Morgunblaðið - 12.03.1996, Side 10

Morgunblaðið - 12.03.1996, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Veitingastaður Einn rótgrónasti skyndibitastaður landsins er til sölu. Hér er á ferðinni frábært tækifæri til þess að eignast vel rekið og arðbært fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Hóll — fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. FRETTIR 552 1150-552 1370 LÁRUS Þ. VALOIMARSSON, framkvamdasijori KRISTJAN KRISTJÁNSSON, lOGGIIIUR lASIEIGNASAll Nýkomnar til sölu meðal annarra eigna Úrvalsíbúð - Ofanleiti - mikið útsýni Endaíbúð á 3. hæð, 4ra herb. 100 fm. Parketlögð. Þvottahús við eld- hús. Suðursvalir. Sameign eins og ný. Bílsk. m. geymslurisi. Einkasala. Úrvalsíbúð - Fífusel - aukaíbúð Rúmgóð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt parket á gólfum. Sérþvottahús. Eins herb. íb. fylgir í kj. Gott bílhýsi. 40 ára húsnlán 2,2 millj. Einkasala. Eign í sérflokki - lækkað verð Við Eskihlíð endurbyggð íb. rúmir 100 fm á 4. hæð, öll eins og ný. Stórt og gott risherb. fylgir, snyrting í risinu. Tilboð óskast. Einstakt tækifæri - lækkað verð Nýleg suðuríb. á 3. hæð 85 fm við Víkurás. Parket. Sólsvalir. 40 ára húsnlán kr. 2,5 millj. Góð sameign. Seljandi lánar hluta af útb. til 15 ára. Tilboð óskast. ^^^^^mmmm^^^mmtmmmm^mmm • • • Fjöldi traustra kaupenda. Margskonar eignaskipti möguleg. ALMEIMNA FASTEIGNASALAN HUEIVE6111 S. 552 1151-552 1371 j-f Opið virka daga kl. 9-18 ‘S8 5519400 FYRIRTÆKJASALA SkjphoítiSÖbN/ 2.hæð Við hjá Fyrirtækjasölunni Hóli erum með fjölmörg spenn- andi fyrirtæki á boðstólum fyrir þig. í dag kynnum við aðeins lítið brot af úrvalinu. Þú ert alltaf velkomin(n) á Hól. Leikfangaverslun í Vesturbæ: Þessi verslun er í öflugu hverfi. 12046. Heildverslun: Lítil en með mikla mögul., ekki spurning. 18009. Matvælaframleiðsla: Þetta fyrirtæki leynir á sér, ekki hringja, bara koma. Skyndibiti — Kringlan: Þekktur skyndibitastaður í Kringlunni. 13021. Pylsuvagn: Þarna er á ferðinni gott tækifæri sem hentar mörgum. 0000. Lítill skyndib.st: Miðsv. á góðum stað er einn slíkur á skrá. 13012. Matvöruverslun á landsb.: Góð versl. á góðum stað. 11014. Allt til alls: Matvara, söluturn og alit sem hugurinn girnist. 12034. Matvöruverslun: Fyrir austan læk erum við með eina góða. 11000. Heildverslun: Lítil heildverslun — miklir möguleikar. 18009. Bóka- og ritfangaverslun: Þessi er miðsv. Miklir mögul. Spegla- og innrömmun: Miðsv. í Rvík er ein slík til sölu. 0000. Pústverkstæði: Hörkugott í miðbænum með möguleika. 19003. Bílaþjónusta: Ein rótgróin með stóran hóp bílaáhugam. í viðskiptum. Flutningsfyrirtæki: Rótgróið á stuttri og góöri leið með góða viðskiptavild. 16031. Kjötvinnsla: Kjötvinnsla, veisluþjónusta. Glæsilegt fyrirtæki. 15011. Saumastofa: Þessi saumar m.a. íþóttafatnað og er einnig með búningaleigu. 14010. Sportv. og gjafavara: Sportfatnaður, ritföng og leikföng í bland. Bakarí: Lítiö og hugglegt bakarí suður með sjó. 15019. Bónstöð: Menn verða handsterkir við þessa iðju. 16024. Þvottahús: Eitt vel tækjum búið vestur í bæ, á kósí stað. 16010. 1 Hárgreiðslust: Vel tækjum búin stofa með góðan kúnnahóp. 21002. 1 Sólbaðsstofa: Nú fer að vora og allir fá sér lit á kroppinn. 20001. i Biómabúð: Þessi er starfrækt í hlýlegu umhverfi. Falleg búð. 12043. i Vefnaðarvörur: Allt til saumaskapar og meira til í og góðu hverfi. ' Gæludýraverslun: Hitabeltisandrúmsloft á þessum vinnustað. 12037. i Veitingahús: Miðsvæðis í Rvik erum við m.a. með eitt gott. 13048. i Lakkrísverksm.: Hér er á ferðinni gott framleiðslufyrirt. 15021. i Brjóstsykursvélar: Landinn bryður mikið af brjóstsykri daglega. i Dagsöluturn: I Múlahverfi erum við með einn snyrtil. og góðan. > Símtæki: Eigin innfiutningur á símtækjum ásamt öðru. 12038. I Líkamsræktarstöð: Fráb. tækifæri þarna á ferðinni. 16034. i Prentsmiðja: Miklir möguleikar, ekki spurning! 15012. i Söluturn - myndbönd: Einn öflugur í austurbæ Rvík. 10002. i Bóka- og ritfangav.: Lítil en góð í Kópavogi á fínum stað. 12001. > Gistiheimili á landsb.: Lítið og sætt gistih. á Vesturlandi. 16009. i Bílasala: Ein rótgróin miðsv. í Rvík. 17001. • Fiskbúð: Erum með eina fína og góða í miðb. Rvík. 12017. < Efnalaug: Lítil en góð efnalaug í úthv. Rvíkur. 