Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 23. MARZ 1996 59- VEÐUR 27. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 02.44 0,4 08.53 3,9 14.59 0,5 21.11 4,0 07.17 13.23 19.28 16.54 ÍSAFJÖRÐUR 04.52 0,1 10.49 1,9 17.08 0,2 23.08 2,0 08.27 14.32 20.38 18.04 SIGLUFJÖRÐUR 00.55 1,2 07.02 0,1 13.26 1,2 19.17 0,2 07.26 13.31 19.36 17.02 djUpivogur 05.56 1,9 12.05 0,2 18.14 2,1 07.19 13.24 19.29 16.55 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands Heimild: Veðurstofa íslands Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é * * é Ri9nin9 U % * * % Slydda ý Slydduél Alskýjað » # S * Snjókoma \ Él ‘J Sunnan^ vindstig. 10° Hitastig vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 c, er 2 vindstig. á VEÐURHORFUR I DAG Spá: Vindur snýst í norðan stinningskalda með snjókomu eða éljagangi og ört kólnandi veðri, fyrst á Vestfjörðum og síðar á Norðurlandi. Á sunnanverðu landinu verður vestan kaldi fram eftir degi með bjartviðri suðaustanlands en éljagangi suðvestanlands. Undir kvöldið snýst vindur til norðlægrar áttar og frystir. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður minnkandi norðvestanátt með dálitlum éljum norðanlands og á mánudag lítur út fyrir bjart veður og stillt um mest allt landið. Allvíða verður frostlaust yfir daginn, en 3 til 9 stiga næturfrost. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir vestlæga átt með vætu og 0 til 4 stiga hita vestanlands, en bjart veður með talsverðum hitamun dags og nætur um landið austanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þó víðast sé góð færð á þjóðvegum landsins er hálka og éljagangur á fjallvegum vestan.ands og einnig er hálka á fjallvegum á Austurlandi. Upplýsingar um færð fást í símum 8006315 (grænt númer) og 5631500 og þjónustustöðvum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- R . , fregna er 902 0600. öt® Þar er hægt að velja einstök spásvæði með þvi að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með þvi að ýta á [*] 8-1-1 Yfirlit: 990 mb lægð milli Vestfjarða og Grænlands þokast til norðausturs, en dálítil lægð mun myndast á vestan- verðu Grænlandshafi og fara austur yfir land á morgun. Yfir NV-Grænlandi er 1038 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Akureyri 5 hálfskýjað Glasgow 3 slydda á síð.klst. Reykjavík 4 úrkoma í grennd Hamborg 5 rigning á síð.klst. Bergen 4 léttskýjað London 9 mistur Helsinki 3 heiðskírt Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn 2 skýjað Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq -7 skýjað Madrid 17 skýjað Nuuk -14 skafrenningur Malaga 19 léttskýjað Ósló 0 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað Stokkhólmur -2 þokumóða Montreal -2 vantar Þórshöfn 4 rigning New York 2 alskýjað Algarve 18 skýjað Orlando 7 heiðskíri Amsterdam 9 þokumóða Paris 10 rigning Barcelona 16 þokumóða Madeira 18 skýjað Berlín - vantar Róm - vantar Chicago -4 heiðskírt Vín 3 rigning Feneyjar 12 þokumóða Washington - vantar Frankfurt 10 rigning á sið.klst. Winnipeg -14 heiðskírt Yfirlit á hádegi H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 varasamar, 8 þekkja, 9 rotin, 10 guð, 11 hluta, 13 hagnaður, 15 fjárrétt, 18 vísa, 21 elska, 22 bækurnar, 23 eldstæði, 24 siðsama. LÓÐRÉTT: 2 spyr, 3 fiskur, 4 aðf- innsla, 5 óbeit, 6 far, 7 röskur, 12 verkur, 14 upptök, 15 harmur, 16 stríðni, 17 rannsaka, 18 uglu, 19 þátttaka, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 belja, 4 gauða, 7 landi, 8 ruddi, 9 rúm, 11 alin, 13 hrín, 14 aðila, 15 farm, 17 föng, 20 fló, 22 rakki, 23 lynda, 24 annað, 25 temja. Lóðrétt: - 1 belja, 2 langi, 3 akir, 4 garm, 5 undir, 6 arinn, 10 úrill, 12 nam, 13 haf, 15 forna, 16 ríkan, 18 öshum, 19 grafa, 20 firð, 21 ólöt. í dag er laugardagur 23. mars, 83. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Þrætumanni skalt þú sneiða hjá, er þú hefur einu sinni og tvisvar áminnt hann. