Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 13 AKUREYRI jKaised ■ Worréttw* 5% udjpt Siingvaran Hljómsveit Bjbrgvin Halldórsson. Pálmi Gunnaisson. Gunnar Þórðarson. ósamt 10 manna Ari Jónssnn. Gjami Arason og Söngsystui hljómsveit og dönsurum. Kynnir., Þorgeir Ástvaldsson. Handritútlitogleiksgóm: Gjöm G. Bjömsson. Hljómsveit Geirmundar í syngjandi sveiflu eftir sýninguna 'AðatrétUn': CUsteHtiur tam/HioöSuímctfa/jáSw ara nmeti, ojimteiktiun jur/iej/iun ny só//eriunósu. yjiirm'ttiw: ch'réjiik i /raraí/öfjií /naí /eitri tarumdhmm. Verð krónur 4.800, Sýningarverð kr. 2.200,- Hór Vinsamlegast hafið samband, sími: 568-7111. Næstu sýningar: mars: 15., 23., 29. og 30. apríl: 13., 20. og 27. ATH: Enginn aðgangseyrir á dansleik! Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Fleiri sjónvarps- stöðvar norður? Stöð 3 og Sýn skoða málið SJÓNVARPSSTÖÐIN Stöð 3 er að kanna möguleika á því að hefja útsendingar á Akur- ejri og nágrenni og segir Ulfar Steindórsson sjón- varpsstjóri að í lok apríl liggi fyrir hvaða leið verði farin í því efni og hversu hratt það gerist. Þreifingar innan skamms Páll Magnússon, sjón- varpsstjóri Sýnar, segir að þegar sé farið að skoða hvað það myndi kosta að hefja út- sendingar á Akureyri og ná- grenni. „Þreiftngar við Póst og síma hefjast innan skamms og í framhaldi af því verður farið í að gera áætlun um hvað þurfi marga áskrif- endur á svæðinu og meta lík- urnar á að við náum þeim fjölda. Þannig að málið er að fara í alvarlega skoðun þessa dagana,“ segir Páll. „Stöð 3 ætlar að sjálfsögðu að fara norður til Akureyrar. Við erum að skoða möguleika sem bæði byggjast á sam- vinnu við heimamenn og ekki,“ segir Úlfar. Tilfærsla á mjólkurkvóta milli framleiðslusvæða Átak í vímu- efnavörnum FÉLAGSMÁLARÁÐ Akureyrar, í samráði við fræðslustjóra Norður- lands eystra, stendur fyrir fræðslu- átaki varðandi vímuefnavarnir unglinga, en það hefst á morgun, miðvikudaginn 13. mars og stend- ur til föstudagsins 15. mars. Starfsmenn SÁÁ, Einar Gylfi Jónsson og Pétur Tyrfingsson, verða á Akureyri þessa daga og munu standa fyrir fræðslu fyrir unglinga í 8. til 10. bekk grunn- skólans, fræðslu fyrir kennara, foreldra og verða með námskeið fyrir fagfólk. Foreldrafundir verða í Glerár- skóla annað kvöld, Síðuskóla á fimmtudagskvöld og í Gagnfræða- skólanum á föstudagskvöld, en fundirnir hefjast allir kl. 20. Nám- skeið verður á föstudag frá 14.30 til 18, en tilkynna þarf þátttöku til Félagsmálastofnunar. -----»--»■.--- Nokkuð um rúðubrot NOKKUÐ var um rúðubrot um helgina en að öðru leyti var helgin tíðindalítil hjá lögreglunni á Akur- eyri. Þijár rúður voru brotnar í síma- klefa í göngugötunni aðfaramótt laugardags og þá voru rúður brotn- ar í tveimur strætisvagnaskýlum þá sömu nótt. Lögreglunni hafði ekki tekist að hafa hendur í hári þeirra er skemmdirnar unnu í gær en unnið er að rannsókn málsins. Morgunblaðið/Kristján SVAN Ingólfsson og sonarsonur hans, Ingólfur Guðmundsson, virða fallna öspina fyrir sér í garðinum við Grænugötu 2. Friðuð ösp féll í veðurhamnum EIN af elstu og hæstu öspunum á Akureyri brotnaði í sterkri vind- hviðu í hvassviðrinu um helgina. Ospin