16017. • „Pöbb": I hjarta Rvíkur erum við með einn sem svíkur engan. 13046. I Pizzaheimsending: öflugt fyrirt. á heimsendingarmarkaðnum. 13039. i Matsölust.: Einn sá besti er á skrá hjá okkur, ekki hringja, bara koma. I Sælgætisverslun: Þessi er ekta fín og flott á fráb. stað. Dagv. 10060. » Bar á Mallorca: Jæja, nú er bara að drífa sig suður á bóginn. 13044. Ábyrg og traust þjónusta! SIGURVEGARAR eðlisfræðikeppninnar: Magnús Þór Torfason, Kristján Rúnar Kristjánsson og Eðvarð Jón Bjarnason eru nemendur við MR., Lýður Þór Þorgeirsson er nemandi í Flensborgar- skóla og Kristinn Örn Sverrisson nemandi við MK. Þrettánda landskeppnin í eðlisfræði Ólympíufari efstur í úrslitakeppninni ÚRSLITAKEPPNI í Landskeppni í eðlisfræði fór fram helgina 9. og 10. mars og er það í 13. sinn sem slík keppni fer fram. Keppendur voru þeir 12 nemendur úr 4 fram- haldsskólum sem bestum árangri höfðu náð í forkeppninni sem fram fór 13. febrúar sl. Leystu þeir 6 verkefni úr fræðilegri eðlisfræði, gerðu 2 tilraunir og skrifuðu skýrslur um þær. Verðlaunaafhending fór fram 10. mars í Skólabæ, viðhafnarhúsi HÍ við Suðurgötu. Ingibjörg Har- aldsdóttir, formaður fram- kvæmdanefndar Landskeppni í eðlisfræði, rakti framkvæmd kegpninnar og þátttöku íslendinga í Ólympíuleikunum í eðlisfræði. Hún benti sérstaklega á að höf- undar verklegu verkefnanna voru sjálfir keppendur og Ólympíufarar fyrir fáeinum árum. Viðar Ágústs- son, framkvæmdastjóri í Lands- HELGI Pétur Gunnarsson, nemandi MR, gerir tilraun, en hann mun taka sæti í Ólyjnpíuliðinu íslenzka. keppni í eðlisfræði, afhenti bóka- verðlaun til allra keppendanna fyr- ir góðan árangur í forkeppninni. Jakob Yngvason, höfundur Álfaskeið 76 - Hafnarf. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð til sölu. Arinn í stofu. Ekkert áhv. Ásett verð 7,5 millj., en af sérstökum ástæðum er íbúðin boðin til sölu á 6,4 millj. FASTEIGIMASALA, jjZ Strandgötu 25, Hfj., sfmi 555-1500, ■■ Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl. Nokkur frábær fyrirtæki Ný myndbandaleiga. Til sölu ný myndbanda- leiga með um 1700 filmur. Staðsett í verslun- armiðstöð í stóru íbhverfi. 10 ára leigusamn- ingur. Gott verð og einstaklega góð kjör. Söluturn og skyndibitastaður í miðborginni. Spilakassar, nætursala, stórt eldhús. Mikil sala í álagningarvörum. Verð 5,0 millj. Skipti möguleg á sólbaðsstofu. Blómabúð, full af blómum og gjafavörum. Eiginn innflutningur á gjafavörum. Staðsetn- ing gamli miðbærinn. Verð aðeins 1,0 millj. Gæludýrabúð í Skeifuhverfinu. Mikil veltu- aukning á milli ára. Eiginn innflutningur. Þekkt fyrirtæki. Skipti á bíl koma til greina. Verð 1,9 millj. Matvöruverslun. Til sölu er þekkt, lítil hverfis- verslun; hagkvæm í rekstri. Öll tæki til stað- ar. Mánvelta 3,2 millj. Verð aðeins 3,6 m. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALA SUÐURVERI SIMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 2. 3. 4. 5. fræðilegu verkefna úrslitakeppn- innar, kynnti árangur keppenda. Efstur, með 53 stig af 100 mögu- legum, var Magnús Þór Torfason, nemandi við MR, en hann tók þátt í síðustu Ólympíuleikum. Kristján Rúnar Kristjánsson, einnig nem- andi við MR, náði 2. sæti og í 3. sæti var Eðvarð Jón Bjarnason, einnig nemandi við MR. 4.-5. sæti náðu Lýður Þór Þorgeirsson, nemandi í Flensborgarskóla og Kristinn Örn Sverrisson, nemandi við MK. Veitt eru peningaverðlaun fyrir góðan árangur í úrslita- keppninni. Morgunblaðið stendur straum af öllum kostnaði við fram- kvæmd og verðlaun Landskeppn- innar. íslendingar hafa þegið boð frá menntamálaráðuneyti Noregs um að koma á 27. Ólympíuleikana í eðlisfræði sem fram munu fara í Osló í júli nk. Framkvæmdanefnd Landskeppni í eðlisfræði mun bjóða Magnúsi Þór, Kristjáni Rún- ari, Eðvarði Jóni og Lýð Þór auk Helga Péturs Gunnarssyni, nem- anda í MR, að sækja leikana fyrir íslands hönd. Kristinn Örn verður orðinn 20 ára 30. júní í ár og má því ekki taka þátt samkvæmt regl- um leikanna. Stefnt er að því að veita liðsmönnum, þjálfun í fræði- legri og verklegri eðlisfræði í um 5 vikna skeið fyrir keppnina. BODDIHLUTIR Bílavörubúðin FJÖÐRIN Skeifunni 2 - Sími 588 2550

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.