Morgunblaðið - 23.03.1996, Síða 52

Morgunblaðið - 23.03.1996, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið Kl. 20.00: • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson i leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 6. sýn. í kvöld uppselt - 7. sýn. fim. 28/3 uppselt - 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20 nokkur sæti laus - 9. sýn. fös. 12/4 - 10. sýn. sun. 14/4. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt - fim. 11/4 - lau. 13/4 - fim. 18/4 - fös. 19/4 uppselt. Kl. 20.00: • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. i dag kl. 14 uppselt - á morgun kl. 14 uppselt - á morgun kl. 17 örfá sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 uppselt, 50. sýning lau. 13/4 kl. 14 - sun. 14/4 kl. 14. Litla SViðið kl. 20:30 • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir ivan Menchell I kvöld uppselt - á morgun nokkur sæti laus - fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt - fös. 12/4 - sun. 14/4. Smíðaverkstæöið kl. 20. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke í kvöld nokkur sæti laus - fim. 28/3 næst síðasta sýning - sun. 31/3 síðastá sýn- ing. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mán. 25/3 kl. 20:30 dagskrá um skáldkonuna Ragnheiði Jónsdóttur. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Midasalun er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. 5. sýn. sun. 24/3 gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. lau. 30/3, hvít kort gilda uppselt, 8. sýn. lau. 20/4 brún kort gilda. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. í kvöld. fös. 29/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun. 31/3, lau. 13/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 24/3, sun. 31/3, sun. 14/4. Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Lftla sviði kl. 20.30: • AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. í dag kl. 17, sun. 24/3 kl. 17, þri. 26/3 kl. 20.30, fim. 28/3 kl. 20.30. Einungis sýningar f mars! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, sun. 24/3 uppselt, mið. 27/3 uppselt, fös. 29/3 uppselt, lau. 30/3 uppselt, sun. 31/3, fim. 11/4, fös. 12/4fáein sæti laus, lau. 13/4fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld kl. 23 örfá sæti laus, fös. 29/3 kl. 23, örfá sæti laus, sun. 31/3 kl. kl. 20.30 fáein sæti laus, fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjudaginn 26. mars: Gradualekór Langholtskirkju, Kór Öldutúnsskóla og Skóla- kór Kársness. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Linu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ^FSýrnngarheljast kl. 23.30 gm&y í kvöld mW Miðapantanir & upplýsingar W í sínia: 557-7287 f steir ð mAirfeAiRSAiL iFjfl)mtlRAIin[A3KÓILAHS 1 Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík sýnír OBUBDMA Frægasta kúrekasöngleík í heimi Síðasta sýning í (siensku óperunni laugardaginn 23. mars kl. 20 Miðapantanir og -sala I fslensku úperunnl, sfmi 551-1475 - Miðaverð kr. 900 FÓLK í FRÉTTUM DIAZ hefur mikið dálæti á Charles Bukowski og Raymond Car- ver. Dýravinur og bókmenntaunnandi CAMERON Diaz þráði heitast að verða dýrafræðingur þegar hún var lítil. „Ég ætla að snúa mér aftur að dýrafræði einhvern daginn,“ segir hún og : vöknar um augu við til- hugsunina um öll gælu- L dýrin sem hún hefur átt. „Eg átti tvo snáka, ann- an tæplega tveggja metra langan, þijá ketti og nokkra hunda. Þessa stundina er ég gæludýra- laus, fyrir utan lítinn- gráan skúfpáfa sem hef- ; ur verið í eign íjölskyld- unnar í fimmtán ár. Hún heitir Rodin.“ Cameron var fyrirsæta áður en hún hóf kvik- myndaleik, en fyrsta mynd hennar var „The Mask“, þar sem hún lék Tinu Carlyle. Ekki reyndist henni auð- velt að krækja sér í þetta hlutverk, sem kom henni svo á stjörnuhimininn. Hún þurfti að mæta í hvorki fleiri né færri en tólf áheymarprufur, sem reyndu svo mikið á hana að hún fékk magasár. „Ég fékk mörgum sinn- um magakrampa þegar þetta stóð yfir,“ segir hún. „Ég gat ekki borðað. Það var yndislegt . . .