Morgunblaðið - 12.03.1996, Page 41

Morgunblaðið - 12.03.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 41 Mót Norðmanna SKAK Skákmiöstödin REYKJAVÍKURSKÁK- MÓTIÐ 2.-10. mars Simen Agdestein og Jonathan Tis- dall frá Noregi og Predrag Nikolic frá Bosníu sigruðu á Reykjavikur- skákmótinu sem lauk á sunnudaginn. ÞRÍR skákmenn urðu efstir og jafnir eftir æsispennandi lokaum- ferð á Reykjavíkurskákmótinu á sunnudaginn. Agdestein og Ni- kolic voru jafnir og efstir fyrir hana og sá fyrrnefndi kaus að gera stutt jafntefli í skák sinni við Norðurlandameistarann Curt Hansen. Nikolic var í langri og krappri vörn gegn Rosentalis frá Litháen, en hélt jafntefli um síðir. Jonathan Tisdall innsiglaði besta mótið á ferli sínum með sigri á Jóhanni Hjartarsyni í mikilli bar- áttuskák. Norðmönnum hefði getað vegn- að enn betur ef Einar Gausel hefði ekki tapað steindauðri jafnteflis- stöðu fyrir danska alþjóðameistar- anum Nikolaj Borge sem kom mjög á óvart. Eftir góðan árangur íslenskra skákmanna á heimavelli í fyrra, bæði á svæðamótinu og Friðriks- mótinu, var eftirtekjan rýr að þessu sinni. Hún er þó svipuð og stig keppenda bentu til fyrirfram. Hannes Hlífar náði að vísu ágæt- um árangri, þó ekki eins góðum og á Reykjavíkurskákmótinu 1994 þegar hann sigraði. Aldrei þessu vant skemmdi slakur endasprettur gott mót fyrir Helga Áss. Helstu úrslit 8. umferðar: Nikolic-Tisdall 1-0 Gausel-Agdestein 0-1 Hannes-Borge ‘A-'A Jóhann-Gulko 1-0 C. Hansen-Raetsky 1-0 Jón Garðar-Rosentalis 0-1 Magnús Örn-V.d. Sterren 0-1 Bronstein-Conquest 0-1 Helgi Áss-Hector 0-1 Helgi Ól.-Þröstur 'h-'U V.d. Werf-Margeir 0-1 Síðasta umferðin: Rosentalis-Nikolic 'A- 'A Agdestein-C. Hansen ‘A-‘A Tisdall-Jóhann 1-0 Hector-Hannes ‘A-’A Conquest-V.d. Sterren 0-1 Borge-Gausel 1-0 Margeir-Lyrberg 1-0 Djurhuus-Helgi Ól. 'A-'A Þröstur-Helgi Áss ‘A-'A Gulko-Jón Garðar 1-0 Bronstein-Jón Viktor 1-0 Lokastaðan: 1.-3. Simen Agdestein og Jonat- han Tisdall, báðir Noregi, og Pre- drag Nikolic, Bosníu, 7 v. 4.-5. Nikolaj Borge, Danmörku, og Paul Van der Sterren, Hollandi, 6 'A v. 6.-10. Hannes Hlífar Stefánsson, Eduardas Rosentalis, Litháen, Curt Hansen, Dan- mörku, Jonny Hector, Svíþjóð, og Margeir Pétursson 6 v. 11.-18. Helgi Áss Grétarsson, Rune Djurhuus, Noregi, Jó- hann Hjartarson, Stu- art Conquest, Eng- landi, Boris Gulko, Bandaríkjunum, Þröstur __ Þórhallsson, Helgi Ólafsson og Davíð Bronstein, Rússlandi, 5 ’A v. 19.-25. Einar Gausel, Noregi, Mark Van der Werf, Hollandi, Magnús Örn Úlfarsson, Alexander Raetsky, Rússlandi, Patrick Lyr- berg, Svíþjóð, Bragi Halldórsson og John C. Yoos, Bandaríkjunum, 5 v. 26.-39. Jón Garðar Viðarsson, Benedikt Jónasson, Jón Viktor Gunnarsson, Andri Áss_ Grétars- son, Esther de Kleuver, Áskell Örn Kárason, Heini Olsen, Færeyjum, Arinbjörn Gunnarsson, Páll Ágnar Þórarinsson, Lutz Pinkus, Þýska- landi, Per Andreassen, Danmörku, Ólafur B. Þórsson, Anna Akhsjar- umova Gulko, Bandaríkjunum, og Bernd Michael Werner, Þýska- landi, 4‘A v. 40.-45. Emanuel Berg, Svíþjóð, Sævar Bjarnason, Björn Freyr Björnsson, Bergsteinn Einarsson, Kristján Eðvarðsson og Einar Hjalti Jensson 4 v. 46.-53. Stefán Þór Sigurjónsson, Erlingur Þorsteinsson, Einar K. Einarsson, Andreas Schmid, Þýskalandi, Jón Árni Halldórsson, Sigurður Daði Sigfússon, Arnar E. Gunnarsson og Bo Berg, Sví- þjóð, 3‘A v. 54.-58. Heimir Ásgeirsson, Björn Þorfinnsson, Hanneke Van Parrer- en, Hollandi, Bragi Þorfinnsson og Stefán Briem 3 v. 59.