Morgunblaðið - 23.03.1996, Side 51

Morgunblaðið - 23.03.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 51 I DAG BRIPS llmsjðn (íuðniundur l’áll Arnarson „ALERT!“ „ J á?“ „Hann á einspil í spaða." Suður gefur; allir á hættu. Undanúrslit íslands- mótsins, fyrsta umferð. Norður ♦ G62 V 984 ♦ D2 ♦ KDG103 Vestur ♦ ÁD93 V ÁKG73 ♦ 1063 ♦ 4 Austur ♦ 107 V D10652 ♦ 854 ♦ 952 Suður ♦ K854 V - ♦ ÁKG97 ♦ Á876 Vestur Norður Austur Suður - - - l lauf 1 I tígull * 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass 6 lauf Dobl Allir pass Sterlít lauf. Hálitír eöa láglitir. Sagnir NS virka mjög eðli- legar. Eftir sterka laufopnun suðure, sýnir norður fimmlit í laufí og minnst átta punkta, suður lætur vita af tíglinum á móti, en styður svo laufið og keyrir á endanum í slemmu. En ekki er allt sem sýn- ist. Reyndar stóð norður í þeirri trú að hann væri að melda eðlilega á spilin sín, og fékk því vægt hjartaáfall í hvert skipti sem makker hans bankaði í borðið eða veifaði bláa viðvörunarmið- anum. NS spila „Icerelay" sagn- kerfi Jóns Baldurssonar, en samkvæmt því er hver tján- ing opnarans biðsögn, á meðan svarhöndin lýsir ná- kvæmlega eigin spilum með flóknum þrepasvörum. Langan tíma tekur að ná tökum á þessu kerfi og eitt af því sem veldur vandræð- um eru afskipti mótherjanna. Heldur kerfið sér eftir inná- komu, eða breytist það? Um það voru NS ekki sammála í þetta sinn. Norður taldi að spumarkeðjan væri rofín með innákomunni, en suður var á öðru máli og gaf eftir- farandi skýringar: „Tvö lauf sýna einn spaða.“ „Tvö grönd segja frá tveimur hjörtum.“ „Með þremur gröndum segist makker eiga þijá tígla og sjö lauf.“ „Fimm lauf? Hann hefur eitthvað ruglast, því hann ætti að eiga sjö kontról, sem er útilokað." DOBL! Ekki náðu mörg pör þess- ari slemmu, enda þarf ná- kvæmt kerfí til. LEIÐRETT Söngmálastjóri I grein Þórdísar Bac- hmann, „Menningarborg Evrópu ’ 96“ (bls. 36 í Mbl. í gær), er m.a. fjallað um tónverkið „Fjórði söngur Guðrúnar" eftir Hauk Tóm- asson. Tónskáldið er rang- lega sagt söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Söngmála- stjórinn heitir Haukur Guð- laugsson. Þetta leiðréttist hér með. Pennavinir ÍTALSKUR áhugamaður um knattspyrnu og safnari alls kyns hluta sem viðkoma þeirri íþrótt. Getur ekki um aldur: Luciano Zinelli, Via Pergolesi 11, 42100 Reggio Emilia, Italy. Arnað heilla f7/\ÁRA afmæli. í dag, I Vflaugardaginn 23. mars, er sjötugur Benedikt Sveinsson, Breiðvangi 3, Hafnarfirði. Kona hans er Þórdís Kristinsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Sunnusal, Hótel Sögu, kl. 16 á morgun, sunnudag- inn 24. mars. |rr\ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 23 mars, verður fímmtugur Sigmar Þór Sveinbjörns- son, umdæmisstjóri Sigl- ingamálastofnunar í Vestmannaeyjum. Hann verður að heiman á afmæl- isdaginn. pr/\ÁRA afmæli. Á tj V/morgun, sunnudag- inn 24. mars, verður fimm- tugur Hörður Diego Arn- órs, Þúfuseli 4, Reykja- vík. Hann og eiginkona hans Kolbrún Emma Magnúsdóttir taka á móti gestum á heimili sínu í dag, laugardaginn 23. mars milli kl. 17 og 20. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja ' Vlaga fyrii-vara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HOGNIHREKKVÍSI v Bnn e-lns*. þQtta.'SÚjómQnciL biSur Ixpro hUit■" Farsi 01993 F»JCU1 CartowWDHInbuted by Univeml P'BX SytK»c«t» UAIÍÍ.I-AÍS /coCiVTMU-r STJÖRNUSPÁ cftir Frances llrakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða stjórnunarhæfileika og mikinn áhuga á umhverfismálum. Hrútur (21. mars - 19. april) Þér líkar ekki þegar ættingi er að skipta sér af einkamál- um þínum. En þó þú viljir fara eigin leiðir gætir þú þegið góð ráð. Naut (20. apríl - 20. maí) 1?