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Úranus og Hringur. Nuka Artica kemur í dag og fer sam- dægurs. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Ocean Sun af veiðum og fer aftur á veiðar í dag. Hofsjökull kom af strönd í gærmorgun og rússinn Skarus fór út. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamark- að alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er flutt í Auðbrekku 2, 2. hæð til hægri. Gengið inn frá Skeljabrekku. Opið alla þriðjudaga kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er öpin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. (Tt. 3, 10.) IVtannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Snúður og Snælda sýna tvo einþát- tunga í Risinu kl. 16 í dag og á morgun sunnu- dag. Síðasta sýningar- helgi. Vesturgata 7. Þriðju- daginn 26. mars verður farið á leiksýningu hjá Snúð og Snældu í Ris- inu. Sýndir verða tveir einþáttungar. Sýningin hefst kl. 16. Skráning í s. 562-7077. Gerðuberg. Föstudag- inn 29. mars verður far- ið í heimsókn í Granda hf., Norðurgarði. Skoð- uð verður nútíma fram- leiðsla í fiskvinnslu og sj ávardýrasýning. Gerðubergskór syngur. Molasopi. Miðdegiskaffi á Vitatorgi og páska- gleði m.a. kórsöngur, fjöldasöngur og dans. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 13. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Bræðrafélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík heldur aðalfund á morg- un laugardag kl. 12 í safnaðarheimilinu. Er- indi og tónlist. Silfurlínan, s. Styrktarfélag vangef- inna heldur aðalfund sinn í Bjarkarási þriðju- daginn 26. mars nk. kl. 20. Kaffiveitingar. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: í dag verður KR-heimilið heimsótt. Kaffiveitingar. Farið frá kirkjunni kl. 15. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða næsta þriðjudag kl. 11-15. Leikfimi, léttur máls- verður, helgistund. Sr. Magnús Guðjónsson kemur í heimsókn. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. Landakirkja. Krakkar úr TTT halda TTT mót í Vatnaskógi þessa helgi. Sameiginlegir tónleikar Kórs Landa- kirkju, Samkórs Vest- mannaeyja, Lúðrasveit- ar Vestmannaeyja og Harmonikkufélags ________ Vestmannaeyja kl. 16 i“" dag. SPURT ER . . . 1„Heill Indveija felst í því að týna því niður, sem þeir hafa lært síðustu fimmtíu ár,“ sagði leið- togi frelsisbaráttu Indveija. Hvað hét hann? 2Hvað hétu hrafnar þeir, sem sagðir vom sitja á öxlum Óðni og hvísla í eyru hans öll tíðindi, er þeir sáu eða heyrðu? 3Á fimmtudag lét Ingvar Carls- son af embætti forsætisráð- herra Svíþjóðar. Arftaki hans sést hér á mynd. Hvað heitir hann? 4Þrír þýskir knattspyrnumenn, þeir Uwe Rösler, Michael Frontzeck og Eike Immel mark- maður, hafa gengið í endumýjun lífdaga hjá ensku knattspyrnuliði. Hvað heitir liðið? Hver orti: Og þúsund hjörtu gripur gömul kæti. Og gömul hjörtu þrá á ný og sakna. Ó, bemsku vorrar athvarf, Austurstræti, hve endurminningamar hjá þér vakna. 6Ný íslensk kvikmynd, sem nefnist „Draumadísimar", var frumsýnd í vikunni. Hver er leik- stjóri myndarinnar? 7David John Moore Cornwell heitir breskur njósnasagna- höfundur. Undir hvaða nafni skrifar hann? 8Fyrsti íslenski biskupinn er jafnframt talinn fyrsti íslend- ingurinn, sem fór utan til náms. Hvað hét hann? 9Fjall eitt í Suður-Þingeyjar- sýslu er þekkt fyrir að við það em ein stærstu brennisteins- og leirhverasvæði á íslandi. Fjallið er 485 m á hæð og í því var numinn brennisteinn fram á miðja 19. öld. Hvað heitir fjallið? SVOR: "6 uosjb -anssif) Jnjiaisi *8 *axrao ai uqof • l ‘uasppo -joqi sjpsy *9 *ge6l W uiosj ja ‘„pjojoa luúpioq i isijjiq uios ‘„ijæjjsjn -jsny4* JQ -uosspunuipn*) suuiox 'S jajsdqoirei^ mp -uossjoj inuof) *uui -unj^ ío uui^nji •£ ’iqpireo imipiqui^ *|. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftin 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.