-62. Dale Gustafson, Banda- ríkjunum, Hans Joachim Schubert, Austurríki, James Burden, Banda- ríkjunum og Jóhann Ragnarsson 2'A v. 63.-64. Matthías Kjeld og Guð- mundur Gíslason (hætti) 2 v. Staðan í VISA Nordic Cup: Reykjavíkurskákmótið var það fyrsta í röðinni af fimm mótum í nýju norrænu bikarkeppninni, VISA Nordic Cup. Staðan eftir mótið er þessi: 1. Agdestein, Noregi, 28 stig 2. Tisdall, Noregi, 23 3. Hannes H. Stefánsson 18 4. Borge, Danmörku, 17 5. C. Hansen, Danmörku, 13 6. Margeir Pétursson 11 7. Hector, Svíþjóð 9 8. Helgi Áss Grétarsson 8 9. Jóhann Hjartarson 7 10. Djurhuus, Noregi, 6 11. Helgi Ólafsson 5 12. Þröstur Þórhallsson 4 13. Gausel, Noregi, 3 14. Magnús Ö. Úlfarsson 2 15. Lyrberg, Svíþjóð, 1 Þótt Hannes Hlífar hafi verið fyrir neðan Borge að vinningum hækkar það hann upp að hann tefldi við mjög öfluga andstæðinga. Næsta mót í bikar- keppninni verður í Kaupmannahöfn í lok júní. Jóhann vann Gulko Það eyðilagði mótið fyrir Jó- hanni Hjartarsyni að hann tapaði fyrir þremur Norðmönnum. Að öðru leyti gekk heilmikið upp og í næstsíðustu umferð sigraði hann Boris Gulko, einn stigahæsta skákmann mótsins og þann stór- meistara, sem hefur náð bestum árangri allra gegn sjálfum Gary Kasparov. Eftir uppskipti á drottn- ingum snemma fékk Jóhann mun traustari peðastöðu. Gulko þurfti að koma mönnum sínum í góðar stöður til að vega upp á móti þessu, en það tókst honum ekki: Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Boris Gulko Móttekið drottningarbragð 1. d4 - d5 2. c4 - c6 3. Rc3 - dxc4 4. e4 — b5 5. a4 - b4 6. Ra2 - Rf6 7. f3 - e5 8. dxe5 - Dxdl+ 9. Kxdl - Rfd7 10. e6 - fxe6 11. Bxc4 - Ba6 12. Bxa6 - Rxa6 13. Be3 - Bc5 14. Ke2 - 0-0-0 15. Bg5 - Rf6 16. b3 - Bd4 17. Hcl - Kb7 18. Rh3 - e5 19. Hhdl - c5 20. Be3 - Bxe3 21. Hxd8 Hxd8 22. Kxe3 - h6 23. Rf2 - Hd6 24. Hc2 - Rd7 25. Rcl - h5 26. Rfd3 - g5 27. Rb2 27. - g4 28. Rcd3 - gxf3 29. gxf3 - Hg6 30. Rc4 Hgl 31. Hb2 - Rc7 32. Rcxe5 - Rxe5 33. Rxe5 - Hel+ 34. Kf2 - Hhl 35. Kg2 - Hcl 36. f4 - Re6 37. f5 - Rg5 38. f6 - Kc7 39. f7 - Rh7 40. Rg6 - Hel 41. e5 - Kc6 42. Kf2 - He4 43. He2 - Hg4 44. e6 og Gulko gafst upp. Margeir Pétursson JÓHANN fékk feit- asta punkt Islendinga. Söngur - glaumur og gleði í vandaðri dagskrá: • Karlakórinn Heimir • undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar, með lauflétta og bráðskemmtilega söngskemmtun með einsöng, tvísöng og þrísöng. • Einsöngvarar: Einar Halldórsson Óskar Pétursson, Pétur Pélursson og Sigfús Pétursson. • Endirleikarar: Thomas Higgerson og Jón Gíslason. • Sjónvarpsmaðurinn Ómar Ragnarsson verður til taks. • Hagyrðingar munu láta til sín taka um dægurmálin. • Álilagerðisbræðurnir söngglöðu, undirleikari Stefán R. | • Kynnir: Séra Hjálmar Jónsson. • IHjómsveit Geirinundar leikur fyrir dansi. ■KatscðiU: Austurlensk rðzkjusúpa Lamba'Oöðöi Díjon með ktNddjurtasósu, gljáðu grænmeti og ofnsteiktum jarðeplum. TTokkaís með konfektsósu. Verð með kvöldverði er kr. 4,500, en verð á skemmtun, sem hefst stundvíslega kl. 21:00, er kr. 2000. Matargestir eru vinsamlega beðnir að mæta stundvíslega kl. 19:00. HÓTfl, jjJAND Enginn aðgangseyrir á dansleik, eftir aö söngskemmtun lýkur. ÍÁsbyrgier einkasamkvæmi. Vinsamlegast hafið samband, síminn er 568-7111. • Fax 568-5018. Hótel ísland - Arnól ehf. 6 SJÁÐUJ * 'sr T Laugavegi 40, sími 561-0075. Gmp Plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast á hagstæðasta verði. Óbrigðul skjalavernd. Otto B.Arnarehf. ÁRMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.