu Einari á óvart með leikþætti þar sem
afmælisbarnið lék aðalhlutverkið og var reyndar eini leikarinn, að sögn
fréttaritara Morgunblaðsins á Egilsstöðum, Önnu Ingólfsdóttur.
PÉTUR, Þuríður, Helga
og Ólöf skemmtu sér vel.
EINAR í gervi gamallar
vændiskonu.
►MAÐURINN
með Harrison
Ford á myndinni
er ekki Robert
De Niro, þótt
honum svipi
óneitanlega til
hans. Hann heit-
ir Allan Dell og
er eigandi veit-
ingastaðar í
New York, en
Ford var tíður
gestur þar þeg-
ar tími gafst frá
upptökum á
myndinni „Dev-
il’s Own“. Með-
leikari hans í
myndinni er ein
skærasta
stjarna Holly-
wood um þessar
mundir, Brad
Pitt.