^ Það spillir málflutningi þín- um ef þú gætir þess ekki að hafa stjórn á skapinu. Til að ná árangri þarft þú að sýna stillingu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Eitthvað óvænt verður til þess að tefja þig í dag, og þú þarft að sýna þolinmæði. Slakaðu á með fjölskyldunni í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS6 Þú ættir ekki að fara að neinu óðslega ef þér berst tilboð, sem virðist gróðavæn- legt. Kannaðu það vel áður en þú tekur því. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vinnan er ekki í hávegum hjá þér í dag, enda þarft þú á hvíld að halda eftir annasama viku. Njóttu kvöldsins heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki þunglyndi ná tök- um á þér í dag. Reyndu að njóta frístundanna með góð- um vinum, og bjóddu ástvini út í kvöld. , þriðjudögum farou þeir <£ -funcL ú J)ýra. uerndynarfé Laginu Vog 123. sept. - 22. október) Þú ættir ekki að hafa hátt um fyrirætlanir þínar i fjár- málum, því umtal gæti tafíð framgang þeirra. Hlustaðu á góð ráð vinar. Sporódreki (23.okt. -21.nóvember) ^(0 Þú ættir að nota frístundirn- ar í dag til að heimsækja vini eða ættingja. í kvöld verður ástvinum boðið til samkvæmis. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur gaman af að rök- ræða við aðra í dag, og kem- ur vel fyrir þig orði. Fn í kvöld þarft þú að sinna ijölskyldumálunum Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur verk að vinna heima í dag, en að því loknu gefst þér tækifæri til að njóta frí- stundanna í hópi góðra vina og kunningja. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú vinnur vel að því á bak við tjöldin að bæta stöðu þína í vinnunni. Sýndu aðgát í fjármálum, því græddur er geymdur eyrir. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú færð gesti í heimsókn í dag, sem hafa góðar fréttir að færa. Þegar kvöldar tekst þér að leysa smá vandamál nákomins ættingja. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grupni vísindalegra staðreynda. Ný sending af dúkum S. 568 2221. Kringlan 8-12 LIST £ £3 h-3 ffl & W > Gallerí Listhúsinu í Laugardal Erum við með bestu gjafavörurnar? Myndlist - Leirlist Glerlist - Smíðajárn Listpeglar - Vindhörpur Fermingargj afir Fallegt, vandað og ódýrt Verð aðeins kr. 1.950.000 Til sölu þetta bráðhuggulega sumarhús. Stærð 36 fm (tvö svefnherb.). Fullfrá- gengið að utan.búið að klæða að innan og setja upp milliveggi, innihurðir og parket á gólf. Upplýsingar í síma 482-2975 eða 853-9815. *• Bamanlm i . . hl|dmtœk|askdpar frdkr. 3900,- Sjdnvarpsskdpar frdkr. 2900,- ’V^VlSklpllborð fyrir smdbðrn frd kr. 3900,- Hlllusamstœða fstofu frd kr. 35000,- ZTJJ______—________Hlllur og kommdð ur frd kr. 2900,- Ódýrlr fataskdpar og margtflelra 0 Hangikjötid frá kr. 490 kg. ..úrval af áleggi á frábæru verði hjá Benna hinum góða Páskamir nálgast og þá verður gott að eiga kofareykta hangikjötið frá Búðardal. Á boðstolnum um helgina verða m.a. úrbeinaðir hangifram- partar, hangilæri og hangiframpartar m/beini. Auk þess verður nóg af áleggi, pylsum, hamborgurum, karbónaði og möigu öðru góðmeti. 0 fsan á aðeins kr. 149 kg. ..1 kg af ýsuflökum og 1 frítt - nýr rauðmagi að norðan Fiskbúðin Okkar er enn og aftur komin með sprengitílboð og býður nú kflóið af ýsunni á kr. 149. og tílboð á ýsuflökunum þar sem þú greiðir. eitt kg og færð annað ókeypis. Einnig glænýjan smokkfisk, ferska sfld, giæný hrogn og ferska rækju á kr. 290. kg. Gæðafiskur á góðu verði. KOLAPORTIÐ ið lauqardaq oq sunnudaq kl. 11-17 i oaii y ui ^ opp.skórinn Veltu v/lngólfstorg sími: 552 1 21 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.