var gróðursett í garðinum við Grænugötu 2 og er um 45 ára gömul. Það var Karl heitinn Frið- riksson brúarsmiður sem plantaði öspinni í garðinn og var hún orðin hátt í 20 metra há þegar hluti hennar hreinlega brotnaði í veður- hamnum. „Það gerði ansi góða hviðu, það var varla stætt hér fyrir utan,“ sagði Svan Ingólfsson í Grænugötu 2, en hann taldi sennilegast að einhver brestur hefði verið kom- inn í tréð, frost hefði síðan sprengt það og öspin því ekki þolað álagið. Ospin var friðuð og mikil eftir- sjá að henni að mati skógræktar- manna, en Svan og Halldóra eig- inkona hans eru ekki sama sinnis. „Sólin náði aldrei að skína inn til okkar, öspin skyggði á, þannig að við erum eiginlega hálf fegin,“ sagði Svan. HÓTEL ÍSLAIMD KYIMIMIH EIIMA BESTU TÓIMLISTARDAESKRÁ ALLRA TÍMAz Cfl fZO 'EB K YIMSLBÐtlXl SKEMMTiR SÉR BESTU LÚE ÁRATUEARIIMS í FRÁBÆRUM FLUTIMIIMEI SÚNEVARA, OANSARA OE 10 MANNA HLJÚMSVEITAR EUNNARS ÞÚRBARSÚNAR Mest dregist saman hjá Mjólkursamlagi KEA Greiðslumark mjólkur 1992/93 og 1995/96 CT CT ‘w Samlag Hlutur 1992/93 Hlutur 1995/96 Selfoss 35.743.197 36.144.725 Akureyri 19.836.698 19.519.346 Borgarnes 9.136.155 9.370.754 Sauðárkrókur 7.903.062 8.423.024 Húsavík 5.963.789 6.128.584 Blönduós 3.788.294 3.949.877 Búðardalur 3.920.088 3.882.186 Reykjavík 3.951.094 3.765.510 Egilsstaðir 2.779.883 2.833.282 Hvammstangi 2.412.372 2.402.436 Hornafjörður 1.636.364 1.756.275 ísafjörður 1.566.102 1.452.783 Vopnafjörður 767.929 853.756 Neskaupsstaður 593.477 528.213 Samtals 99.998.504 101.010.751 Munur, lítrar 401.528 -317.352 234.599 519.962 164.795 161.583 -37.902 -185.584 53.399 -9.936 119.911 -113.319 85.827 -65.264 1.012.247 Munur % 1,12 -1,60 2.57 6.58 2,76 4,27 -0,97 -4,70 1,92 -0,41 7,33 -7,24 11,18 -11,00 1,01 Eyjafjarðarsveit. Morgnnblaðið. Á UNDANFÖRNUM árum hefur orðið mikil tilfærsla á mjólkurkvóta milli einstakra mjólkurframleiðslu- svæða. í lítrum talið hefur sam- drátturinn orðið mestur á svæði Mjólkursamlags KEA á Akureyri, eða sem nemur rúmlega 317 þúsund lítrum á síðustu þremur árum. Hins vegar hefur Mjólkursamlag KS á Sauðárkróki bætt við sig mestum lítrafjölda á sama tíma, eða tæplega 520 þúsund lítrum. Mjólkurbú Flóamanna á Selfossi hefur einnig bætt við sig miklu magni eða alls um 400 þúsund lítr- um á áðurnefndu tímabili. Mjólkur- samlögin í Borgarnesi, á Húsavík, Blönduósi, Hornafirði, Vópnafirði og Egilsstöðum hafa einnig bætt við sig töluverðu magni á tímabil- inu. Hjá mjólkursamlögunum á Hvammstanga, Búðardal, Nes- kaupstað, Isafirði, Reykjavík og Akureyri hefur orðið nokkur sam- dráttur. Hlutfallslega hefur aukn- ingin orðið mest á Vopnafirði og samdrátturinn mestur í Neskaup- stað. Greiðslumark mjólkur á yfir- standandi kvótaári er rúmlega 101 milljón lítra og hækkaði um 1 millj- ón lítra á áðurnefndu tímabili. Hlut- ur Mjólkurbús Flóamanna er þar langstærstur, eða rúmlega 36 millj- ónir lítra en Mjólkursamlag KEA kemur næst með tæplega 20 millj- ónir lítra. Önnur mjólkursamlög eru með minna en 10 milljónir lítra eins og sést á meðfýlgjandi töflu, sem unnin var hjá Mjólkursamlagi KS á Sauðárkróki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.