Morgunblaðið - 02.04.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.04.1996, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 5 ÁCI/DIHT HDI\l\ir I ÁSTÖÐ3 Pantaðu áskrlft að Stöð 3 fyrir páska og þú færð stærsta fjölskyldupáska eggið frá Nóa - Síríus. ANNAR I PÁSKUM KL 21:35 PÁSKADAGUR KL. 00:00 FÖSTUDAGURINN LANGI KL. 21:30 PÁSKADAGUR KL. 20:25 O Hjartans ósk - sagan af Annette Funicello er áhrifamikil sjónvarpsmynd um leikkonu sem berst hetjulegri baráttu viö MS sjúkdóminn. Jóhannesarpassían eftir Bach, flutt af kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. O Jóhannes Páll páfi II, vönduð mynd um ótrúlegan æviferil pólska prestsins sem varö páfi. Q Ægisgata (Cannery Row) er skemmtileg mannlífslýsing, byggð á smásögum eftir John Steinbeck meö Nick Nolte og Debru Winger. O Heima er best (Jane's House), rómantísk fjölskyldumynd með James Woods og Anne Archerí aðalhlutverkum. Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Island), spennandi ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga sem byggður er á sögum Jules Verne.^Er þetta ekki mitt líf? (Whose Life Is It Anyway?) Myndlistarmaður og kennari lamast upp að hálsi í kjölfar bílslyss og krefst þess að fá að deyja á eigin forsendum.^JAG, nýr spennumyndaflokkur sem segir frá dularfullum sakamálum innan bandaríska hersins. *Ef greitt er meö boögreiöslum.annars 2.145 kr. PANTAÐU ÁSKRIFT FYRIR PÁSKA Opl6 þri&judag og miövikudag kl. 08 • 22 og skfrdag kl. 13 -17 og laugardag kl. 10 -16. fhf PÁSKADAGUR KL. 10:50 S T O Ð Askriftarsími 533 5633

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.