ég verð enn að fara í prufur, eftir sem áður, en mér er alveg sama. Ef ég vil eitthvað er mér sama þótt ég verði að þræla fyrir því.“ Hefur nóg að gera á næstunni Prufurnar tólf borguðu sig sannarlega, þar sem Diaz er nú meðal eftirsóttustu leikkvenna Hollywood. Síðan hún lék í „The Mask“ fyrir tveimur árum hefur hún lokið vinnu við fjórar kvik- myndir í fullri lengd. „The Last Supper", eða Síðasta kvöldmáltíð- in, verður frumsýnd ytra í apríl. Það er grá gamanmynd og mót- leikari hennar er Bill Paxton. Síð- an kemur myndin „Feeling Minne- sota“, þar sem Diaz leikur fatafell- una Freddie, sem er refsað fyrir að stela frá vinnuveitanda sínum með því að vera neydd til að gift- ast endurskoðanda fatafellustað- arins. Meðleikari hennar í þeirri mynd er Keanu Reeves. I sumar verður myndin „She’s the One“ frumsýnd í Bandaríkjunum. I henni er Cameron í hlutverki hjá- konu verðbréfasala. í kjölfar henn- ar kemur svo „Head Above Wat- er“, önnur grá gamanmynd, þar sem hún leikur unga eiginkonu Harvey Keitels. Til að stytta sér stundir á töku- stöðum les Diaz bækur, sem er víst ekki svo álgengt nú til dags. „Smásögurnar eru í uppáhaldi hjá mér. Ætli uppáhaldsrithöfundarn- ir séu ekki Charles Bukowski og Raymond Carver. Mér líkar stjórn- leysi Bukowskis, en það er eitt- hvað gersamlega heillandi við prósann hjá Carver, einfaldleikinn máske.“ Heldur þrjár dagbækur Aðspurð hvort í henni búi skáld- skaparflón, hvort hún hyggist bijótast fram á ritvöllinn í frajntíð- inni, svarar hún neitandi. „Ég er sífellt að skrifa, en bara dagbæk- ur,“ segir hún. „Ég held þrenns konar dagbækur; ferðadagbók, heimadagbók og eina sem ég skrifa í áður en ég fer að sofa. En það síðasta sem mér dytti í hug væri að leyfa öðrum að lesa þær . . . það er virkilega skemmtilegt að lesa eigin dagbók, kannski ári eða jafnvel mánuði seinna og gera sér grein fyrir hversu mikið maður hefur breyst. Maður les ummæli sín og hugsar með sér: „Ég trúi ekki að ég hafi skrifað þetta! Ég er svoddan kjáni!“ Ég er á þeirri skoðun að þetta sé aðalkosturinn við að eld- ast . . .“ LEIKFELAG AKUREYRAR simi 462 1400 • NANNA SYSTIR Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd og búningar: Úlfur Karls- son. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frums. 29/3 kl. 20.30 fá sæti laus, 2. sýn. 30/3 kl. 20.30 fá sæti laus, 3. sýn. 3/4 kl. 20.30, 4. sýn. 4/4 kl. 20.30, 5. sýn. 5/4 miðnætursýn. kl. 00.15, 6. sýn. 6/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.ismennt.is/ la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Reeve hefur störf á ný ► CHRISTOPHER Reeve, sem Iamaðist í útreiðarslysi í maí á síðasta ári, hefur samþykkt að ljá rödd sína teiknimyndinni Ljónið og lambið. Mynd sú verð- ur sýnd í sjónvarpi ytra um jólin og verður Reeve í hlutverki sögumanns ásamt söngkonunni Amy Grant. Svo virðist sem sífellt sé að birta meira til í lífi leikarans viðkunnanlega, sem lýst hefur yfir að dag einn muni hann standa upp úr hjólastólnum. Hann er á þeirri skoðun að lækn- ing við mænuskaða sé á næsta leiti og vinnur nú að því að byggja lamaða vöðva upp til að vera ekki of máttfarinn þegar hún finnst. Tónleikar í Hallgrímskirkju 24. mars kl. 17.00 Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum flytur: Óttusöngvar á vori. Jón Nordal. Miserere, mótetta fyrir 2 kóra. Gregorio Allegri. Spem in alium, 40 radda móteta. Thomas Tallis. Miðasala í Hallgrímskrikju. REEVE er þekktastur fyrir að hafa leikið Ofurmennið á sínum tíma. KðfííLciKhúsíé Vesturgötu 3 f HLAÐVARPANUM KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 20.00, fös. 29/3 kl. 20.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT í kvöld kl. 23.30, fös. 29/3, adeins þessar tvær sýningai GRÍSK KVÖLD sun. 24/3, uppselt, lau. 30/3 uppselt,m'A. 3/4 laus sæti Fim. 1 1 /4 laus sæli ENGILLINN OG HÓRAN fim. 28/3 kl. 21.00, fim. 4/4, lau. 6/4. FORSALA Á MIOUM MIÐ. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGOTU 3. MIÐAPANTANIR S: SS 1 90SS I Opiö til kl. 01.00 um helgar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.